Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 32
msm Laugardagur 26. apríl l°flO síminn er86611 Veöpiöum helgina Gert er ráö fyrir breytilegri átt á landinu, austan og norö- austan á Norövesturlandi og austan og suöaustanátt á Suö- austurlandi um helgina. SkUraveöur um allt sunnan- vert landiö og ef til vill lika á Vesturlandi og vestan til á Noröurlandi og Austfjöröum, ■ en þurrviöri á Noröaustur- landi. Veöur fer hægt kóln- ^-ahdi. Veöriö hép og har Veöriö kl. 18 i gær: Akureyrihálfskýjaö 7, Bergen skýjaö 10, Helsinki skýjaö 13, Kaupmannahöfn rigning 5, Osló skýjaö 13, Reykjavík skUr 4, Stokkhdlmur þoku- móöa 4, Þórshöfn alskýjaö 8. Aþenaléttskýjaö 15, Berlfnal- skýjað 6, Feneyjar þokumóöa 13, Frankfurtrigning 5, Nuuk léttskýjaö -t-5, London alskýj- aö 10, Luxemburg þokumóöa 4, Las Palmasskýjaö 10, Mall- orca léttskýjaö 13, Montreal skýjaö 12, New Yorkalskýjaö 13, París léttskýjaö 11, Róm þokumóöa 13, Malaga alskýj- aö 14, Vínléttskýjaö 5, Winni- peg léttskýjaö 16. LOKI SEGIR Matthias Bjarnason hefur nú afþakkaö launagreiösiur, sem stjórnarskárnefndarmenn hafa aö undanförnu fengiö fyrir aö gera ekki neitt. Marga hefur rekiö I rogastans viö þessa frétt Vfsis i gær. Ætll þaö sé vegna þess, aö menn eru orönir svo vanir þvf, aö ýmsir forráöamenn þjóöar- innar hiröi laun fyrir ekki neitt eöa eitthvaö jafnvel ennþá verra? Allt islenskra stiðrnmálamanna á aðgerðum USA i íran: „AFBURBA KLAUFALEQT" - seglr sieingrimur Hermannsson siávarútvegsráðherra ,,Mér finnst þessar aögeröir Bandarfkjamanna i tran af- buröa klaufalegar, viö heföum fullt eins vei getaö sent Land- helgisgæsluna okkar til aö bjarga gíslunum”, sagöi Stein- grfmur Hermannsson, formaö- ur Framsóknarflokksins, er Vfsir leitaöi álits hans á mis- heppnaöri björgunartilraun Bandarikjamanna. „Þaö er vafasamt aö ætla sér inní mitt land, sem er vel útbiliö af vopnum sem Bandarlkja- menn létu keisaranum i té og ná mönnum Ut Ur byggingu, sem er langt frá flugvellinum. Hug- myndin finnst mér vanhugsuö þvi þaö tekur ekki nema nokkr- ar minútur aö lifláta alla gisl- ana, ef til átaka kemur. Þar meö er ég ekki aö mæla því bót aö halda gislunum. Þaö for- dæmi ég aö sjálfsögöu”. „6g tel þaö i sjálfu sér ekki undarlegt, þó aö Bandarikja- menn reyni flestöll ráö til aö bjarga þessum sendiráösstarfs- mönnum slnum, og þaö sem mér finnst hörmulegast er, aö aðgeröin skyidi mistakast”, sagöi Sighvatur Björgvinsson, formaöur þingflokks Alþýöu- fiokksins. ,,6g tel aögeröina fyllilega réttlætanlega, þvi aö þaö var búiöaöreyna allar leiöir til þess aöfá gislana lausa meö góöu. Ef viö Islendingar heföum veriö i sporum Bandarikjamanna og haft þeirra hemaöarmátt, þá er ég sannfæröur um aö viö hefö- um fyrir löngu veriö búnir aö gripa til mun harkalegri aö- gera”, sagöi Sighvatur. „6g ætla mér ekki aö verja þennan brjálaöa kierk neitt eöa umsátursmennina viö banda- riska sendiráöiö, en ef eitthvaö er hæft I fréttunum um björgun- artilraunir Bandarikjamanna viö Teheran, þá list mér heldur illa á hann Carter minn”, sagöi Sverrir Hermannsson, alþingis- maöur. „6g skil þetta hreinlega ekki og aö stórveldi eins og Banda- rikin skuli leggja út I svona hlut og láta hann ekki heppnast, þaö er mér enn óskiljanlegra”, sagöi Sverrir. „Mér finnst timasetningin einkennileg, þvi aö einmitt núna er veriö aö gripa til gagnráö stafana af hálfu ýmissa Evrópuþjóöa og ég ætla aö samningaleiðin hafi tæplega veriö fullreynd”, sagöi Kjartan Jóhannsson, alþingismaöur. „6g er ekki hrifinn af her- valdsbeitingu, jafnvel þó aö viö ofstopamenn sé aö eiga og þykir þetta sorglegt i tvennum skiln- ingi: Aö þarna skyldi hljótast manntjón af, og aö menn skyldu sjá sig knúna til aö beita valdi meö þessum hætti. 