Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 4
/ .. r VÍSIR Þriöiudaeur 2*. aurll ItM Garn- 09 honnyrðovörur í miklu úrvoli §'] * f ^ :< /VJf JTJ !■ I* iKjR J rWf J T i \ l j pi 11 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúöin Hverfisgotu 72 S 22677 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. tölubla&i Lögbirtinga- blaOsins 1979 á eigninni Melabraut 19, Hafnarfiröi, þingl. eign Hringnótar hf. fer fram eftir kröfu Innheimtu rikis- sjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 2. maf 1980 kl. 13.30. • Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 100., 103. og 108. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Þrastanes 2, Garöakaupstaö, þingl. eign Guöna Þ. Sigurössonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 2. mal 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn f Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Túngata 10, Bessastaöahreppi, þingl. eign Valdimars Karlssonar fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 2. maí 1980 kl. 15.30. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 91. og 96. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Hraunbergsvegur 8, Hafnarfiröi, þingl. eign Gisla Björnssonar og Einars Gfslasonar fer fram eft- f ir kröfu Brunabótafélags tslands á eigninni sjálfri föstu- daginn 2. mai 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn iHafnarflröi I Hvaða áhrif hefur Iransævíntýrið á Carters? Fyrstu viöbrögö eftir undrun- ina af fréttinni um hinn mis- heppnaöa björgunarleiöangur bandarisks herliös til trans voru hjá flestum á þá lund, aö Carter forseti hlyti aö biöa slikan álits- hnekki, aösköpum mundi skipta I forkosningum demókrata f Bandarlkjunum. Þvl biöu menn meö nokkurri eftirv æntingu úrslita for- kosninganna, sem fram fóru f Michigan um helgina, en þar höföu skoöanakannanir og spakra manna spár allar hnigiö til þess aö úrslitin mundu veröa tvísýn. Lá þaö fyrir, áöur en fréttist af hneysuför dáta Cart- ers. Llklegt matti telja, aö fram kæmi f úrslitunum, ef mönnum misllkaöi þetta örþrifaráö Cartersstjórnarinnar tii þess aö reyna aö bjarga glslunum. Spárnar rættust Eins og fram hefur komiö I fréttum, uröu úrslitin nákvæm- lega eins og menn höföu spáö, áöur en Iransaögeröin gat nokk- uráhrif hafa haft á hugi manna. Orslitin voru svo jöfn, aö kall- ast mátti bræörabylta, eins og einn fréttamaöur hér á Frtíni oröaöi þaö. Kennedy vann 1 Michigan nauman sigur I annaö sinn I þessum forkosningum. Fékk hann 48% atkvæöa og 71 kjör- fulltrúa af alls 141, sem demó- kratar I Michigan sendi á lands- þingiö, þar sem frambjtíöandi flokksins veröur valinn fyrir forsetakosningamar. — Carter fflck 46,6% atkvæöa og 70 kjör- fulltrúa, og heldur þvl enn yfir- gnæfandi forystu sinni 1 kapp- hlaupinu um útnefninguna. Hann hefur nú tryggt sér 1.206 fulltrúa af þeim 1,666, sem hann þarf tilþess aö vera öruggurum aö hljtíta útnefningu. — Kennedy hefur 664 fulltrúa aö baki sér, þegar hingaö er komiö sögu. Þtítt fylgismenn Kennedys lýstu yfir ánægju sinni meö sig- urinn, voru þaö þó mikil von- brigöi þeim, aö hann skyldi svo naumur. Þeir höföu vænst stærri sigurs. Ekki svo mikiö vegna hinnar misheppnuöu herferöar til Carter Bandarlkjaforseti. Perslu. Heldur vegna efnahags- ástandsins og atvinnumála. Michiganer bllaiönaöarfylki, og enginn iönaöur hefur fundiö eins tilfinnanlega fyrir kreppunni og einmitt hinar stóru bllaverk- smiöjur i Detroit. Þær hafa neyöst til þess aö draga saman seglin, loka nokkrum verk- smiöjudeildum og fækka starfs- liöi, svo aö tugir þúsunda manna hafa misst atvinnu slna. 01 skammt um liðið Þaö var samdóma álit I beggja herbúöum, aö áhrifa af fréttunum um björgunarleiö- angurinn hafi ekki veriö fariö aö gæta hjá kjtísendum. Til þess