Morgunblaðið - 02.04.2002, Side 35

Morgunblaðið - 02.04.2002, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 2002 35 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Ísle nsk t tal Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 10.10 Enskt tal.Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 8. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 13 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10. B.i 16 ára. Sýnd kl. 2, 3, 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Frá höfundum Braveheart og Pearl Harbor Sannsöguleg stórmynd um eina blóðugustu orrustu Bandaríkjahers í Dauðadalnum í Víetnam. Mel Gibson fer á kostum í einni öflugustu mynd ársins! Heimsfrumsýning á sýnishorni Lord of the Rings II - Two Towers 4 Besta kvikmyndatakaBestu tæknibrellurBesta förðunBesta tónlist Leysigeislasýning í sal 1 á undan myndinni  DV Sérstök leysigeislasýning í sal 1 fyrir yngri kynslóðina Sýnd kl. 4.45. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 11. B. i. 16. Sýnd í LÚXUS kl. 4, 7 og 10. Sýnd kl. 5.45. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 357. Sýnd kl. 8 og 10. B.i.12 ára. Vit nr. 356. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 358 FRUMSÝNING 4 Óskarsverðlaun Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8 og 10. B.i.12 ára. Vit nr. 356.Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 357. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. KVIKMYNDAGERÐARMAÐURINN Billy Wilder er látinn, 95 ára að aldri. Wilder er ein- hver allra virtasti leikstjóri og handritshöf- undur kvikmynda sem sögur fara af, vann til sex Óskarsverðlauna og skilur eftir sig mynd- ir á borð við Double Indemnity, Some Like It Hot, The Apartment og Sunset Boulevard. Banamein Wilders var lungnabólga. Hinir fjölmörgu samferðarmenn hans, samstarfs- fólk og aðdáendur hafa yfir páskana minnst Wilders og afreka hans. „Hann á eftir að skrifa og leikstýra enn einu meistaraverkinu sínu á himnum,“ sagði Shirley MacLaine, sem lék í nokkrum mynda Wilders þ.á m. The Ap- artment og Irma La Douce. „Ég lærði meira af honum en nokkrum öðrum.“ Leikstjórinn Cameron Crowe, sem á að baki myndir á borð við Jerry Maguire og Vanilla Sky, var mikill unnandi Wilders og átti við hann yfirgrips- mikið spjall sem gefið hefur verið út: „Myndir Wilders eru á alheimstungumáli ástar, greind- ar og oddhvassrar hnyttni. Það geta allir kvikmyndaunnendur, sem og allir aðrir sem vilja lifa lífinu með reisn, tekið sér Wilder til fyrirmyndar.“ Samuel Wilder fæddist í Austurríki. Hann var af gyðingum kominn og flúði því undan nasistum 1933. Þegar hann kom til Bandaríkj- anna var hann slyppur og snauður en með hæfileika og vilja að vopni vann hann sig á skömmum tíma til metorða í Hollywood, fyrst og fremst sem handritshöfundur. Hann leikstýrði sinni fyrstu kvikmynd árið 1942, hinni lítt þekktu Major and the Minor og tveimur árum síðan kom ein af hans þekkt- ustu myndum, rökkursnilldin Double Indemn- ity. Fylgdu þær síðan hver af annarri, þannig að þegar hann stóð í hinsta sinn upp úr leik- stjórastólnum árið 1981 eftir að hafa lokið við gerð Buddy Buddy – með góðvinum sínum Jack Lemmon og Walter Matthau í aðal- hlutverkum sem oft áður – hafði hann leik- stýrt hátt á fimmta tug mynda. Eftir hann standa hinsvegar 69 handrit sem hann skrif- aði nær öll í samvinnu við aðra sökum tungu- málaörðugleika sinna en þá hálfu öld sem hann bjó vestanhafs náði þessi þýskumælandi maður aldrei almennilegum tökum á ensk- unni. Wilder var mikill sögumaður og fjallaði gjarnan um myrkrahliðar bandaríska sam- félagsins. Efnistökin voru þó það lúmsk og háðið það snjallt að myndir hans urðu aldrei meiðandi heldur boðuðu von um betri tíð og lögðu til lausnir, ólíkt flestum öðrum myndum er tóku á erfiðum samfélagsmeinum. Wilder varð fyrsti leikstjórinn til þess að vinna þrenn Óskarsverðlaun fyrir sömu mynd þegar The Apartment færði honum Óskar sem framleiðandi, leikstjóri og handritshöf- undur árið 1961, sem einungis Francis Ford Coppola og James L. Brooks hafa leikið eftir, sá fyrrnefndi fyrir aðra Guðföðurmyndina og síðarnefndi Terms of Endearment. Wilder fékk sín fyrstu Óskarsverðlaun 1946 þegar hann hlaut tvenn fyrir The Lost Weekend, sem leikstjóri og handritshöfundur. Þriðju verðlaunin bættust svo í safnið 1951 þegar handrit hans og Diamond að Sunset Boulev- ard var útnefnt. Alls hlaut Wilder 21 tilnefn- ingu til Óskarsverðlauna á 6 áratuga löngum ferli sínum. Wilder lætur eftir sig eiginkonuna Audrey Young, fyrrum leikkonu og söngkonu, og dótturina Judith sem hann eignaðist í fyrra hjónabandi. Fleiri meistara- verk á himnum ReutersBilly Wilder Billy Wilder 1906–2002 www.laugarasbio.is 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gullmoli sem enginn ætti að missa af Sýnd kl. 5.30 og 10.35.Sýnd kl. 8 og 10. 40. B. i. 16. HK. DV  Kvikmyndir.com  SV. MBL Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30 og 8. ER ANDI Í GLASINU? Vinahópur ákveður að fara í andaglas. Eitthvað fer úrskeiðis og nú er eitthvað á eftir þeim... Nýjasta sýnishornið af Star Wars EP2 sýnt á undan myndinni ½Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  MBL  DV  Kvikmyndir.com ÓSKARSVERÐLAUN Besta frumsamda handrit 2 ÓSKARSVERÐLAUN Besta klipping Besta hljóð Páskamynd 2002 Vinsælasta geimvera allra tíma er komin aftur á hvíta tjaldið. 20 ára afmælisútgáfa með betri hljóð og myndgæðum, betri tæknibrellum og nýjum atriðum sem aldrei hafa sést áður. skarpi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.