6g óttast, aö þetta veröi til aö gera allt máliö erfiöara. Atburöirnir eru heldur óljosir ennþá, en það veröur aö teljast næstum þvi lygilegt, aö svo miklar bilanir geti komiö upp i ekki stærra herfylki”, sagöi Kjartan. ,,Ef menn fara út i svona aö- geröir á annaö borö, þá veröa þeir aö standa dálitiö snyrtilega aö þvi. Þetta var bögglingur og klúöur frá upphafi tii enda”, sagöi Guömundur J. Guðmunds ' son, aiþingismaöur. „Gislatakan var forkastanleg ■ aögerö, en ég held, áö þessi aö- gerö Bandaríkjamanna leiöi bara til verra ástands, skapi , enn meiri spennu og hættu. Þessi ferö Bandarlkjamann- . anna sýnist mér hafa veriö herfilega klaufaleg”, sagöi Guömundur. Sjá bls. 31. —A.TA Eins og tröll úr annarri tilveru stendur Jaröstöðin Skyggnlr I fslenskri náttúru Mosfellssveltar. Nokk- ur biö mun nú veröa á þvf.aö hann skyggnist upp I geimloftiö þar sem elnangrunarmottur á aflsingar- búnaöi hafa reynst galiaöar. Væntanlega veröur stööin þó tekin I notkun f júllmánuöi I sumar. Vlsismynd GVA. Jökuitíndur talinn hafa farist: Lík skip- stjðrans fannst rekið á Steinafjdru Flugvél frá Landhelgisgæsi- unni fann lik rekið á Steinafjöru undir Austur- Eyjafjöllum um klukkan 13.30 I gærdag. Llkiö reyndist vera af Guðmundi E. Guöjónssyni, kafara, sem var skipstjóri á Jökultindi, sem sakn- aö hefur veriö sföan á miöviku- daginn. Ljóst er, aö .þáturinn hefur farist. Guömundur var 49 ára gamall, til heimilis aö Bogahllö 18 i Reykjavik. Meö honum á bátnum var sonur hans Magnús Rafii, tvitugur aö aldri og Kári Valur Pálmason, 20 ára tii heimilis aö Brekkugeröi 12 I Reykjavik. Leit fór fram I allan gærdag úr lofti og méö fjörum og veröur henni haldið áfram. Jökultindur SI 200 var 15 tonna stálbátur og haföi Guömundur fest kaup á honum fyrir skömmu frá Siglu- firöi. Báturinn var á netaveiöum skammt noröur af Vestmanna- eyjum og sást siöast siödegis á miövikudag frá báti, er sigldi fram hjá honum, en skömmu seinna var Jökultindúr horfinn. Hannes Hafstein, fram- kvæmdastjóri Slysavarnafélags Islands, sagöi i gærkvöldi, aö ekki væri hægt aö segja til um orsakir slyssins aö svó komnu máli. —SG Skrefaleljarar verða einnig settir á úti á lanfli: „verður gert samtímis alls staðar á landinu” „Þaö er misskilningur, aö einungis hafi átt aö koma þess- um skrefateljara fyrir I Reykja- vik, en ekki fyrir innanbæjar- simtöl úti á landi. Staöreynd málsins er sú, aö þaö þarf aö kaupa efni til aö breyta stöövun- um hér I Reykjavik, en úti á landi eru nýjar stöövar, sem eru undir þessar breytingar búnar. Meiningin er aö breytingarnar veröi geröar samtimis alls staö- ar á landinu”, segir Jón Skúla- son, póst- og simamálastjóri, i Fréttaljósviötali VIsis I dag. 1 viötalinu er Jón Skúlason spuröur um tilganginnmeöþess- um nýju skrefateljurum og væntanlegan kostnaö og eins um ýmis önnur atriöi, er snerta rekstur Pósts og sima. 1 Sjá bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.