Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 23
Föstudagur 25. april 1980 23 Margt er að sjá í London og næsta nágrennl: Dagsferðir trá London Flestir Islendingar, sem á ann- aöborö halda til Bretlands, koma til höfuöborgarinnar, London, og dvelja þar i nokkra daga, hvort sem þaö er nú til aö versla, njóta leiksýninga og skemmtanalifs eöa skoöa sig um. London er vissulega fleiri en einnar heim- sóknar viröi, en einnig er hægt aö fara þaöan i dagsferöir til margra athyglisveröra staöa i Englandi. Aö visu hefur verölag i Bret- landi hækkaö svo mjög undanfar- in ár, aö innkaup Islendinga þar eruekki lengur þau uppgrip, sem áöur var, þegar fariö var i sér- stakar innkaupaferöir til London eöa Glasgow. En engu aö siöur er vöruúrvaliö aö sjálfsögöu miklu meira i London en hér á landi, og verölag á ýmsum hlutum er enn lægra. Þess vegna munu margir Islendingar heimsækja stór- verslanirnar Selfridges, C&A, Marks & Spencer, Littlewood, BHS, Harrods og hvaö þær nú heita allar saman, i Lundúnaferö- um sinum. Sögufrægar byggingar Ensá.sem heimsækir London i fyrsta sinn, hefur margt þarfara viö timannaögera enaö þramma upp og niöur stiga stórverslan- anna. London er sögufræg borg, þar sem margt er aö sjá merkra bygginga og staöa. Hér skal ekki reynt aö lýsa þvi, sem feröamaöur i London ætti ekki aö láta fram hjá sér fara, en þess aöeins getiö, aö fyrsta heim- sókn til London er ekki fullkomin, nema komiö sé viö i Piccadilly og skemmtanahverfinu i West End og Soho, Trafalgar torgi, White- hall og Downing stræti 10, þing- húsinu og Westminster Abbey, The Mall, St. James-höll og garöi og Buctingham höll, Hyde Park og Speaker’s Corner, fjármála- miöstööinni i City, The Embank- ment og nál Kleópötru, miöstöö blaöaheimsins i Fleet-stræti, St. Pauls dómkirkjunni og Tower of London, svo aöeins sé minnst á nokkra staöi. Þá er London einnig miöstöö leikhúsllfs og skemmtana, en þeim, sem hyggjast sjá tilteknar leiksýningar, er ráölagt aö panta miöa á þær sýningar meö góöum fyrirvara, þvi erfitt getur veriö aö fá miöa i skyndingu. t nágrenni London 1 nágrenni höfuöborgarinnar eru margir forvitnilegir staöir, sem hægt er aö heimsækja á ein- um degi, annaö hvort á eigin veg- um eöa i skipulögöum skoöana- feröum, en af þeim er nóg. Dæmi um slika staði er kon- ungshöllin Hampton Court, sem Wolsey kardináli lét reisa og Hin- rik áttundi hirti siöan fyrir Onnu Boleyn, Windsorkastali og hinn frægi Eton-háskóli, sem er þar rétt hjá, og Greenwich, sem „Greenwich-tíminn” er miöaður viö. Þar er mjög forvitnilegt sjó- minjasafn, og tvö af frægari skip- um sögunnar: Cutty Sark, og Gypsy Moth IV sem sir Francis Chichestersigldi á einsamall um- hverfis hnöttinn. Þá eru ýmis fræg aöalsmanna- heimili nálægt London opin al- menningi, þar á meöal Hatfield, þar sem Elisabet fyrsta frétti fyrst aö hún væri oröin drottning, Blenheim, höll Marlborough ættarinnar, og Chartwell, heimili Sir Winston Churchills. Þar er nú safn um hann. Dagsferðir En þaö er einnig stutt aö fara frá London til ýmissa annarra staöa I Englandi. Þannig er t.d. aöeins tveggja klukkustunda akstur frá London til Stratford- upon-Avon, heimabæjar William Shakespeares. Það er einnig stutt aö fara til háskólabæjanna Ox- ford og Cambridge, en á öllum New Forest — eöa Nýskógar sem svo hafa veriö nefndir I Islenskri þýöingu á barnasögu Marryats um „Börnin i Nýskógum” — er um 38 þúsund hektara landsvæöi f Hampshire á milli Southampton og Avon, er var gefiö nafn af Vilhjálmi sigurvegara áriö 1079. Þetta er mjög vinsæll feröamannastaöur, sérstak- lega fyrir barnafjölskyldur, og er einkar vinsælt aö fara f hestaferöir um svæöiö og skoöa margvisleg dýr og gróöur sem þarna þrifst. Ljósmynd: BTA. þessum þremur stööum er margt skemmtilegt aö sjá og sérstak- lega fróölegt fyrir þá, sem áhuga hafa á sögufrægum byggingum. Þaö er einnig stutt aö fara til ýmissa þekktra staöa á suöur- ströndinni — Kantaraborgar, Dover, Hastings, Brighton, Arun- del, Chichester, Salisbury, Stone- henge og Southampton, svo dæmi séu nefnd. Hins vegar er ekki ósennilegt, að þeir, sem á annaö borö taka sér ferö á hendur til þessara staöa, vilji nota til þess lengri tima en einn dag. Afsláttur Eins og viöast hvar annars staöarer fljótvirkasti og þægileg- asti feröamátinn i Englandi aö hafa biltileigin ráöstöfunar. Hins vegar eru samgöngur yfirleitt góöar, bæöi meö járnbrautariest- um og áætlunarbifreiðum. Þeir, sem hyggjast nota slik farartæki verulega, ættu aö huga aö ýmsum afsláttarmöguleikum, sem fyrir hendi eru, i staö þess aö greiöa alltaf fullt verö. Slika afslætti er bæöi hægt aö fá á fargjöldum lesta og áætlunar- bifreiöa. Þá er einnig ráölegt aö fá sér upplýsingabæklinginn „A Day Out of London”, sem enska ferða- málaráöiö gefur út, en þar eru allar upplýsingar um hvaöa staöi er hægt aö heimsækja, hvenær, hvernig og fyrir hversu háarfjár- hæöir. Þá gefur BTA einnig út bæklinginn „Day Tours in and Around London”, sem hefur aö geyma sams konar upplýsingar. — ESJ. uoflöiyi í Ótrúlega fjölbreytt úrval af enskum eikarhúsg ögnum Biðjið um myndalista HÚSGAGNA VERSLUN, SÍÐUMÚLA 23 - SÍMI8Í200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.