Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 22
22 VÍSIR Laugardagur 26. april 1980 EFTIR MIÐNÆTTI. Ný bandarisk stórmynd gerb eftir hinni geysivinsælu skáldsögu SIDNEY SHELD- ON, er komiö hefur út i Isl. þýöingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti”. Bók- in seldist i yfir fimm milljón- um eintaka, er hún kom út I Bandarikjunum og myndin hefur allsstaðar veriö sýnd viö metaösókn. Aðalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Sarandon. Bönnuö börnum. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Simi31182 Bleiki pardusinn hefnir sín. ^tmasaanuBmiLPmiuc. Aöalhlutverk: Peter Sellert Herbert Lom Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 5,7 og 9 laugardag og sunnudag. (Útvagibwikahústnu auatMl (Kúpavogl) Party Party — ný bráöfyndin amerisk gamanmynd — ger- ist um 1950. Sprækar spyrnu- kerrur — stælgæjar og pæjur setja svipinn á þessa mynd. tsl. texti Leikarar: Harry Moses — Megan King Leikstjóri: Don Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 Stormurinn gullfalleg mynd fyrir alla fjölskylduna sýnd kl. 3 laugardag og sunnudag. Sími 50249 Næturhjúkrunarkonan Bráöskemmtileg gaman- mynd sýnd ki. 5 og 9. Sunnudagur: Kjötbollurnar sýnd ki. 5 og 9 Sgt. Peppers You’ve got to gct it into your lifé! Sérlega skemmtileg og vel gerö tónlistarmynd meö fjölda af hinum vinsælu Bltlalögum. Helstu flytjendur: The Bee Gees Peter Framton Alice Cooper Earth, Wind og Fire Billy Preston Leikstjóri Michael Schultz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Sýnd á sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9,sama verö á allar sýningar. Sími 11384 Hooper Æsispennandi og óvenju viö- buröarik, ný, bandarisk stór- mynd I litum, er fjallar um staðgengil i lifshættulegum atriðum kvikmyndanna. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö geysimikla aösókn. Aöalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jan-Michael Vincent Isl. texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö (1300). LAUGARÁS B I O Sími32075 A GARÐINUM Ný mjög hrottafengin og athyglisverð bresk mynd um unglinga á „betrunarstofn- un”. Aöalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Julian Firth. tsl. Texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Barnasýning sunnudag Munsterf jölskyldan Sýnd kl. 3. SÆJARBiP ' 1Sími 50184 Meira Graffiti Ný bandarisk gamanmynd. Hvaö varö um frjálslegu og fjörugu táningana sem viö hittum I AMERICAN GRAFFITI? Sýnd kl. 5 laugardag og kl. 5 og 9 sunnudag. Næturhjúkrunarkonan sýnd kl. 7. Barnasýning kl. 3 sunnudag Kóngurlóarmaöurinn sýnd kl. 3. Kiðlingarnir sjö skemmtileg barnamynd Q 19 OOO Gæsapabbi Bráðskemmtileg og spenn- andi bandarisk litmynd, um sérvitrann einbúa sem ekki lætur litla heimsstyrjöld trufla sig. Gary Grant — Leslie Caron — Trevor Howard — Leik- stjóri: Ralph Nelson. Islenskur texti. Myndin var sýnd hér áður fyrir 12 árum. Sýnd kl. 3, 5,05, 7.10 og 9,20. salur Dersu 'Jzaia Japönsk-rússnesk verö- launamynd, sem allstaöar hefur fengið frábæra dóma. Tekin I litum og Panavision. Islenskur texti. Leikstjóri: Akiro Kurosawa. Sýnd kl. 3,06, 6,05 og 9,05. ■salur\ Hjartarbaninn Ein gangmesta mynd sem sýnd hefur veriö hér á landi, — er aö slá öll met. 10. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 3,10 og 9,10. „Sympathy for the devil" meö Mick Jagger og Rolling Stones. Leikstj.: Jean Luc Godard Sýnd kl. 7.10 laugardag. Ape and Superape sýnd sunnudag kl. 7.10 scilur Dr. Justice S.O.S. Hörkuspennandi litmynd, meö John Philip Law — Gert Froebe, Nathalie Delon. Islenskur texti — Bönnuö „ innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. Hardcor Islenskur texti Ahrifamikil og djörf ný amerisk kvikmynd i litum, um hrikalegt lif á sorastræt- um stórborganna. Leik- stjóri. Paul Chrader. Aöal- hlutverk George C. Scott, Peter Boyle, Season Hubley, Ilah David. