Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 14
14 VISIR Laugardagur 26. april 1980 Kvikmyndafielagiö m Sýnir í Regnboganum: Ð 19 OOO Vikan 27. apríl — 4. maí. sunnudagur kl. 7.10 Ape and Superape mánudagur kl. 7.10 Criminal Life of Archibaldo De La Cruz Leikstj: Luis Bunuel þriðjudagur kl. 7.10 Johnny Come Lately m/James Cagney Leikstj.: W. K. Howard miðvikudagur kl. 7.10 Criminal Life of Archibaldo De La Cruz Leikstj.: Luis Bunuel Kameliufrúin m/Gretu Garbo Leikstj.: George Cukor Sympathy For The Devil m/Mick Jagger Leikstj.: Jean Luc Godar Kameliufrúin m/Gretu Garbo Leikstj.: George Cukor Upplýsingar f sima: 19053 og 19000 T Geymiö auglýsinguna. Ý fimmtudagur kl. 7.10 föstudagur kl. 7.10 laugardagur kl. 7.10 Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Austurbergi 16, talinni eign Gunnars Kristinssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöju- dag 29. aprfl 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 98., 101. og 104. tbl. LögbirtingablaOs 1979 á Steinaseli 2, þingi. eign Haraldar Korneifussonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriöjudag 29. aprfl 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 98., 101. og 104. tbl. Lögbirtingabiaös 1979 á hluta I Seljabraut 74, þingi. eign Garöars E. Cortes fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Gjald- heimtunnar f Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 29. apríl 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. SÝNING ÍBÚÐA ibúðir í sjöunda byggingaráfanga Fram- kvæmdarnefndar byggingaráætlunar, parhús við Háberg í Hólahverfi í Breiðholti verða til sýnis laugardaginn 26. apríl og sunnudaginn 27. apríl milli kl. 13 — 21. FRAMKVÆMDANEFND BYGGINGARAÆTLUNAR gagnaugað Auglýsing frá Æskulýðsráði ríkisins STUÐNINGUR VIÐ ÆSKULÝÐSSTARFSEMI Samkvæmt 9. gr. III. kafla laga um æsku- lýðsmál hefur Æskulýðsráð ríkisins heimild til þess að veita stuðning við einstök verkefni í þágu æskufólks. Stuðningur þessi getur bæði orðið beinar fjárveitingar af ráðstöfunarfé ráðsins og/eða ýmis önnur fyrirgreiðsla og aðstoð. Æskulýðsráð samþykkti á fundi sínum 19. apríl s.l. að óska eftir umsóknum frá æsku- lýðssamtökum og öörum aðilum er að æsku- lýðsmálum vinna um stuðning við einstök verkefni er fallið gætu undir þessa grein lag- anna. Slíkar umsóknir ásamt upplýsingum og áætlunum um verkefnin þurfa að berast Æskuiýðsráði ríkisins, Hverfisgötu 4-6, fyrir 1. júní nk. ÆSKULÝÐSRAÐ RIKISINS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.