Morgunblaðið - 02.04.2002, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 02.04.2002, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Ekkert er h ttulegra en einhver se hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive r l i tj r itiv Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.12 ára. Vit nr. 353 Sýnd kl. 4 og 6. Vit 349. Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 357 Hin léttleikandi Britney Spears í sinni fyrstu bíómynd sem kemur öllum í gott skap. Hin frábæru lög „I’m Not A Girl, Not Yet A Woman“, „Over protected“ ofl. eru m.a. í myndinni. Vinsælasta geimvera allra tíma er komin aftur á hvíta tjaldið. 20 ára afmælisútgáfa með betri hljóð og myndgæðum, betri tæknibrellum og nýjum atriðum sem aldrei hafa sést áður. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Vit nr. 363 Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Tilnefningar til Óskarsverðlauna4 Sýnd kl. 2. Íslenskt. tal. Vit 338 Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i.12. Vit nr. 356 Sýnd í Lúxus VIP kl. 2, 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. Vit 335. Sýnd kl. 8. Vit 348. B.i. 16. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 358. Frumsýning „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ 4 ÓSKARSVERÐLAUN... M.A Besta mynd, besti leikstjóri (Ron Howard), besta aukahlutverk kvenna (Jennifer Connelly)og besta handrit (Akiva Goldman) SG DV  kvikmyndir.com kvikmyndir.is ÓHT Rás 2  HJ Mbl ATH! Eingöngu Sýnd í Lúxus VIP Sýnd kl. 8 og 10. Frumsýning „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ R íkey s ýn i r v e r k s í n í a nddy r i b í ó s i n s Átakanleg og hörkuspennandi stríðsmynd með hinum eina sanna Mel Gibson um svakaleg átök í svokölluðum dauðadal í Víetnam. Missið ekki af þessari! Með hörkuleikurum eins og Greg Kinnear (As Good As It Gets), Chris Klein (American Pie), (Sam Elliot (Tombstone) og Madeleine Stowe (The Last Of The Mohicans). Sýnd kl. 4, 7 og 10. B. i. 12. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Sýnd kl. 5.45. Síðustu sýningar. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV Sýnd kl. 3 og 5. Ísl. tal. Sýnd kl. 3. DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. kvikmyndir.is SG DV  kvikmyndir.com HJ Mbl ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5. Síðasta sýning. Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Sýnd kl. 10. B.i.12 ára.Sýnd kl. 7 og 9.30. B.i. 12. Sýnd kl. 8, og 10.30. Hverjar eru líkurnar á því að hið fullkomna par kynnist í 8 milljón manna borg? GRÍNISTINN Milton Berle lést á miðvikudaginn, 93 ára gamall, eftir að hafa þjáðst af krabbameini í ristli. Berle var á sínum tíma vinsælastur allra sjónvarps- manna og og muna eflaust margir Íslendingar eftir honum úr Kanasjónvarpinu svokallaða. Aðal Berle var vindill í hönd og hvass húm- or sem gaf engum grið. Berle birtist fyrst á skjánum 1948 í þættinum Texaco Star Theatre – síð- ar The Milton Berle Show – og sló samstundis í gegn. „Þvílíkur maður, þvílíkur ferill,“ sagði Bob Hope. „Áttatíu ár í skemmtanabransanum, frábær grínisti, vandaður leikari, vinur til lífstíðar.“ Þegar Berle var var hvað vinsæl- astur voru fjórir af hverjum fimm sjónvarpseigendum vestra límdir við skjáinn á þriðjudagskvöldum þegar þáttur hans var í loftinu, kvikmyndahúsin tóm og búðareigendur höfðu lokað og settu í skilti í gluggann sem á stóð: „Lokað - er að horfa á Milton Berle.“ Vin- sældir Berle eru taldar hafa aukið mjög á sölu sjón- varpstækja og hjálpað til við út- breiðslu þessa nýja miðils. Berle var frægur fyrir að hika ekki við að stela aulabröndurum: „Ég hló svo mikið að ég missti næst- um blýantinn,“ sagði hann eitt sinn í sjálfshæðni um keppinaut sinn. Hann skilur eftir sig fjórðu eig- inkonuna Lornu og ættleidda dóttur. Milton Berle er látinn Herra sjónvarp Berle með vindil.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.