Morgunblaðið - 02.04.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.04.2002, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 2002 37 Hverfisgötu  551 9000 No Man´s Land www.regnboginn.is 1/2 SG DV 1/2 MBL  ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com  DV Ein besta mynd ársins. SG DV RadíóX Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára. ÍSKÖLD ÆVINTÝRASTEMMN- ING UM PÁSKANA! NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI! Missið ekki af fyndn- ustu mynd ársins Kvikmyndir.is Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin EIN AF BESTU MYNDUM ÁRSINS! Til eru þeir sem er ætlað að deyja, þeir sem er ætlað að hata og þeir sem kjósa að lifa. Margverðlaunuð gæðamynd þar sem Billy Bob Thornton og Halle Berry sýna stórleik. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i 16 ára.  Kvikmynd- HK. DV  SV. MBL 2 Óskarsverðlaun Halle Berry fékk Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki. Halle Berry fék Ós ri sem besta leik ona í l tverki. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 358. Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 357. Hin léttleikandi Britney Spears í sinni fyrstu bíómynd sem kemur öllum í gott skap. Hin frábæru lög „I’m Not A Girl, Not Yet A Woman“, „Over protected“ ofl. eru m.a. í myndinni. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Ó.H.T Rás2 HK DV Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 351. HL. MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351 Sýnd kl. 2 og 4. Vit 349. Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 338Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. Vit . 296. Denzel Washington fékk Óskarinn sem besti leikari í aðalhlutverki. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i.12. Vit 353. „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335. kvikmyndir.is  kvikmyndir.com  HJ Mbl ÓHT Rás 2 DV Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells BANDARÍSKA hljómsveitin The Strokes sem leikur á tónleikum á Broadway í kvöld kom til landsins um miðjan dag í gær og rauk beint í Bláa lónið – eins og virðist vera orð- inn fastur liður hjá nýbökuðum Ís- landsvinum. Að sögn Kára Sturlusonar, eins tónleikahaldaranna, eru liðsmenn sveitarinnar svakalega spenntir fyrir því að leika fyrir Íslendinga en The Strokes hefur verið á ströngum Evróputúr síðustu mán- uði. „Þetta eru síðustu tónleikarnir áður en þeir halda heim til New York og þeir hafa beðið lengi eftir því að koma til Íslands.“ Sveitin staldrar þó stutt við því hún heldur af landi brott síðdegis á morgun. Dagskráin er því ströng og dreng- Beðið eftir Broadway. The Strokes leikur á Broadway í kvöld Svakalega spenntir irnir hafa lítinn tíma til þess að kynnast landi og þjóð. Kári segist þó ætla að reyna að sýna þeim sem mest og í dag sé stefnan sett á að rúnta með þá um nágrenni höf- uðborgarsvæðisins, líklegast að Gullfossi og Geysi. Í upphafi tónleikadags eru að- eins 200 miðar ennþá óseldir og verða þeir til sölu, sem fyrr, í versl- uninni 12 tónum á Skólavörðustíg frá kl. 10-18 og síðan eftir það við innganginn. Húsið verður opnað kl. 20 og upphitunarsveitin ís- lenska, The Leaves, hefur leik sinn kl. 21 en gera má ráð fyrir að margir séu orðnir spenntir að sjá á sviði þessa efnilegu sveit sem vakið hefur mikla athygli undanfarið á erlendri grundu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.