Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 8
VISIR Laugardagur 26. aprll 1980 Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Friða Astvaldsdbttir, Gisli Sigurgeirsson, Hannes Sigurðsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Páll Magnússon, Sæmundur Guðvinsson. Utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastióri: Davið Guömundsson Ritstjórar: Olafur Ragnarsson Ellert B. Schram Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar y. Andrésson, Jens Alexandersson. utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Auglýsingar og skrifstofur: Slðumúla 8. Slmar 86611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Ritstjórn: Síðumúla 14, simi 86611 7 linur. Askrift er kr. 4.800 á mánuði innan- Verð i lausasölu 240 kr. eintakið. Prentun Blaðaprent h/f. Brýnt jafnréttismál Engin löggjöf er til hér á landi varbandi sambúbar-fólk og þab til dæmis, hvernig fara skuli um eignaskipti þess, vib sambúbarslit. Þetta hefur ieitt af sér mikiö óréttlæti og er oröiö óhjákvæmilegt ab löggjafarvaldiö sinni þessu brýna jafnréttismáli. Oft er það, að manni finnst ósanngirni og óréttlæti bitna harðast á fólki, sem í mesta grandaleysi hefur fetað ákveðna slóð í lífinu í góðri trú. Hlutirnir æxlast á einhvern veg, án þess að stórbrotnar áætl- anirséu gerðar, og áður en varir er fólk komið á ákveðna braut, búið að helga sér ákveðið lífs- mynstur, og allir eru sáttir við það. En svo einn góðan veðurdag gerist eitthvað, sem setur allt úr skorðum, og þá standa þeir uppi, sem ef til vill höfðu mest á sig lagt, einhvern veginn utan garðs, allslausir. Það fer ekki hjá því að hug- renningar af þessu tagi leiti á menn, þegar þeim eru sýnd skýr dæmi úr daglega lífinu, eins og þau, sem Svala Thorlacius, héraðsdómslögmaður, gerði að umtalsef ni í grein hér I Vísi í vik- unni, varðandi stöðu kvenna í óvígðri sambúð, eftir sambúðar- slit. Þar kom fram, að löggjafinn hef ur engan reglur sett um þetta sambýlisform hér á landi, gagn- stætt því sem margir halda. Engin lög eru til um það, hvernig eigi að leysa úr vanda þess fólks, sem býr í óvígðri sambúð, en þar eru eignaskipti eftir sambúðar- slit þyngsta þrautin. Um þau verður að fara eins og um blá- ókunnugt fólk sé að ræða. Sá hlýtur eignina, sem skráður er fyrir henni eða getur fært sönnur á eignarrétt sinn. Langalgengast er að íbúðin og bíllinn séu á nafni mannsins, og heldur hann því sem eignum við sambúðarslit, en konan færi lítð eða ekkert í sinn hlut. Svala bendir á það í grein sinni, að samkvæmt opinberum skýrsl- um eru nú á áttunda þúsund manns skráðir í óvígðri sambúð og á heimilum þessa fólk eru um fjögur þúsund börn. Raunverulegan fjölda sam- búðarfólks telur hún þó talsvert hærri, þar sem margir sjái sér hag í því að láta ekki koma fram gagnvart hinu opinbera, að þeir séu í sambúð, enda hafi það meðal annars í för með sér missi mæðra- og feðralauna. Það fari sífellt í vöxt, að fólk taki upp sambúð en gifti sig ekki. Sérstak- lega er að verða ríkjandi meðal ungs fólks, að það taki upp sam- búð til reynslu og telji hið hefð- bundna hjúskaparform gamal- dags og borgaralegt. Við því er I sjálfu sér ekkert