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára Viö erum ósigrandi Islenskur texti Spennandi kvikmynd meö Trinity bræörum Sýnd kl. 3. Sími 16444 Tossabekkurinn Bráöskemmtileg og fjörug bandarisk litmynd, um furöulegan skóla, baldna nemendur og kennara sem aldeilis láta til sln taka. Glenda Jackson — Oliver Reed Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leikstjóri: Silvio Narrizz- ano. Líf og list um helgina - Leiklist Þjóöleikhúsiö. Sumargestir eftir Gorki i kvöld. óvitar Guörúnar á morgun kl. 15.00. Smalastúlkan og útlagarnir, eftir þá tvi- menninga Sigurö og Þorgeir ann- aö kvöld. Leikfélag Akureyrar. Beöiö eftir Godot I kvöld kl. 20.30. Hvaö þurf- um viö aö biöa lengi hér fyrir sunnan? Iönó. Er þetta ekki mitt lif? SIÖ- asta sýning á þessu vinsæla leik- riti i kvöld. Hemmi-Hamlet eftir Véstein annaö kvöld. Myndlist Norræna húsiö. Sýningu meist- ara Pfkassós og fleiri góöra lýkur um helgina. Opið 2-10. Enginn má missa af strætisvagninum. Kjarvalsstaöir. Norræna vefjar- listasýningin er á slnum staö og veröur enn um sinn. Djúpiö. Brian Pilkington opnar i dag sýningu á teikningum og vatnslistamyndum. FtM-salurinn. Hjörleifur Sigurösson sýnir málverk frá Ló- fóten. Leikfélag Kópavogs. Þorlákur þreytti er nú búinn aö ryöja öll- um kómedium Þjóðleikhússins af efnisskrá. Sýnt I kvöld og mánu- dagskvöld kl. 20.30. Tónlist Djúpiö. Bassaleikarinn Peter Kowald úr Vestur-Þýskalandi spinnur á bassann sinn i dag klukkan 16.00. Suöurgata 7 stendur fyrir öllu saman. Stúdentakjallarinn. A sunnudag- inn veröur Guðmundur Ingólfs þar á sveimi og djassar af kappi. Norræna húsiö. Guöný Guömundsdóttir og Philip Jenk- ins spila sónötur Beethovens á sunnudagskvöld kl. 20.30. Háskólabió: Sjá i sviösljósinu. Esjuberg. Djass á fimmtudags- kvöldum. Svör við spurningaleik 1. Harpa. 2. Neskaupstaö. 3. Eggiö. 4. Þaö má veiöa hana frá 1. september til 19. maf. 5. 12. 6. Rúbinbrúökaup. 7. Kýr (spenar, fætur, horn og hali) 8. Heimaey (um 14 ferkilómetrar). 9. a) já, b) nei, c) já. 10. Ljóö. Svör við fréttagetraun 1. Vegna þess aö hástig I lýs- ingum kom fram i texta ■ auglýsingarinnar. 2. Mánafossi. 3. Ivan Rebroff. 4. Matthias Bjarnason. 5. Á Bolungarvik. 6. Biblian. 7. Ragnheiöur Steindórsdótt- ir. 8. Akurey SF-52 9. Eriingur Gfslason. 10. Sex milljaröar. 11. Fram. 12. Sumarleyfi I Bretlandi. 13. Guömundur Guömundsson. 14. Jóhann Þórir Jónsson. 15. Niöursuöuverksmiöja K. Jónssonar & Co. Listmunahúsiö. Temma Bell sýnir oliumálverk. Mokka. Asgeir Lárusson, ungur og efnilegur, sýnir verk sin. Iþróttir LAUGARDÁGUR KNATTSPYRNA: 1 Hafnarfiröi kl. 14, Litla-bikarkeppnin, Hauk- ar-Breiöablik, Melavöllur kl. 14, Rvk. mót meistaraflokks Armann-Fylkir. GLIMA: Aö Laugum i Þingeyjar- sýslu kl. 14, Islandsgliman. BORÐTENNIS: Laugardalshöll ki. 9.30, Islandsmótiö i öllum flokkum karla og kvenna, fyrri dagur. HANDKNATTLEIKUR: Iþrótt- hús Hafnarfjarðar kl. 15, lands- leikir Islands og Færeyja i kvennaflokki. SKÍÐI: I Hliöarf jalli viö Akureyri, Brunmót Akureyrar. SUNNUDAGUR: HANDKNATTLEIKUR: Laugar- dalshöll kl. 20.30 Úrslitaleikur Hauka og KR i Bikarkeppni HSÍ. KNATTSPYRNA: Kaplakrika- völlur kl. 14, Litla-bikarkeppnin, FH-Akranes. BORÐTENNIS: Laugardalshöll kl. 14, Meistaramót Islands, keppt til úrslita I öllum flokkum. Messur Nýja Postula-kirkjan Háleitis- braut 58. Messa sunnudag ki. 11 og 17. Kaffiveitingar. Guðþjónustur I Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 27. april 1980. Arbæjarprestakall. Barnasamkoma i safnaðar- heimiii Arbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Altarisgönguathöfn fyrir fermingarbörn og aöstandendur þeirra kl. hálf niu siöd. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Breiöholtsprestakall. Fermingarguöþjdnustur I Bústaöakirkju kl. 10.30 og kl. 13.30. Sr. Jdn Bjarman. Bústaöakirkja. Fermingar Breiöholtssóknar kl. 10.30 og kl. 13.30. Safnaöarstjórn. Digranesprestakall. Barnasamkoma I safnaöar- heimiiinuviöBjarghólastigkl. 11. Fermingarguösþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Lausn á krossgátu: st X ct X Xq ct 3 TXT 4) Q cs tí X Ct X q: St -4 45 [3 XX U1 4- 3 X Ct 4) TT 45 ct '-t U- —- Xl 45 'X X Q 'x ~J 3 .O 41 45 X Vfci Q: 45 it> <D X §: X h Q; Qz ct yi ct K > X 3 X o: ct 4) ct 4) Q, Q4 X X Qí '-O X -- X X í-x 4) <t 'uO X ^5 X o: Q V) X Ct X . — ct =S Cft > ct > or Ct X Ct > tt U- X ct X 4. Q) X X x ít <k: X -4 X Q > 4i 45 V) cs -- X -4 Ct 45 X ít ui X CQ 3 X X (3 X X X 41 5 X 'S X X 5 X ÍQ > St Q ct X Q 'X CQ CQ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.