Morgunblaðið - 02.04.2002, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.04.2002, Blaðsíða 34
FÓLK Í FRÉTTUM 34 ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ                          !    "        #$%       VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0030-3021 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776 4507-2900-0005-8609                                !  "# "$%& '    ()( )$$$                                                                   ! "#       $$! ! %      !  &&$ $'((!        )   *     + ,              *      -  '.!  /$0! ! 1   #  333!   !             ) 2          4 5  ! #     .!   ! $0!((!   0!   ! '(!(( 6 &!   ! $0!((   7!   ! $8!((        !  "##$%%%   &'()"*#+,#$-   ""%$$,.( / 0  sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur 9. sýn. lau 6. apríl 10. sýn. fös 12. apríl Fáar sýningar eftir Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Frumsýning 12. apr kl 20 - UPPSELT 2. sýn su 14. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI 3. sýn lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 6. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 13. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 21. apr kl 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su 7. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 26. apr kl 20 - LAUS SÆTI ATH: Síðustu sýningar AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Frumsýning su 7. apr kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fi 11. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 4. april kl. 20 - UPPSELT Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Fö 5. apr kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fö 5. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 21. apr kl 20 - Ath. br.sýn.tíma CAPUT Tónleikar Ferðalög: Æska handan járntjalds Lau 6. apr kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 5. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 6. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið Á SKÍRDAG var frumsýnd ný ís- lensk kvikmynd, Reykjavík Guest- house, sem er eftir þrjá unga Reyk- víkinga. Björn Thors og Unnur Ösp Stefánsdóttir eru handritshöfundar og leikstjórar og Börkur Sigþórsson sér um kvikmyndatökuna. Svona í samræmi við það fengu þau ungt og upprennandi tónskáld til liðs við sig, Daníel Bjarnason, sem semur alla tónlistina við kvikmynd- ina. Daníel er útskrifaður í klassísk- um píanóleik frá Tónlistarskóla FÍH, og stundar nú nám við tónfræðideild Tónlistarskólans í Reykjavík þar sem hann fæst aðallega við tónsmíð- ar. „Sumarið 2000 vann ég með fjöl- listahópi og við settum m.a. upp dans- og leikhússýningu í ÍR húsinu sáluga, þar sem ég samdi tónlistina ásamt Pétri Þór Benediktssyni fé- laga mínum. Unnur og Bjössi sáu þá sýningu, og þegar ég hitti þau í Kaupmannahöfn seinna um sumarið fórum við að ræða þetta og slógum því síðan á fast um jólin,“ útskýrir Daníel þegar hann er að því spurður hvernig hann kom inn í verkefnið Reykjavík Guesthouse. „Myndin gerist á fjórum dögum og fjallar um gistihúseigandann Jóhann sem er nýbúinn að missa pabba sinn. Hann hefur lokað gistiheimilinu og smátt og smátt hverfur hann meira inn í sig. Hann kynnist síðan Finni, litlum strák sem er líka einmana sál. Þeir ná saman og sagan er um sam- band þeirra.“ – Varstu búinn að lesa handritið þegar þú ákvaðst að gera þetta? „Nei, ég sá búta úr myndinni og heyrði handritið á mæltu máli, en mig hafði lengi langað að gera kvik- myndatónlist.“ – Hvernig tónlist fannst þér passa við söguna? „Ég ákvað strax að hafa tónlistina frekar einfalda með fáum hefðbundn- um, hljóðfærum sem væru ekki of uppáþrengjandi en gætu túlkað breiðan tilfinningaskala. Ég valdi strengjakvintett og þverflautu.“ – Geturðu lýst tónlistinni? „Hún er misjöfn í rauninni bæði húmorísk og dramatísk, þegar það á við. Þetta er svona nútíma klassísk kvikmyndatónlist.“ Mismunandi stemning – Hvað fannst þér flóknast við ferl- ið? „Það var langsamlega flóknast að ákveða hvar ætti að vera tónlist og hvar ekki, en ég fékk alveg frjálsar hendur með það, síðan að ákveða hvernig tónlistin ætti að vera og halda henni stílhreinni en með mis- munandi stemningu.“ – Já, ég skal trúa þessu með þögn- ina. „Ég horfði á myndina og punktaði hjá mér hvar ég vildi hafa tónlist. Á endanum setti ég tónlist bara á helm- inginn af þeim stöðum. Það kom í ljós að oft er þögnin betri. Þetta er spurn- ing um jafnvægi.“ – Tók þetta langan tíma? „Ég var ekki nema þrjár vikur að skrifa tónlistina en var búinn að hugsa mikið um þetta. Síðan æfðum við í tvo daga og tókum upp í tvo daga. Þetta gekk mjög vel því ég var með frábæra hljóðfæraleikara og frá- bæran upptökumann.“ – Horfðuð þið á myndina við upp- tökurnar? „Nei, ég var búinn að tímasetja alla tónlistina svo þess þurfti ekki. Mæla hversu hröð hún þyrfti að vera til að passa nákvæmlega við atriðið, svo tókum við bara púlsinn við upp- tökurnar.“ Svolítið ævintýri Kærastan hans Daníels er Gyða Valtýsdóttir sem er að læra sellóleik við Listaháskólann, en þau sömdu saman lokalagið. Hvernig gekk það? „Það gekk á ýmsu,“ segir Daníel og hlær. „En það leystist samt far- sællega. Það tók langan tíma og við unnum það með hléum. Margir vinir okkar hjálpuðu okkur. Þetta var svo- lítið ævintýri.“ – Er lagið allt öðruvísi en hin tón- listin? „Já, það er talsvert ólíkt, það inni- heldur þó stef úr myndinni en við notum önnuð hljóðfæri og svo er sungið.“ – Hver syngur? „Við Gyða.“ – Ertu núna forfallið kvikmynda- tónskáld? „Nei, ég ætla bara að takast á við það sem er spennandi hverju sinni, kvikmyndir, leikhús eða hvað sem er. Núna er ég að skrifa verk fyrir djass- kvartett og kammerhljómsveit. Verk- ið verður líklega flutt í lok maí á veg- um djassklúbbsins Ormslev,“ segir tónskáldið fjölhæfa Daníel Bjarnason. Oft er þögnin betri Ungt tónskáld á uppleið semur tónlistina við nýj- ustu íslensku bíómyndina. Daníel Bjarnason skýrði Hildi Loftsdóttur frá sköpunarferlinu. Daníel og félagar við upptöku á tónlist myndarinnar. Reykjavík Guesthouse frumsýnd hilo@mbl.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.