Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 12
12 mw. Þriftjudagur 29. april 1980 ríftjudagur_29. aj»i beir eru vist ekki margir hér á landi sem eiga 100.000 alifugla og varphænsn — já eitt hundraö þús- und fugla og um 140 gyltur sem gjóta 2000-2500 grisum á ári. Bræöurnir á Ásmundarstööum i Rangárþingi geta þó státaö af þvi aö eiga allan þennan herskara, enda er bú þeirra þaö langstærsta á landinu. Er þaö taliö vera 50-60 visitölubú. Þegar ekiö er heim aö As- mundarstööum, komast menn fljótt aö raun um.aö þetta er ekki dæmigert Islenskt sveitabýli, aö stæröinni slepptri. baö er miklu fremur eins og komiö sé aö stór- iöju. A annan tug stórra skála stendur þar I rööum og er hús- næöiö undir búreksturinn hvorki meira né minna en 7-8000 fer- metrar. Er þaö nokkru stærri gólfflötur heldur en Laugardals- völlurinn! Einhvern timann heföi þaö þótt vera saga til næsta bæj- ar. Upphafiö — sunnudagsbíl- túr meö pabba Búiö aö Asmundarstööum er hlutafélag þriggja bræöra og kvenna þeirra. Heita þeir Garöar, Jón og Gunnar Jóhannssynir og eru þeir um og yfir þritugt. Eru þeir bornir og barnfæddir Reyk- vikingar. En hvaö kemur til aö svo ungir menn reka stærsta bú landsins og þaö langstærsta? Yngsti bróöir- inn Gunnar varö fyrir svörum: „Upphafiö aö þessu öllu saman er, aö viö bræöur vorum eitt sinn I sunnudagsbiltúr ásamt pabba og vorum viö aö leita aö einhverri hentugri jörö þar sem viö gætum haft hestana okkar. Þá komum viö auga á Asmundarstaöi og keyptum viö siöar hálfa jöröina. Þetta var áriö 1969. Búreksturinn hófum viö svo I malbyrjun 1970 og flutti Jón hing- aö fyrstur. Viö Garöar bjuggum þó fyrst um sinn áframl Reykja- vlk. Hann vann I Blaöaprenti, enda læröur prentari en ég starf- aöi þá I flugturninum á Reykja- vlkurflugvelli, en ég vann um þessar mundir viö flugumferöar- stjórn. Létum viö allar okkar tekjur renna til búsins og afrakst- ur þess fór beint inn I búrekstur- inn aftur.” Búið er metið á einn millj- arð! Þeir bræöur byrjuöu meö 10 Grisirnir una sér vel I hlýjunni frá hitaperunni og meö Svfnku mömmu I næsta nágrenni. Þriöja búgreinin sem stunduö er á Ásmundarstööum er kjúklingarækt, eru þar fram- leiddir um 2000 kjúklingar i hverri viku. Þeir bræöur eru nú aö reisa fullkomiö kjúklinga- sláturhús á Hellu og fer öll kjúklingaslátrun búsins þar fram. „Alltaf verið meira fyrir pútnahúsin!" Gunnar var spuröur, hvort á svona stóru og sjálfvirku búi væri nokkuö eftir af hinni heföbundnu Islensku sveitarómantlk. „Þaö er rétt.aö sveitarómantlk I svona stórframleiöslu er Gunnar á Rofta, uppáhalds hesti sinum, en hann er undan Sörla Sveins Guftmundssonar á Sauftárkróki: „Hestarnir eru einu skepnurnar hér á býlinu, sem ég hef gaman af.” Gunnar Jóhannsson, einn bræftranna þriggja á Asmundarstöftum, meft einn þeirra 2500 grisa.sem árlega eru framleiddir á búinu. gyltur og 500 hænsni. þannig aö nokkuö hefur bústofninn aukist á þeim tlu árum, sem liöin eru frá þvi aö búrekstur þeirra hófst á As mundarstööum. En hvernig geta „Fyrstu fjögur árin tókum viö aldrei neitt út úr búinu og tekjur okkar runnu óskertar til þess. Viö byrjuöum auövitaö meö lítiö, en slöan hefur þetta vaxiö smátt og þrlr ungir menn, sem