Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 28
VISIR Laugardagur 26. april 1980 28 (Smáauglýsingar — simi 86611 ÖPIÐ: Mánudaga til föstudaga kI. 9-22 ;Laugardaga k!. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Æi Ökukennsla________ ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóeí B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla. Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Eirikur Beck, si'mi 44914. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. Ókeypis kennslubók. Góð greiðslukjör, engir lágmarkstlm- ar. Ath. aö i byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reynið nýtt og betra fyrirkomulag. Sigurður Gislason, ökukennari, simi 75224. ökukennsla — Æfingatlmar — hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd I ökuskírteini ef þess er óskað. Engir lámarks- timar og nemendur greiða aðeins fyrir tekna tlma. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. QKukennsla — Æfingatímar. simar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér lærið á VW eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest, slmar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ö. Hanssonar. Sparið hundruð ’ þúsunda meö endurryövörn á 2ja ára fresti RYÐVÓRN S.F. Grensásvegi 18 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári \BÍL BÍLASKOÐUN &STILLING \ 3í la-ioo HÁTtJN 2A. (Ýmislegt ^ ' Cessna 150 til sölu er 1/5 hluti I Cessna 150 árg. ’75. Tæplega helmingur eftir af mótor. Verð kr. 900 þús. staö- greiðsla. Uppl. I síma 33307 (á kvöldin). f V Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Vísis, Siðumúla 8, ritstjórn, Slðumúla 14, og á afgreiöslu blaðsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maður notaðan bil? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf að gæta við kaup á notuðum bíl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siðumúla 8, ritstjórn VIsis, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaösins Stakkholti VJI_________________________J Saab 96 árg. ’72 til sölu. 1 góöu lagi. Fæst fyrir gott verðgegn staðgreiðslu. Uppl. aö Melási 6, Garöabæ. Simi 52228. VW Passat árg. ’74 til sölu, ekihn 89 þús. km. Skoöaö- ur ’80, góöur blll á góðu verði. Til greina koma skipti, helst á japönskum bll. Uppl. I slma 29757 e. kl. 17. Saab 96 árg. ’71 til sölu, vél og vagn 1 góðu standi. Uppl. I slma 41342. Audi árg. ’75 til sölu, sami eigandi frá byrjun. Uppl. i sima 33594 á morgun sunnudag og næstu daga. Til sölu Willys Overland station árg. ’62. Verö ca. 1 millj. eöa tilboö. A sama stað óskast sendiferöabif- reið, á góðu verði, helst Ford Transit. Uppl. I slma 53758. Bronco árg. ’74 til sölu, 8 cyl, ekinn 84 þús. km. Avallt I eigu sama manns. Tilboð. Uppl. i slma 35851. Sunbeam 1250 árg. ’72, léleg vél, góð kjör. Uppl. I slma 53594 e. kl. 18. Til söiu Volvo station árg, ’73, skipti koma til greina og Ford Cortina 1600 árg. ’74, nýupptekinn vél ofl. Góöir bflar. Uppl. I sfma 10751. Diselvélar. Tvær diselvélar til sölu. önnur Land Rover hin Ford Trader bátavél. Uppl. I slma 10914 eftir kl. 6. i dag. Wartburg ’78 til sölu. Góður bíll. Endurryðvarinn, teppalagður með útvarpi og segulbandi. Uppl. I sima 76203. Vantar afturbretti á VW bjöllu árg. ’70. Uppl. I slma 74721. Fiat 127 árg. ’73 til sölu, lltur vel út ekinn 70 þús. km. Góö kjör. Uppl. I slma 40471 e. kl. 5 laugardag og sunnudag. Skoda 110 árg. ’71 til sölu, senniiega með úrbrædda vél. Selst til niöurrifs. Verð kr. 25 þús. Uppl. I slma 32445. Engin útborgun. Til sölu VW 1300 ’71 I góöu lagi. Verð 900 þús. kr. Má borgast á 4-5 mánuðum. Uppl. I slma 52598. Bilayidskipti Lltið notaðir hjólbaröar til sölu, 645x13. Uppl. I sima 16098. Bill- torfæruhjól. Torfæruhjól 250-300 cc óskast. Citroen GS ’73 I finu standi til sölu. Skipti eöa bein sala. Uppl. I sima 86611 og 40137. Austin Mini árg. ’74. Uppl. I sima 77818. Ford Falcon til sölu, árg. 1965, skoðaður 1980. Simi 31461. Sunbeam 1500 árg. ’72, til sölu, ekinn 110 þús. km. Vél góð, Lakk gott. Sumar- og vetrardekk. Uppl. i sima 44722 e. kl. 20. Peugeot 1969 station til sölu í góðu standi. Skoð- aður 1980. Einkaeign frá upphafi, keyrður erlendis fyrstu árin. Ný- lega uppgerður. Verð 1,2 millj. Slmi 14150. Austin Allegro station árg. ’77, tii sölu, ekinn 50 þús. km. eingöngu innanbæjar. Sumar- og vetrardekk. Allur ný yfirfarinn. Verð kr. 3 millj. útborgun 1,8 millj. eftirstöðvar samkomulag. Uppl. I síma 41434 laugardag og sunnudag. