Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 20
VISIR Þriöjudagur 29. april 1980 20 dánaríregnlr Kristján Friöriksson. Benedikt Sveinsson. Kristján Friörikssonlést 26. april s.l. 67 ára aö aldri. Hann fæddist á Efri-Hólum i Núpasveit 21. júli 1912. Foreldrar hans voru hjónin Guörún Halldórsdóttir og Friörik Sæmundsson, bóndi. Kristján lauk kennaraprófi i Reykjavik 1933 og sótti siöar námskeiö I blaöamennsku og verslunar- fræöum erlendis. Hann stundaöi kennslustörf 1931-42. Ariö 1941 stofnaöi hann fyrirtækiö Última h.f. og rak þaö til dauöadags. Hann sat á Alþingi sem varaþing- maöur fyrir Framsóknarflokk- inn. Kristján Friöriksson lét þjóö- mál mjög til sin taka og ritaöi um þau margar blaöagreinar. Hann mótaöi nýja fiskveiöistefnu, hag- Almeknur Ferðam anna- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 21. 4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadolla? 442.00 443.10 486.20 487.41 ' 1 Sterlingspund - 984.80 987.20 1083.28 1085.92 1 Kanadadollar 373.60 374.50 410.96 411.95 100 Danskar krónur 7658.60 7677.70 824.46 8445.47 100 Norskar krónur 8780.70 8802.60 9658.77 9682.86 100 Sænskar krónur 10184.90 10210.30 11203.39 11231.33 100 Finnsk mörk 11646.90 11675.90 12811.59 12843.49 100 Franskir frankar 10273.10 10298.70 11300.41 11328.57 100 Belg. frankar 1484.70 1488.40 1633.17 1637.24 100 Svissn. frankar 25534.40 25597.90 28087.84 28157.69 100 Gyllini 21746.60 21800.70 23921.26 23980.77 . 100 V-þýsk mörk 23882.20 23941.60 26270.42 26335.76 • 100 Lirur 50.86 50.98 55.95 56.08 100 Austurr.Sch. 3347.20 3355.50 3681.92 3691.05 100 Escudos 882.25 884.45 970.48 972.90 100 Pésetar 617.80 619.30 679.58 681.23 100 Yen 176.52 176.96 194.17 194.66 Theódóra Odds- dóttir. kveöjuna, og baröist fyrir henni i ræöu og riti. Eftirlifandi kona Kristjáns er Oddný ólafsdóttir. Benedikt Sveinsson húsasmiöa- meistari lést 17. april s.l. Hann fæddist 24. mai 1904 aö Skjöld- ólfsstööum i Breiödal. Foreldrar hans voru Kristborg Brynjólfs- dóttir og Sveinn Benediktsson, hreppstjóri á Búöum viö Fáskrúösfjörö. Benedikt starfaöi lengst af sem smiöur, húsasmiöa- meistari og verktaki, en þegar vinnuþrek minnkaöi.vann hann á Skattstofu Reykjavlkur' i mörg ár og slöar viö bókhaldsstörf heima hjá sér. Ariö 1928 kvæntist hann Margréti Guönadóttur, ættaöri frá Fáskrúösfiröi, en hún lést fyrir aldur fram áriö 1961. Þau eignuöust fjögur börn. Theódóra Oddsdóttirlést 20. april s.l. Hún fæddist 8. nóvember 1898 aö Brautarholti I Reykjavik. Foreldrar hennar voru Guörún Arnadóttir og Oddur Jónsson, for- maöur i Brautarholti. Theódóra kvæntist Þórarni Dúasyni, skip- stjóra áriö 1920. Þórarinn lést áriö 1976. Þau Theódóra og Þórarinn bjuggu fyrst i Reykja- vik og seinna á Siglufiröi.en sföast á Skólavöröustig 35 i Reykjavik. Þau eignuöust fjögur börn. Theódóra veröur jarösungin frá Fossvogskapellu I dag kl. 15.00. aímœli ýmislegt Sofffa Guöný Siguröardóttir. Guömunds- dóttir. 90 ára er I dag, 29. aprfl, Sofffa Siguröardóttir, Skólavöröustig 44A. -1 dag eftir kl. 16 veröur afmælisbarniö á heimili dóttur og tengdasonar aö Tunguvegi 30 hér I bænum. 90 ára er í dag, 29. apríl, frú Guöný Guömundsdóttir, Noröur- brún 1 hér i bænum. Hún tekur á móti gestum i dag milli kl. 13 og 23fsamkomusal hússins (inng. aö noröanveröu). feiöalög Þriöjudagur 29. aprfl kl. 20.30 Myndakvöld á Hótel Borg. Siguröur B. Jóhannesson sýnir myndir viösvegar aö af landinu. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag Islands. Kvenfélag Háteigssóknar hefur sina árlegu kaffisölu, sunnudag- inn 4. mai I Domus Medica kl. 15- 18. Fdlk f sókninni og aörir vel- unnarar félagsins er hvatt til aö fá sér veislukaffi þennan dag, um leiö og þaö styrkir félagsstarfiö meö þvf aö fjölmenna. Flóamarkaöur veröur I dag þriöjudag og miövikudaginn 30. april kl. 10-12 og 14-18 báöa dag- ana. Hjálpræöisherinn. Giró-reikningur S.A.A. er nr. 3001 Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, Reykjavik. Skrifstofa S.A.