ekki hafa neinn sérstakan fjárhagslegan bakhjarl komiö upp sliku stórbúi? Enn varö Gunnar fyrir svörum: smátt. Seinna keyptum viö svo hinn helming jaröarinnar. Svo gátum viö fengiö heföbundin lán úr stofnlánasjóöi til aö byrja meö og veröbólgan hjálpaöi til, þegar viö stóöum uppi meö öll þessi hús, vildum viö fara út I eitthvaö nýtt og vélvætt.og svínarækt og eggja- framleiösla varö fyrir valinu.” — Hvaö er búiö metiö á núna? „Brunabótamatiö er upp á 800 milljónir, en sennilega má meta búiö allt á einn milljarö. Þess má geta til gamans aö viö keyptum hálta joróina áriö 1969 á 800 þús- und krónur, þannig aö andviröiö hefur meira en þúsundfaldast I krónum.” //Svínin eru með þrifaleg- ustu skepnum." Búiö á Asmundarstööum bygg- ir ekki á heföbundnum búgrein- um eins og sauöfjárrækt og naut- griparækt. Þar er hins vegar svínarækt, kjúklinga- og eggja- framleiösla. Gunnar var spuröur hvort islenska svinakjötiö stæöist samanburö viö erlent: „Þaö stenst fullkomlega samanburö hvaö bragögæöi snertir. en hins vegar er fituhlut- fall óhagstæöara og fleskiö er ekki eins gott. Erlendis eru rækt- uö sérstök svin vegna flesksins.en svlnaræktin hérlendis er ennþá ekki komin svo langt. Þá er fóöur- nýting ekki eins góö og erlendis og þvl vill islenska svlnakjötiö veröa dýrara I framleiöslu. Fóör- iö er islenskur fóöurbætir og er hann sá sami aö samsetningu og erlendis.” Gunnar sagöi aö þær 140 gyltur sem væru á búinu, gytu tvisvar á ári og þá 8-10 grlsum I einu. Þeir væru siöan aldir til 6-7 mánaöa aldurs. en þá væri þeim slátraö. Er hver gris þá oröinn 55 kiló aö þyngd, en ársframleiöslan af grlsum væri 2000-2500.-En eru svinin ekki óttalega óþrifalegar skepnur? „Nei svln eru meö þrifalegustu skepnum. Þau eru undan- tekningarlaust einu dýrin, sem gera þarfir sinar I flórinn’.’ sagöi Gunnar. //Eggjaveröið hefur lækk- að mikið með tilkomu stóru búanna." Eggjaframleiöslan á As- mundarstööum er geysimikil en þar eru alls 30-35 þúsund varp- fuglar. Varphænsnin eru I fjórum ' stórum húsum og er öll umhiröa þeirra sjálfvirk. Þannig er fóöurgjöfin á færi- bandi. sem fer af staö meö vissu millibili og I eggjatlnslunni kem- ur færibandiö einnig viö sögu. Eggjunum úr öllum fjórum húsunum er safnaö á eitt færi- band, sem gengur milli húsanna og siöan eru eggin gegnumlýst, þvegin og þeim pakkaö I vélum. Á degi hverjum er framleitt eitt tonn af eggjum. „Eggjaveröiö hefur lækkaö mikiö eftir tilkomu nýju búanna” sagöi Gunnar: „Stóru búin eru hagkvæm.bæöi fyrir framleiöend- ur og neytendur. Gróöinn er mestur hjá þeim sem eru fyrstir af staö meö stór bú, en þegar stórum framleiöendum fjölgar veröur hagnaöurinn neytend- anna.” kannski fremur litil, en viö bæt- um okkur þetta upp meö þvi aö hafa hesta og sjálfur á ég milli 30 og 40 hross.” — Hver eru uppáhaldsdýrin? „Ég hef nú alltaf veriö meira fyrir pútnahúsin en svlnastiuna, en gamanlaust þá eru hestarnir einu dýrin hér á búinu sem ég hef gaman af.” Texti: Halldór Reynisson ÚTIHUSIN ERU STÆRR vtsm Þriftjudagur 29. april 1980 13 fej.’ v f* Bræfturnir á Asmundarstöftum, stærsta býli landsins: Garftar (t.v.), Jón og Gunnar Jóhanns- synir. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.