Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 27
VlSIR Laugardagur 26. april 1980 2T (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga T<l. 14-22 ) Húsnæöi óskast Reglusamur maður vill taka á leigu gott herbergi má vera forstofuherbergi. Sigmund- ur Sigurðsson simi 21083. Systkin utan af landi, sem bæöi eru i námi óska eftir 2ja-4ra herbergja íbúö frá 1. júni. Algjör reglusemi, fyrirfram- greiösla ef óskaB er. Uppl. I sima 33657. Óska eftir 3ja-4ra herbergja IbúB á Stór-ReykjavikursvæBinu. Uppl. I síma 27223 e. kl. 17. Reglusamt ungt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúB strax. Mikil fyrirframgreiBsla. Uppl. I sima 43371. FullorBin kona óskar eftir litilli IbúB á leigu, sem fyrst. GóB umgengni og reglu- semi. Uppl. I sima 15452. TAKIÐ EFTIR! Er ekki eitthvert gott fólk sem vill leigja ungu fólki meö eitt bam ibúö frá 1. júni, helst I sjávar- plássi, þó ekki skilyröi. Reglu- semi og skilvisum greiöslum heit- iö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 93-6415. Hafnarfjöröur Óska eftir aö taka á leigu 50-60 ferm. iönaöarhúsnæöi meö inn- keyrsludyrum. Uppl. i sima 50400 eftir kl. 7. Óska eftir 2ja herb. ibúö til leigu helst i Háa- leitishverfi. Uppl. i sima 38581 á kvöldin og i sima 38820/39 á dag- inn. Háskóianemi utan af landi meö konu og ársgamlan dreng, óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúB frá 20. ágúst nk. eBa fyrr. Helst sem næst háskól- anum. Mjög góöri umgengni og algjörri reglusemi heitiö. Meö- mæli. FyrirframgreiBsla, ef óskaB er. Uppl. i sima 96-22949 á kvöldin eöa 15697 og 86611. Reykjavik. Þysk stúlka óskar eftir herbergi meö hús- gögnum strax. Fyrirfram- greiBsla. Uppl. i sima 18780 eBa 23747. Ungur reglusamur piltur utan af landi sem er aö hefja nám I Háskólanum óskar eftir aö taka á leigu litla ibúö 1. september (eöa strax). Æskilegast sem næst skólanum. Uppl. I sima 34520. 2-3 herb. ibúö óskast á leigu, strax. Uppl. I sima 74762 e. kl. 19. Getur einhver hjálpaö einstæöri móöur meB 2ja- 3ja herbergja ibúö á leigu, er i vandræöum. Ef svo er, vinsam- lega hringiö e. kl. 19 i sima 84841. Óska eftir aö taka á leigu f Reykjavik eöa nágrenni einbýlishús eöa rúm- góöa IbúB, sem fyrst, Tvennt I heimili. FyrirframgreiBsla ef óskaB er. Uppl. i sima 51212 eftir kl. 7 á kvöldin. Er alveg f vandræöum. 2ja til 3ja herbergja ibúö óskast strax. Uppl. I sima 39497 e.kl. 4. ___________ Ökukennsla v______________________y ökukennsla — endurhæfing endurnýjun ökuréttinda. Þaö er staöreynd, betra og ódýrara öku- nám en almennt gerist. Létt og lipur kennslubifreiB. Datsun 180B. Get bætt viö nokkrum nemendum I næstu námskeiö. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiöi aöeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla — Æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson. Simi 77686. ökukennsla viö yðar hæfi. Greiösla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleynt að endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu samband viö mig. Eins og allir vita hef ég ökukennslu að aöal- starfi. Uppl. i simum 19896,21772 og 40555. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. (Bilamarkaður VÍSIS — sími 86611 Eílasalan Höfdatúni 10 s.18881 & 18870 Ilatsun 100 A árg. '74 Litur grænn. Má greiöast meö öruggum mánaöar- greiöslum. Verö kr. 1,8 miilj. Ausún Mini arg. 