Á. er aö Lágmúla 9, Reykjavik, siminn er 82399. Lukkudagar 27. april 23500 Kodak pocket A1 myndavél 28. april 7468 Skáldverk Gunnars Gunnarssonar, 14 bindi, frá AB. Vinningshafar hringi I sima 33622. ( Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kI. 9-52 íLaugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 14-22 J Húsnæöi óskast Iönaöarhiisnæöi óskast 80-100 ferm. I Reykjavík, fyrir þrifalegan iönaö. Uppl. í sima 23412 e. kl. 19. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi meö aögangi aö eldhilsi. Algjör reglusemi. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 21578 eftir hádegi næstu daga. Hjálp — Hjálp. l-2ja herbergja ibúö dskast I Reykjavik eöa nágrenni. Er ein i heimili. Uppl. I sima 77196 eftir hádegi alla daga. Óska eftir aö taka á leigu ca. 60 ferm. hús- næöi i Reykjavik eöa Kópavogi, sem er hentugt fyrir félags- og heilsubdtarstarfsemi. Tilboö sendist augld. Vfsis, Siöumúla 8, merkt „Góö greiösla”. 3ja-5 herbergja ibúö dskast frá 1. jdll á Stórageröissvæöinu eöa, sem næst Hvassaleitisskdla. Góö fyrcrframgreiösla I boöi, góöri umgengni heitiö. Uppl. f sfma 31884. Ökukennsla ökukennsla. Getnú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskdli ef óskaö er. Eirfkur Beck, simi 44914. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleynt aö endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu samband viö mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu aö aöal- starfi. Uppl. I simum 19896. 21772 og 40555. ökukennsla — Æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. Okuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu I sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúövik Eiösson. ökukenn sla-æf ingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiöi aöeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla — endurhæfing endurnýjun ökuréttinda. Þaö er staöreynd, betra og ódýrara öku- nám en almennt gerist. Létt og lipur kennslubifreiö. Datsun 180B. Get bætt viö nokkrum nemendum f næstu námskeiö. Halldór Jónsson, ökukennarlsfmi 32943.________________________ ökúkennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. Okuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson. Slmi 77686. ökukennsla — Æfingatfmar Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bíll. Ökeypis kennslubók. Góö greiöslukjör, engir lágmarkstim- ar. Ath. aö I byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reyniö nýtt og betra fyrirkomulag. Siguröur Gislason, ökukennari, sfmi 75224. ökukennsla — Æfingatfmar — hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd f ökuskfrteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timar og nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guöjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. ökukennsia — Æfingatfmar. simar 27716 og 85224. Þér getíö valiö hvort þér lærið á VW eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta. byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, simar 27716 og 85224. Okuskóli Guöjóns ö. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi .27471. