Vísir - 29.04.1980, Page 1

Vísir - 29.04.1980, Page 1
Þriðjudagur 29. apríl 1980/ 100. tbl. 70. árg. j spá Þiöðhagsstofnunar um hækkun vísitölu á árinu: j ! um 55% óðaverðDólga I i verður á pessu árll ! Allt bendir nú til aö veröbólgan undir 10% hækkun þann 1. desem- á laun veröi 11-11,5%, þvl ekki eru hækkun 1. september og a&eins beiöni f járveitinganefndar Al- I ■ haldi sitt strik og æöi áfram hvaö ber. Samkvæmt þessu veröur allar veröhækkanir bættar aö 5% hækkun 1. desember. Sem þingis og er hiln byggö á þvi aö ■ ■ sem öllum niöurtalningaráform- veröbólgan 53-35% á þessu ári. fullu. fyrr segir spáir Þjóöhagsstofnun veröbótakerfi á laun veröi meö I ■ um liöur. Þjóöhagsstofnun spáir Þótt visitala framfærslukostn- 1 verölagsforsendum þeim sem mun meiri hækkunum heldur en óbreyttum hætti. Þar sem verö- ■ I iiölega 13% hækkun á vfsitölu aöar hækki um liölega 13% 1. júni raktar eru i fjárlagafrumvarpi kveöiö er á um i stjórnarsáttmál- bætur eru skertar myndu þær 1 ■ framfærslukostnaöar 1. júni, um er gert ráö fyrir aö veröbótavlsi- rikisstjórnarinnar var reiknaö anum. veröa heldur minni en hækkunin á ■ ■ 9% hækkun 1. september og ekki talan hækki minna og veröbætur meö 8% hækkun 1. júni, 7% Stofnunin geröi þessa áætlun aö vlsitölu framfærslukostnaöar-SG® Veiðimenn eru farnir að æfa sig fyrir sumarvertíðina og í gær fóru nokkrir þeirra að Rauðavatni að æfa köst. ÓlvmpíulelKarnlr I Nloskvu: „EKkert breyst I okkar afstððu” „Þaö hefur ekkert breyst I af- stööu okkar til þátttöku i Ólympiuleikunum”, sagöi Sveinn Björnsson varaforseti tþrótta- sambands tslands I samtali viö VIsi. Nýlega var haldinn fundur Al- þjóöaólympiunefndarinnar þar sem samþykkt var aö halda strik- inu á leikana I Moskvu, hvaö sem á gengi. Sveinn sagöi Islensku nefndina hafa veriö búna aö sam- þykkja aö taka þátt I leikunum og þvi heföi ekkert breyst viö þessa samþykkt, þó ekki væri formlegt boö komiö ennþá. __1J. Eyjólfur tsólfsson á Ljósfaxa var stigahæstur knapa I fulloröinsflokki á fyrsta hestamóti sumarsins I Vlöidal á laugardaginn var. Ljósmynd: EJ. Sjá bls. 2. Ei taplð á Atlanlshafsfluginu verður pað sama i ár og I fyrra: „ÞM FÆRI NÁUE6T ÞVl M RlBA FELAGINU M FULLU" segir ðrn Johnson stjórnarformaður Flugieiða ,,Ég vil ekki nefna nelna dag- setningu I þvl sambandi, en þaö er ijóst aö finna veröur rekstr- argrundvöll fyrir Atlantshafs- flugiö á næstu mánuöuum, ef ekki á illa aö fara”, sagöi örn Johnson, stjórnarformaöur Flugleiöa, I samtali viö VIsi I morgun. t ræöu sinni á aöalfundi Flug- leiöa I gær vék Orn aö stööu Atlantshafsflugsins og sagöist vona „aö takast megi aö finna leiöir til aö halda Atlantshafs- fluginu áfram, en þaö mun ekki gerlegt nema rekstur þess kom- 'ist á aröbæran grundvöll og aö slikur rekstrargrundvöllur finn- ist innan skamms tlma. -Eftilþess kæmi, aö ekki fynd- ist rekstrargrundvöllur fyrir þetta flug, er augljóst, aö þaö tæki nokkurn tima aö draga saman seglin. Þaö er ekki hægt aö hætta starfsemi sem þessari á stundinni”, sagöi Orn i morg- un. Tapiö á Atlantshafsfluginu var 7,4 milljaröar á siöasta ári og kvaö Orn mjög vafasamt aö félagiö þyldi tap af sömu stærö- argráöu I ár. „Þaö myndi sennilega fara nálægt þvi aö riöa félaginu aö fullu”, sagöi örn. 1 ársreikningum félagsins kemur fram aö eigiö fé þess lækkaöi úr 4,9 milljöröum i 1,8 milljaröa milli áranna 1978 og 1979. Skammtfmaskuldir jukust úr 9,7 milljöröum I 19,4 mill- jaröa, en heildarskuldir Flug- leiöa jukust úr rúmlega 15 mill- jöröum i rúmlega 31 milljarö. Lækkun á veltufé nam 8,4 mill- jöröum. Nánar um afkomu Flugleiöa á siöasta ári má sjá á bls. 9, en þar er birtur útdráttur úr ræöu Siguröar Helgasonar, forstjóra.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.