að segja svo langt sem það nær, en vandinn hef jist,þegarsambúðarfólkiðfari að rugla saman reitum sínum og f járfesta til dæmis í fasteign og síðar slitni upp úr sambúðinni. Dómstólar hafa reynt að fara þá leið að dæma sambýliskonum ráðskonulaun, en slíkt er skammgóður vermir í verðbólgu- þjóðfélagi sem okkar og margra ára málarekstur til þess að fá konum í þessari aðstöðu dæmdan hluta eignanna-er hæpin leið. Alþingi þarf að sjá sóma sinn í því að setja löggjöf um þessi efni. Það er rétt, sem Svala Thorlac- ius, segir í grein sinni í Vísi, að þingmenn mega ekki gleyma því að fleira er þjóðinni mikilsvert en það, hvort súpukjötið hækkar eða lækkar, hvaða vegarspotti er lagður og hverjir eru kosnir í nefndir og ráð ríkisins. Það skiptir ekki minna máli að lög- gjöf sé sett um persónuleg mál- efni borgaranna, að réttlæti og sanngirni ríki í þjóðfélaginu. Almenn þjóðmálaumræða í f jölmiðlum snýst ekki síður en á alþingi langtímum saman um efnahagsmál og vandamál hins opinbera og því er þarft, þegar vakiðer máls á sannkölluðu jafn- réttismáli, eins og því, sem Svala Thorlacius, reifaði í Vísisgrein- inni. Vonandi gefa þingmenn sér tíma til þess að koma því seni fyrst heilu f höfn svo að mis- réttið, sem viðgengist hefur í þessum efnum, verði úr sögunni. Aö drekkja húmi brjóstsins í Ijóssins hyl Gleöiríkt sumar, lesandi góöur, og njóttu þess aö vakna til dýröar vorsins, finna þaö lykja um þig örmum, teygja þig i streng i hörpu gleöinnar sem syngur skaparanum lof. Já, allt i kringum þig duftsins dóttir eöa son, er hann sem llfiö gaf þér. Litir þvi til loftsins þá horfir þii beint i augu hans, þar drúpir þú höföi meö sjón á grundu, þá stara augu hans á þig þar, og þrútiö brumiö sem felur i örmum þá dýrö sem sumariö mun skrýöa, eru enn augu hans sem stara á þig, stara á þig i spurulli eftirvænt- ing: Hvaö varö úr þeim gjöfum sem ég sendi þig meö til jaröar? Hvaöa dýrö barstu þangaö? Hvaöa lit? Undir svarinu þinu er þaökomiö, hvort þú ert maur eöa aöeins skuggi af manni, hvort þú ert llfsins grein eöa kalinn kvistur. Um stéttar og grundir skoppa léttstig börn, llkja eftir fiöruöum bróöur sem þenur brjóst móti sólstöfum dagsins, eöa svífur dans um loftsins vang, likja eftir hjalandi lækjum, sem I ærslafullri gleöi bera veturinn á haf út, likja eftir blómi, sem teygir sig uppúr sumarsveröi. Já, börnin geta ekki annaö en hrifizt meö, oröiö rödd I hljómkviöu vorsins, oröiö hvfslandi varir skaparans sjálfs. En þú? Hvar er myndin þln I þessari dýrö? Hvar er söngurinn þinn? Ég velti þessari spurn til þín, vegna þess aö dag eftir dag heyri ég hróp neöanúr myrkra- hyl tilverunnar, hróp manna og kvenna sem engjast þar og kveljast undan hörku vetrar sem í brjóstum þeirra rlkir. Þaö segir mér, blessaö fólkiö, aö allt bregöist þvl, þaö sé sama hvaö þaö reyni, allt bregöist og allir bregöist, ástvinir hvaö þá aörir. Skaparinn viröist aöeins hafa hnoöaö þaö saman til þess aö kveljast. Titrandi af angist mænir þaö I kröfu um lausn úr hlekkjum. — svolgrar lyf t.þ.a. þola lifiö, — liggur á baöströndum og á hvlldar- heimilum t.