'Vi Litur gutur, guu dekk, gott lakk, Verö kr. 2,5 millj. Skipti á ódýrari. Wartburg árg. '78 Litur gulur, ekinn 12 þús. km. Má greiöast á 6 mánuöum, gegn öruggum mánaöargreiöslum. Verö kr. 2 millj. Citroen Super 5 gira árg. '75 Litur brúnn, Verö kr. 3,5 millj. Skipti á ódvrari. Vantar japanska nýlega bila á sölu- skrá og flestar aðrar geröir. Ch.Impala ’78 Caprice Classic ’77 Pontiac Ventura SJ ’77 Ch. Malibu Classic ’78 GMCastro vörubifr. ’74 Ford Cortina 2000 E sjálfsk’76 Peoguet304 ’74 Honda Accord sjáifsk. '78 Ch. Nova Custom ’78 Oldsm. Cutlas supr. ’78 VauxhalIViva ’78 Volvol42DL ’74 M. Benz 230 sjáifsk. ’72 Ch. Impala skuldabr. ’73 Fíat 128 ’78 M. Benz 300D siálfsk. ’77 Ch.Impaia '75 Peugeot 504 dlsil ’78 VauxhallViva '74 Toyota Cressida sjálfsk. st.’78 Ch. Impala station '73 Dodge Dart Swinger . ’74 Ch.Nova4d. '74 Ch. Nova sjálfsk. ’73 Land Rover disel 5 dyra ’76 Oldsm. Cutlass diesel ’79 Mazda 929 4d. ’78 Pontiac Firebird ’77 Galantld ’74 Datsun 180 B SSS ’78 Ch. Nova Consours Copé ’76 Toyota Cressida ’78 Ch.Chevy Van m/gluggum’74 Chevrolet Malibu Classic ’78 Ch. Nova sjálfsk. Ch. Nova Concours 2d. Ch. Citation Ch. Nova sjálfsk. Ch.Nova Mazda 929station Ch. Nova sjálfsk. Opel Record 1700 Lada sport Ch.CheviVan ’78 ’77 ’80 '73 ’77 ’77 ’74 ’77 ’79 ’77 7.400 6.900 6.800 7.500 18.000 3.500 2.500 5.700 6.500 8.500 3.800 3.700 4.800 4.500 3.300 10.500 4.500 6.500 1.550 6.000 3.900 3.200 2.900 2.600 7.500 9.000 4.700 6.500 2.100 4.900 5.800 5.200 4.500 7.000 5.900 6.000 7.500 2.600 4.900 4.500 3.000) 4.300 4.800 5.500 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI 3S000 Mazda 323 special ’79 4.800 Mazda 626 ’79 5.500 Mazda 929station ’77 4.300 Mazda 121 ’77 4.800 Mazda 323 st. •79 4.700 Mazda 323 ’78 4.500 Mazda 929 L ’79 5.900 Honda Accord ’78 5.200 Honda Prelude ’79 6.200 Volvo 244 GL ’79 8.100 Voivo 244 Dl. ’77 6.200 Volvo 264 ’78 8.900 Audi 100 LS ’76 4.100 ToyotaCressida ’78 5.400 Toyota Corolla ’78 4.000 Saab EMS ’78 7.500 Saab GL ’79 7.200 Saab GL ’74 3.500 Lancier Beta ’78 6.000 Lada 1600 ’78 3.000 Lada 1500 ’79 3.000 Lada 1500 ’78 2.600 Lada Sport ’79 4.700 Austin Mini special ’78 2.800 Austin Mini ’74 1.000 Biazer Cheyenne ’74 5.500 RangeRover ’76 9.200 Datsun 120Y statio >77 3.500 Datsun 220 >77 4.300 Datsun 120 Y st. ’78 4.500 RangeRover ’72 4.200 Ford Ldt. ’77 6.900 Ford Ldt. ’78 8.000 Ford Escort ’77 3.400 Ford Econoline ’79 7.000 Ch. Sport Van ’79 8.900 Alfasud ’78 4.400 Ch. Concours ’76 5.500 Ath: Ekkert innigjald r Asamt fjölda annarra góðra bíla í sýningarsal Jtorgartúni 24. S. 28255- Bílaleiga Akureyrar Reykjavík: Skeifan 9 Símar: 86915 og 31615 Akureyri: Simar 96-21715 — 96-23515 VW-1303, VW-sendiferðobilor, VW-Microbus — 9 sœta, Opel Ascono, Mozdo, Toyoto, Amigo, Loda Topas, 7-9 manna land Rover, Range Rover, Blaier, Scout InterRent iR ÆTLIÐ ÞER I FERÐALAG ERLENDIS? VER PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! '*t Ö RANÁS Fjaörir Eigum óvallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Hjalti Stefánsson Bifreiðaeigendur Ath. að við höfum varahluti í hemla, í allar gerðir ameriskra bifreiða/é mjög hagstæöu veröi, vegna sérsamninga við ameriskar verksmiðjur, sem framleiða aðeins hemla- hluti. Vinsamlega gerið verðsamanburö. SENDUM GEGNPÓSTKRÖFU STILLING HF.“n :n:u0-82740. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu HEKLA hf göðum bíloKoupum VW 4200 L árg. '77 Ekinn 45 þús. km. Ljósblár, fall- egur bill, verð kr. 2,6 millj. Derby GL/S org. '79 Ekinn 25 þús. km. Grænn sanser- aður. Fallegur bíll. Verð kr. 5,3 millj. Cortina 4600 L '77 Rauður, ekinn 54 þús. km. Verð 4 millj. Sapparo GLS órg. '76 Blár sanseraður, sjálfskiptur, vökvastýri, powerbremsur, ek- inn aðeins 18 þús. km. Bíll sem nýr. Verð kr. 6,5 millj. Toyota Cressida '76 brúnn, ekinn 25 þús. km. Mjög fallegur bíll á 5,5 millj. Golf órg. ,76 Ekinn 40 þús. km. Mosagrænn. Verð kr. 2,9 millj. Toyota Crown órg. '66 Blár sanseraður, 6 cyl, sjálf- skiptur, bíll í algjörum sérflokki miðað við aldur. Verð kr. 2,2 millj. Mozdo 646 '77 Dökkgrænn, ekinn 55 þús. km. Verð 3,7 millj. VW sendibíll órg. '77 Ekinn 70 þús. km. Grænn, mjög góður bíll, verð kr. 3,7 millj. ATH: vegna mikillar eftirspurn- ar vantar okkur allar gerðir af bílum á söluskrá okkar. Stór og góður sýningarsalur, ekkert inni- gjald. BítASAiumnn 'SÍÐUMÚLA33 — SÍMI83104- 83105 k

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.