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiðsla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, sími 36407. ökukennsla Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla-æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val-_ ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449. Cessna 150 til sölu er 1/5 hluti i Cessna 150 árg. ’75. Tæplega helmingur eftir af mótor. Verö kr. 900 þús. staö- greiösla. Uppl. f sfma 33307 (á kvöldin). Bílaviðskipti____________J Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Vísis, Sföumúla 8, ritstjórn, Síöumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaöan bil? Leiöbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um þaö, hvers þarf að gæta viö kaup á notuðum bn, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siöumúla 8, ritstjórn VIsis, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti I L2-4- J Tii sölu VW 1300 árgerö ’69 I þolanlegu ástandi, verö kr. 360.000 og Opel Kadetf, árg. ’68, ökufær eftir smávægilega viögerö, verö kr. 180.000.- Nánari uppl. i sima 86696. Datsun 1600 árg. ’71. Bm i toppstanadi, gott lakk, góö dekk. Skoöaöur ’80. Til sölu á 1500 þús., staögreiösluafsláttur. Uppl. i síma 77079 og 76665. Til sölu Volvo 145 station árg, ’73 skipti koma til greina og Ford Cortina 1600 árg. ’74 nýupptekin vél ofl. Góöir bilar. Uppl. I sima 10751. Mercedes Benz árg. 74 disil, til sölu. Selst i þvi ástandi sem hann er i. Uppl. i sima 44299. Fiat 132 GLS ’77 til sölu. Sérlega fallegur og litiö keyröur. Skipti koma til greina. Uppl. I sima 36081. VW 1200 árg. ’65 tilsölu meö topplúgu opnanlegum afturrúöum, toppbill. Uppl. í sima 73959 e. kl. 18. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bfiasalan Braut sf. Skeifunni 11, slmi 33761. VW 1302 árg. ’71. Til sölu glæsilegur fólksvagn I mjög góöu standi. Verö 850 þús. Skoðaöur ’80. Simi 42591 eftir kl. 18. VW-Fastback árg. 1971 til sölu á lágu verði. Uppl. I sima 12588 eftir kl. 18. Volvo Station árg. ’73, til sölu, skipti koma til greina.og Ford Cortina 1600 árg. ’74, nýupptekin vél o.fl. Góöir bil- ar. Uppl. i sima 10751. Wartburg ’78 til sölu. Góöur bíll. Endurryövarinn, teppalagöur meö útvarpi og segulbandi. Uppl. i sima 76203. Sunbeam 1250 árg. ’72. til sölu til niöurrifs. Selst ódýrt. Uppl. i sima 51549. Stærsti bllamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I Visi, i Bilamark- aöi Visis og hér I smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bfll- torfæruhjól. Torfæruhjtíl 250-300 cc óskast. Citroen GS ’73 í finu standi til sölu. Skipti eöa bein sala. Uppl. I sima 86611 og 40137. Skoda 110 árg. '71 til sölu, sennilega meö úrbrædda vél. Selst til niðurrifs. Verö kr. 25 þús. Uppl. i sima 32445. Höfum varahluti i: Volga ’72, Rambler Rebel '66, Audi 100 ’70, Cortina ’70, Opel Record ’69, Vauxhall Victor ’70. Peugot 404 ’68, Sunbeam Arrow ’72. o.fl. ofl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, Simi 11397. Bila- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubllar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- gerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. örugg og góö þjónusta. Bíla- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Bila- og vélasalan ÁS augiýsir: Ford Granada Cia ’76 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford Maverick ’70 og ’73 Ford Comet’72, ’73og ’74 Chevrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74 og’75 Chevrolet Nova ’73og ’76 Chevrolet Monza ’75 . M.Benz 240 D ’74 M.Benz220D ’71 M. Benz230 '68 og ’75 Volkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Comondore ’72 Opei Rekord ’69og ’73 Austin M ini ’73, ’74 og ’77 Austin Alegro st. '77 Trabant ’77, ’78 og ’79 Sendiferöabilar I úrvali Jeppar ýmsar tegundjr og árgeröir. Alltaf vantar bila á söluskrá. Bila- og vélasalan AS Höfðatúni 2 Reykjaviksimi 24860. Bílaleiga Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolia st. — Daihatsu — VW 1200 — VW station. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.