Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 18
Laugardagur 26. april 1980 18 Nauðungaruppboð sem auglýst var 198., 101. og 104 tbl. Lögbirtingablabs 1979 á hluta I Teigaseii 7, þingl. eing Sigurbjargar Kristjáns- dóttur fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriöjudag 29. april 1980 kl. 16.30. BorgarfógetaembKttiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem augiýst var f 104. og 106 tbl. Lögbirtingablaös 1978 og 2. tbi. þess 1979 á hluta I Æsufelli 6, þingl. eign Ragnars Tómassonar fer fram eftir kröfu Þorvaröar G. Einars- sonar hdl. á eigninni sjáifri miövikudag 30. april 1980 kl. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 98., 101. og 104. tbl. Lögbirtlngablaös 1979 á hluta i Súluhólum 2, talin eign Sigurjóns P. Johnson fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miövikudag 30. april 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö f Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á hluta f Bergþórugötu 21, þingl. eign Sig- riöar Magnúsdóttur fer fram á elgninni sjálfri miövikudag 30. april 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 90., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 d hiuta I Torfufelli 23, þingl. eign Heiörúnar Jóhannsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk d eign- inni sjdlfri miövikudag 30. aprfl 1980 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 98., 101. og 104. tbl. Lögbirtingabiaös 1979 á hluta I Tunguseli 7, þingl. eign Bernhards Schmltb fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans d eigninni sjálfri miövikudag 30. apríl 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 96., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Sævarlandi 14, þingl. eign Helga Halldórssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk d elgninni sjdlfri miövikudag 30. april 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á hluta I löufelli 8, þingl. elgn Sigrföar Jónsdóttur fer fram á eigninni sjdlfri þrlöjudag 29. aprn 1980 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 86., 91. og 96. tölubl. Lögbirtlngablaöslns 1979 á eigninni Hraunbrún 19, HafnarfirOi, þingl. elgn Guöjóns Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarfóget- ans i Njarövik, á eigninni sjdlfri miövikudaglnn 30. aprll 1980 kl. 16.30. Bæjarfógetinn f Hafnarflröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 37., 42. og 44. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Sætún, Kjalarneshreppi, þingl. eign Stefáns Guöbjartssonar fer fram eftir kröfu Búnaöar- banka tslands og Sveins H. Valdimarssonar hrl., á eign- inni sjálfri þriöjudaginn 29. aprii 1980 kl. 16.00. Sýslumaðurinn f Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 74., 76. og 78. tölubl. Lögbirtingablaðslns 1979 á eigninni Ásbúöartröö 9, Hafnarfirðl, þingl. eign Arna Gfslasonar fer fram eftlr kröfu Landsbanka lslands á eigninni sjdlfri þriöjudaglnn 29. aprfl 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi Vfsir lýsir eftir konunni i hringnum en hún var viöstödd hdtfðarhöldin d Lækjartorgi d sumardaginn fyrsta. Ert þú i hringnum? ef svo er þá ert þú tíu þúsund krónum ríkari Visir lýsir eftir kon- unni i hringnum en hún var áhorfandi á úti- skemmtuninni sem haldin var á Lækjar- torgi á sumardaginn fyrsta. Hún er beðin að gefa sig fram á ritstjórnar- skrifstofu Visis Siðu- múla 14 Reykjavik áður en vika er liðin frá birtingu þessarar myndar, en þar biða hennar tiu þúsund krónur. Ef einhver skyldi bera kennsl á konuna er hann beðinn um að láta hana vita svo að það fari örugglega ekki framhjá henni að hún hafi verið i hringnum. B 1 1 1 Andri litli tekur viö tiu þúsund krónunum. Hann er til hægri d myndinni. ,,Ætla ad kaupa dót fyrir peninginn” „Eg ætla aö kaupa eitthvert dót fyrir peninginn” sagöi Andri Valur Sigurösson, en hann er drengurinn sem var i hringnum um siöustu helgi. Andri litli sagöist vera á barnaheimilinu Valhöll og heföu krakkarnir þaöan veriö á gangi i Austurstrætinu þegar myndin var tekin. Hann byggi hjá ömmu sinni þvi mamma hans væri I Frakklandi. Hún kæmi heim þegar sumariö kæmi. Skyldi Andri litli vera mikiö fyrir sælgæti: „Nei, ég er ekkert mikiö fyrir sælgæti” svaraöi Andri og ætlaöi ekki aö kaupa neitt gotteri fyrir peninginn sem hann fékk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.