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla I VIsi, i Bilamark- aði Visis og hér i smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú að kaupa bíl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bfla- og vélasalan As auglýsir: Miðstöð vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- gerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarðýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. örugg og góð þjónusta. Bíla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, slmi 24860. Sunbeam 1250 árg. ’72. til sölu til niðurrifs. Selst ódýrt. Uppl. I sima 51549. Höfum varahluti i: Volga ’72, Rambler Rebel ’66, Audi 100 ’70, Cortina ’70, Opel Record ’69, Vauxhall Victor ’70. Peugot 404 ’68, Sunbeam Arrow ’72. o.fl. ofl. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasaian, Höfðatúni 10, Simi 11397. Volga 1975. bifreiðl mjög góöu ásigkomulagi. Ekin aðeins 51 þús km. til sýnis og sölu á Bilamarkaðinum Grettis- götu. Verö kr. 1 millj. Simi 25252. Vegna fyrirsjáanlegra anna og ársskoðunar á flugvélinni TF-REH, er óskað eftir að fá á leigu eina eða tvær flug- vélar af geröinni Chesna 172 eða hliðstæðar véiar. BJARNI JÓNASSON StMI 98-1534-1464. VESTMANNAEYJUM. HÓTEL HVOLSVÖLLUR sími 99-5187 20 herbergi. Góö aöstaöa fyrir fundi/ minni ráöstefn- ur og veislur. Bjóöum gistingu, morgunverö og kvöld- verö á kr. 9.500. Góö þjónusta. Bila- og véiasaian ÁS auglýsir: Ford Granada Cia ’76 FordTorino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford Maverick ’70og ’73 Ford Comet’72, ’73og ’74 Chevrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74 cg "75 Chevrolet Nova ’73og ’76 .'hevroletMonza ’75 M.Benz 240 D ’74 M. Benz 220 D ’71 M. Benz230 ’68 og ’75 ','olkswagen ’71, '72 og ’74 C pei Comondore ’72 Opei Rekord ’69 og ’73 AustinMini '73, ’74og ’77 Austin Alegro st. ’77 Cortina 1300 ’70, ’72og ’74 Cortina 1600 ’72,’74og’77 Fiat 125P ’73 og ’77 Datsun 200 L ’74 Datsun 180 B ’78 Datsun 140J’74 Mazda 323 ’78 Toyota Cressida station '78 Volvo 144 DL ’73og 74 SAAB 99 ’73 SAAB 96 ’70og ’76 Skoda UOog 1200 72, ’76og ’77 Alfa Romeo ’78. Trabant ’77, ’78 og ’79 Sendiferðabilar i úrvali Jeppar ýmsar tegundir og árgerðir. Alltaf vantar bila á söluskrá. Bila- og vélasalan AS Höföatúni 2 Reykjavik simi 24860. ÍBilaleiga Bílaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu — VW 1200 VW station. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeif- unni 11, simi 33761. mmxKxmxxxxxxxx x Oliumálverk eftir góðumX Ijósmvndum. ^ Fljót og ódýr vinna, unnin af ?? vönum listamanni. v Tek myndir sjálfur, nauösyn krefur. Uppl. i sima 39757. e. kl. 18.00 eí .XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX AV\\\\\\\IIIII//////A 5» VERDLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI fp ^ Fyrir allar tegundir iþrótta, bikar- ar. styttur. verólaunapeningar Framleióum felagsmerki fr /^Magnús E. Baldvinsson«| yy Laugaveg, 8 RayLiaviL - Sim, 22804 SV %///««IIHWW# KJÖRSKRÁ Kjörskrá til forsetakjörs er fram á aö fara 29. júní n.k. liggur frammi almenningi til sýnis á Manntalsskrif stof u, Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 2. hæö, alla virka daga frá 29. apríl til 27. mai n.k. þó ekki á laugardögum. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu Borgarstjóra eigi síðar en 7. júnf nk. Reykjavík 26. apríl 1980 Borgarstjórinn í Reykjavík. Þessí bíll er ti! sö/u Mercury Marquis Brougham árgerð 1973 • 2 dyra hardtop • hvít leðuráklæði • rafdrifnar rúður og sæti • upprunalegt lakk • veltistýri • vökvastýri og bremsur • segulband og útvarp • speed control Upplýsingar i sima 37677

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.