Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 17
17 VÍSLR Þriöjudagur 29. april 1980 ( kvöld kl. 20.30: Rithöfundurinn ÁKE LEIJONHUFVUD frá Svíþjóð kynnir ritverk sín Verið velkomin NORRÆNA HÚS/Ð Sími 17030 — Reykjavík. OPIÐ KL. 9-9 IAllar skreytingar unnar af fagmönnum, Ncg bllottceðl a.m.k. ó kvöldin BLOMLAYEXrm II \l \ \KS| H t I l si„ EINBÝLISHÚS TIL SÖLU á Arnarnesi. Til greina kemur að taka 3-4 herb. íbúð upp í. Nánari uppl. eftir kl. 6 í síma 43740 FORSETA KJÖR 1980 Stuðningsfó/k A/berts Guðmundssonar SKR/FSTOFA ykkar er í nýja húsinu við Lækjartorg. Opið k/. 9-21 a//a daga, simar 27850 og 27833 ÖLL aðstoð er ve/ þegin Útvegsmenn — skipstjórar Erum kaupendur að úthafsrækju á komandi sumri. Getum tekið báta í viðskipti. RÆKJUSTÖÐIN HF sími 94-3151 RÆKJUVERKSMIÐJA ÞÓRÐAR JClLIUSSONAR sími 94-3308 fsafirði BORGARSPÍTAL/NN Lausar stöður Staða reynds aðstoðarlæknis til eins árs við lyflækningadeild Borgarspftalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 10. júní 1980. Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir dsildarinnar í síma 81200. Reykjavík, 27. apríl 1980 BORGARSPITALINN Ný bandarisk stórmynd gerð eftir hinni geysivinsælu skáldsögu SIDNEY SHELD- ON, er komið hefur út i Isl. þýðingu undir nafninu „Fram yfir Miðnætti”. Bók- in seldist i yfir fimm milljón- um eintaka, er hún kom út i Bandarikjunum og myndin hefur allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Sarandon. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími31182 Bleiki pardusinn hefnir sín. Aðalhlutverk: Peter Sellert Herbert Lom Hækkað verð Sýnd kl. 5 — 7 og 9 SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (l)tv*g«bankahú«lnu austMt I Kópavogi) Party Party — ný bráðfyndin amerisk gamanmynd — ger- ist um 1950. Sprækar spyrnu- kerrur — stælgæjar og pæjur setja svipinn á þessa mynd. Isl. texti Leikarar: Harry Moses — Megan King Leikstjóri: Don Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 - Sími 50249 Kjötbollurnar (Meatballs) Ný ærslafull og sprenghlægi- leg litmynd um bandariska unglinga i sumarbúðum og uppátæki þeirra. Leikstjóri: Ivan Reitman Aðalhlutverk: Nill Myeery, Havey Atkin Sýnd kl. 9 ófreskjan (Prophecy) Nýr og hörkuspennandi thriller frá Paramount. Framleidd 1979. Leikstjórinn John Frankenheimer er sá sami og leikstýrði myndun- um Black Sunday (Svartur sunnudagur) og French Con- nection II Aðalhlutverk: Talia Shire Robert Foxworth Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð yngri en 14 ára Hækkað verð Sími 11384 Hooper Æsispennandi og óvenju viö- buröarik, ný, bandarisk stór- mynd I litum, er fjallar um staðgengil i lifshættulegum atriðum kvikmyndanna, Myndin hefur alls staöar verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aöalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jan-Michael Vincent Isl. texti Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Hækkaö verð (1300). LAUGARÁS B I O Sími 32075 Á GARÐINUM Ný mjög hrottafengin og athyglisverð bresk mynd um unglinga á „betrunarstofn- un”. Aðalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Julian Firth. tsl. Texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Meira Graffiti Ný bandarlsk gamanmynd. Hvað varö um frjálslegu og fjörugu táningana sem við hittum I AMERICAN GRAFFITI? Sýnd kl. 9 Siðasta sinn O 19 nno Gæsapabbi Bráðskemmtileg og spenn- andi bandarisk litmynd, um sérvitrann einbúa sem ekki lætur litla heimsstyrjöld trufla sig. Gary Grant — Lesiie Caron — Trevor Howard — Leik- stjóri: Ralph Nelson. Islenskur texti. Myndin var sýnd hér áður fyrir 12 árum. Sýnd kl. 3, 5,05, 7.10 og 9,20. salur Dersu Uzala Japönsk-rússnesk verð- launamynd, sem allstaöar hefur fengið frábæra dóma. Tekin i litum og Panavision. Islenskur texti. Leikstjóri: Akiro Kurosawa. Sýnd kl. 3,06, 6,05 og 9,05. -salur' Hjartarbaninn Ein gangmesta mynd sem sýnd hefur verið hér á landi, —■ er að slá öll met. 10. sýningarmánuður. Sýnd kl. 3,10 og 9,10. Johnny Come Lately m/James Cagney, leikstj: W.K. Howard Sýnd kl. 7.10 Dr. Justice S.O.S. Hörkuspennandi litmynd, með John Philip Law — Gert Froebe, Nathalie Delon. Islenskur texti — Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. Hardcor tslenskur texti Ahrifamikil og djörf ný amerisk kvikmynd I litum, uni hrikalegt llf á sorastræt- um stórborganna. Leik- stjóri. Paul Chrader. Aöal- hlutverk George C. Scott, Peter Boyle, Season Hubley, Ilah David. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára Sími 1644A Tossabekkurinn Bráöskemmtileg og fjörug bandarisk litmynd, um furöulegan skóla, baldna nemendur og kennara sem aldeilis láta til sln taka. Glenda Jackson — Oliver Reed Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leikstjóri: Silvio Narrizz- ano.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.