hafi ekki liöiö nógu langur timi frá. Fréttirnar bárust á föstu- dag, en gengiö var til kosn- inganna á laugardag. Ef forkosningarnar i Michi- gan þóttu einhverja vísbendingu gefa yfirleitt, þá var þaö helst um stjórnmálaleiöa kjósenda, því aö kjörsókn demókrata var óskaplega dræm, og ekki nema brot a f þeim 700 þúsundum, sem tóku þátt I forkosningunum 1976, þegar Carter sigraöi naumlega I Michigan. Þaö veröur ekki fyrr en I for- kosningunum 1 suöurrlkjunum I Texas 3. mal og N-Karóllna, Tennessee, Indíana og svo Washington D.C. 6. mal , sem búastmá viö þvl, aö ftílk láti þaö ráöa atkvæöum slnum, hvernig þvl finnst Carter forseti hafa haldiö á málum i gísladeil- unni. Standa með forsetanum En menn skyldu þó ekki ganga of fljótt aö þvl vlsu, aö Banarikjamenn láti forseta sinn gjalda hrakfara herliösins, sem sent var til trans. Aö vlsu hefur Carter lýst allri ábyrgö þess leiöangurs á hendur sér, og á engan hátt reynt aö koma álits- hnekkinum á aöra. Ef þá unnt er aö tala um álitshnekki, þvl aö enn sem komiö er hafa viöbrögö almenningsálits meir einkennst af vorkunnsemi meö mönnun- um, sem voru aö reyna aö bjarga löndum slnum úr prl- prlsundinni hjá brjálsöingunum ITeheran. A þaö má líta, aö Bandaríkja- menn eru vanir aö sýna sam- stööu meö forseta slnum, þótt á bjátiog eiginlega miklu fremur, þegar á móti blæs, heldur en þegar vel farnast. John F. Kennedy heitinn forseti stóö I svipuöum sporum og Carter I sinni forsetatlö, eftir Svínaflóa- ævintýriö svonefnda, þar sem kúbanskir útlagar og banda- riskt herliö geröi tilraun til landgöngu og innrásar á Kúbu, en misttíkst herfilega. Kennedy heitinn stóö aö þvl leyti verr aö vlgi en Carter, aö hann haföi ekki jafn- góöan málstaö aö verja, sem var tilefni innrásar- innar. Eins og Carter lýsti Kennedy allri ábyrgö Svínafltía- hrakfaranna á hendur sér. Þess varö þó aldrei vart, aö hannbiöi af því skaöa pólitlskt, þegar frá leiö. Ted Kennedy, helsti keppi- nautur Carters um útnefningu demókrata varö enda af þvl, þegar hann ætlaöi I upphafi kosningabaráttunnar aö gera sér glslamáliö aö tilefni gagn- rýni á stjórn Carters. Mæltist þaö illa fyrir og þótti of mikill ó- vinafögnuöur. Viöbrögö hans viö fréttinni af hinni misheppn uöu herför á föstudaginn báru þvl og vitni, aö hann haföi dreg- iö sinn lærdóm af fyrri reynslu, og lýsti því yfir, aö öll þjóöin hlyti aö standa meö forseta sin- um I sllku máli. ■ Páfinn ð faraldsfæti Jóhannes Páll páfi mun enn leggja land undir fót og I næsta mánuöi heimsækja sex Afrlku- lönd, þar sem hann mun fara yfir fljótiö Kongó, vitja tveggja holds- veikraspltala og syngja aö minnsta kosti tiu útimessur. Þessi riki veröa Zaire, Kongó (Brazzaville), Kenfa, Ghana, Efri-Volta og Filabeinsströndin, og mun feröalagiö taka tiu daga (2. til 12. mai). — Páfinn mun hitta aö máli þjóöhöföingja allra þessara landa. 45 gráðu velgja Milli þrjátiu og fjörutlu manns munu hafa dáiö á slöustu tfu dög- umt hitabylgjusem gengiö hefur yfir Noröur-Indiand. Sumstaöar komst hitinn upp i 45 gráöur á Celslusmæli. Taprekstur hjá Pan-flm Bandariska flugfélagiö Pan Am greindi frá þvi um helgina, aö fyrsta fjóröung þessa árs heföi rekstur félagsins veriö meö 74,9 milljóna dollara tapi. A þeim tima i fyrra tapaöi flug- félagiö 8,9 milljónum dollara. Kennir félagiö um 103% hækk- un á eldsneytiskostnaöi og þvi, aö þaö gat ekki hækkaö fargjöldin til þess aö mæta þeim kostnaöar- auka. Þó tókst aö spara svo elds- neyti, aö minnkaöi notkun þess um 1,4%. Fjöldamorðin í Katyn-skógi Um 500 Pólverjar komu saman i kirkju I Varsjá i gær til þess aö biöja fyrir sjö þúsund pólskum liösforingjum og iönaöarmönn- um, sem myrtir voru I Katyn- skógi og vföar I Sovétrlkjunum fyrir fjörutlu árum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.