Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 29. apríl 1980/ 100. tbl. 70. árg. Spá ÞjóDhagsstofnunar um hækkun vísitölu á árinu: Um 55% óðaverðbólga verður á bessu ári! Allt bendir nú til a& ver&bólgan haldi sitt strik og æöi áfram hvaft sem öllum ni&urtalningaráform- um Ifður. Þjóohagsstofnun spáir li&lega 13% hækkun á visitölu framfærslukostnaðar 1. júni, um 9% hækkun 1. september og ekki undir 10% hækkun þann 1. desem- ber. Samkvæmt þessu verour verðbólgan 53-55% á þessu ári. Þótt visitala framfærslukostn- aðar hækkium liBlega 13% 1. júni er gert ráö fyrir aö veröbótavisi- talan hækki minna og verBbætur á laun verði 11-11,5%, þvi ekki eru allar veröhækkanir bættar aB fullu. t verölagsforsendum þeim sem raktar eru i fjárlagafrúmvarpi rikisstjórnarinnar var reiknaö meö 8% hækkun 1. júni, 7% hækkun 1. september og aoeins 5% hækkun 1. desember. Sem fyrr segir spáir ÞjóOhagsstofnun mun meiri hækkunum heldur en kveöiö er á um i stjórnarsáttmál- anum. Stofnunin gerBi þessa áætlun ab beiOni fjárveitinganefndar Al- þingis og er hún byggO á þvi ao verBbótakerfi á laun verBi meö óbreyttum hætti. Þar sem verö- bætur eru skertar myndu þær verBa heldur minni en hækkunin á vlsitölu framfærslukostnaöar-SG Veiöimenn eru farnir aö æfa sig fyrir sumarvertíöina og í gær fóru nokkrir þeirra aö Rauöavatni aö æfa köst. Úlympíuleikarnir I Moskvu: „Ekkert breysl i okkar afstöðu" „Þaö hefur ekkert breyst 1 af- stööu okkar til þátttðku i ólympiuleikunum", sagOi Sveinn Björnsson varaforseti lþrótta- sambands tslands I samtali viB VIsi. Nýlega var haldinn fundur Al- þjóOaólympiunefndarinnar þar sem samþykkt var aö halda strik- inu á leikana i Moskvu, hvao sem á gengi. Sveinn sagBi Islensku nefndina hafa veriB búna ao sam- þykkja aB taka þátt I leikunum og þvi hefoi ekkert breyst viB þessa samþykkt, þó ekki væri formlegt bo6 komiö ennþá. ^13. Eyjólfur tsóifsson á Ljósfaxa var stigahæstur knapa i fuilor&insflokki á fyrsta hestamóti sumarsins f Vfftidal á laugardaginn var. Ljósmynd: EJ. SJá bls. 2. Ef tapið á Atlantshafsfluginu verður bað sama i ár og í fyrra: ..ÞAÐ FÆRI NÁLÆGT ÞVÍ AÐ RÍÐA FELAGINU AÐ FULLU" „fig vil ekkl nefna neina dag- setningu I þvi sambandi, en þa& er ljóst a& finna veröur rekstr- argrundvöll fyrir Atlantshafs- fiugi& á næstu mánu&uum, ef ekki á illa a& fara", sagði Orn Johnson, stjórnarforma&ur Flugleiða, f samtali vi& Vfsi I morgun. t ræ&u sinni á a&alfundi Flug- leiBa I gær vék örn a& stöBu Atlantshafsflugsins og sagBist - segir ðrn Johnson stlórnarformaður Flugleiða vona „a& takast megi a& finna leiBir til a& halda Atlantshafs- fluginu áfram, en þa& mun ekki gerlegt nema rekstur þess kom- ~ist á arBbæran grundvöll og aö slikur rekstrargrundvöllur finn- ist innan skamms tlma. Ef til þess kæmi, a& ekki fynd- ist rekstrargrundvöllur fyrir þetta flug, er augljóst, a& þa& tæki nokkurn tlma a& draga saman seglin. Þa& er ekki hægt a& hætta starfsemi sem þessari á stundinni", sag&i Orn i morg- un. TapiB á Atlantshafsfluginu var 7,4 milljar&ar á si&asta ári og kvaB Orn mjög vafasamt a& félagiB þyldi tap af sömu stærB- argráOu I ár. „Þa& myndi sennilega fara nálægt þvl a& rl&a félaginu aO fullu", sagOi Orn. t ársreikningum félagsins kemur fram aO eigiO fé þess lækkaOi úr 4,9 milljör&um I 1,8 milljarOa milli áranna 1978 og 1979. Skammtfmaskuldir jukust úr 9,7 milljörOum I 19,4 mill- jarOa, en heildarskuldir Flug- leiOa jukust úr rúmlega 15 mill- jörOum I rúmlega 31 milljarö. Lækkun á veltufé nam 8,4 mill- jörOum. Nanar um afkomu FlugleiOa á siOasta ári má sjá á bls. 9, en þar er birtur útdráttur úr ræOu SigurOar Helgasonar, forstjóra. -PM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.