þ.a. losna viö þreytu af þvl aö vera til, — æöir milli skemmtistaö og safnar aö sér kitldóti I tilraun viö aö gleyma því aö þaö er til. En fastar og fastar fjötrast þaö samt i hlekki myrkurs og dauöa. Þessi var hin fyrri ástæöa aö ég velti spurninni til þin, en hin slöari er, og hún skiptir hér öllu, aö ég hefi séö margt af þessu fólki risa upp á ný, hljóta lit llfsins á ný, — veröa aö vorgeisla I höndum skaparans viö veg annara á leiö I sumarlendur. Leiti ég svara viö orsök þessarar breytingar fæ ég svar sem ég sendi áfram til þin: Viö höföum eytt lifinu I aö safna heígar- þankar saman skuggum þess, og undan þeim buröi brustum viö. En nú, nú lifum viö i leit aö ljósgeislum lifsins , og slíku fylgir ekki byröi heldur buröur af þeirri gleöi aö fá aö vera til. Um leiö og þú ferö aö finna hjartaslög skaparans I þlnu eigin brjósti, þá ertu á för móti ljóssins himin. En fyrst þarft þú aö horfa I þln eigin augu og nema þar svariö viö þeirri spurn: Hvaöa gjafir þú varst send eöa sendur meö til jaröar.? Já, til hvers ertu fæddur eöa fædd? Og þegar svariö er fundiö, geröu þá gælur viö eöli þitt, og þaö er ekki til sú þreyta eöa kvöl, aö hún hopi ekki undan þeim strokum. Llfs- leiöinn er ávöxtur þess er mannskepnan hamast viö aö nauöga sjálfri sér, hamast viö aö vera önnur en hún er, lifa ööru llfi en hún er borin til. Sértu t.d. fæddur meö hagleiks hendur geröar til þess aö móta og skapa. þá liöur þreytan eftir baks á skökkum staö á starfs- vangi ekki hraöast úr þér uppi I sófa, eöa viö maganudd á einhverjum skemmtistaö, heldur viö hefilbekkinn, þar sem hagleikur þinn fyllir brjóst þitt gleöi yfir aö sjá viö eöa málm sveigja sig I form eftir vilja þlnum. Þá finnur þú, aö þú ert genginn út I smiöju lifsins Andi vorsins er ekki aöeins sendur jurtum og dýrum, heldur þér lika. meö skapara þlnum. Sértu tóna- sál, þá er hvfidarstaöur þinn viö hljómboröiö. Þetta er eitt af lög- málum li'fsins. Annaö er, aö llfiö gefur þér fyrst, þegar þú leyfir þvi aö streyma I gegnum þig öörum til gjafa. Gleöin er I þvi aö leita uppi aöra til aö rétta þeim gjöf — i staö þess aö krefjast gjafa úr þeirra fangi. Bros kveikir bros, — högg kallar á högg. Urraöu á llfiö — og þaö bltur þig. Þetta hafa þeir fundiö sem gengiö hafa út úr myrkra- hylnum, gengiö útá sólvang llfs- ‘ ins og oröiö nýtir þegnar á ný. Voriö kallaöi þá I hug mér, af því aö ég hefi séö sama máttinn, sem nú flæöir um foldu og breytir vetri I sumar, breyta þeim úr skuggum I menn. Gakktu út I voriö og leyföu þvi aö hrifa þig meö sér I fang skaparans. Þaö er ekki aöeins húm jaröar, heldur llka húm brjóstsins, sem drukknar I ljóssins hyl. Já, voriö baröi á dyr mlnar I dag. Vinur minn einn haföi starfaö I tvo mdnuöi I Guate- mala. Vannært fólkiö hefur ekki hætt aö halda fyrir honum vöku siöan, og I dag fann hann loksins friö viö aö ákveöa aö gefa fæöi og klæöi óþekktu barni þar syöra, frá bernsku til fulloröins ára, styöja þaö I klifi upp þrosk- ans fjall. Hann sagöist trúa á byltingu kærleikans, byltingu vorsins, — ekkki hrammsins, —dauöans. Andi vorsins er ekki aöeins sendur jurtum og dýrum, heldur þér líka. Leyföu honum aö komast aö þér. _ sig. Haukur J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.