Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 26. april 1980 Fanginn á tali viö blaöamann VIsis: „Eins og þið sjáiö kann ég ekki illa vlðmighér.” Hann er stór maöur og þrekinn og á engan hátt ólikur öðrum ungum mönnum. Samt er eitt sem greinir hann frá flestum — hann er ekki frjáls aö fara hvert sem er, hvenær sem er — hann er fangi. Visir átti fyrir skömmu viötal viö ungan mann sem lokaöur hefur veriö inni á Litla-Hrauni I 6-7 skipti á ævinni. Hann var fyrst spuröur hvernig honum liöi á Hrauninu eins og þaö er oftast kallaö: „Mér líður ágætlega hérna. Þetta er eins og stórt heimili og andinn er góður. Það er alltaf veriö að blása þetta Ut en ég held að það sé nauðsynlegt að hafa þetta til refsingar þegar menn brjóta af sér. Ég er búinn að vera hérna sex eöa sjö skipti, þannig að þið sjáiö aö ég kann ekki illa við mig hér!” ......... ..................ii ■■■■■■ ■■-— „Ég er veikur fyrir vesk.ium’,_______________________ — Hvað hefuröu brotið af þér? „Ég er veikur fyrir veskjum og ávfsunum. Sumir þurfa alltaf aö vera með troöin veski á böllum og þaö er eins og þeir séu að sýna hversurikir þeir eru. Ég hef lent i veskjum sem innihéldu fleiri hundruð þúsund krónur og það er freistandi fyrir karla eins og mig sem eiga litla aura fyrir brenni- vfni”. — Hvaðhefurðuunniðþegar þú hefur verið laus? „Ég hef verið á sjónum og enn- fremur i verkamannavinnu”. — Hvenær komstu fyrst á Litla- Hraun? „Ég var 21 árs þegar ég kom hingaö fyrst. Þaö er stundum sagt að menn lendi i fangelsi vegna heimilisaöstæðna en þannig er þaö ekki með mig — þetta er mitt! Ef ég vil leggja það á mig aö hætta i' þessu og brennivíninu, þá er það mitt mál”. Flestir fremja afbrot vegna óreglu._________________ — Spilar óregla inn i afbrotin? „Já óregla og leti — menn fremja afbrot í fylleríi. Ég held að 95-97% af afbrotum séu framin vegna þess aö menn eru I vini og lyfjum”. ,, Þetta blandinn — segir ffangi á Litl • -■! W- Gangurinn á Litla-Hrauni er þröngur og kuldalegur. Þó seglr fanginn að aöbúnaöur sé allur annar ok betri en þegar hann kom þar fyrst. 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.