Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 2
1. MAÍ1. MAÍ1. MAÍ1. MA11. MA11. MA11. MAÍ1. MAl VtSIR Miftvikudagur 30. aprfl 1980 Hvað ætlarðu að gera i sumarfriinu? Ingólfur Jónsson,13 ára nemi: Ég býst viö aö fara I sveit fyrir norö- an. í fyrra fór ég til Eyjafjaröar. Kristinn Gestsson skipstjóri: Ég hef nii ekkert fast sumarfri. En ef ég fer i frtætla ég bara aö slappa af. segir f 1. maí ávarpi Fulltrúaráðs. BSRB og iðnnemasambandsins „Aö undanförnu hefur kaup- geta rýrnaö stig af stigi af völd um veröbólgu og skertrar visi- tölu. Jafnhliöa er verkafólki ætlaö aö bera enn frekari byröar meö auknum sköttum. Þessari óheillaþróun veröur aö sniía viö, auka þarf nú þegar kaupmátt og knýja fram auknar fé'agslegar umbætur. Samn- ingar hafa veriö lausir um langt skeiö. Hógværum kröfum verkalýössamtakanna svara at- vinnurekendur og rlkisvald meö neitun og krefjast atvinnurek- endur auk þess aö kjör launa fólks veröi enn skert. Umrót á stjórnmálasviöinu siöustu miss- eri hafa enn aukiö á óvissuna I efnahagsmálum”, segirí 1. mai ávarpi Fulltrúaráös verkalýös- félaganna I Reykjavik, B.S.R.B. og Iönnemasambands íslands, en fullt samkomulag náöist milli þessara aöila um 1. mai ávarpiö 1980. 1 ávarpinu er eins og áöur sagði lögö þung áherslaáaukinn kaupmátt og eru nefndarmenn meö ýmsar tillögur þar aö lút- andi, svo sem óskerta visitölu á öll laun, atvinnulýöræði o.s.frv. Einnig mælir nefndin meö þvi, aö reykvisk alþýöa fylki sér til baráttu I nafni alþjóðlegrar samstööu alls launafólks, og bendir I þvi sambandi á, aö meiri hluti mannkyns búi við hungur og kúgun og fáfræöi, þvi sé mikilvægur þáttur I baráttu islenskrar verkalýöshreyfingar aö treysta stööu undirokaöra i öllum löndum. Siöan hvetur nfndin til sam- stööu i baráttu fyrir nýjum kjarasamningum og segir, aö réttur og launakjör þeirra, sem viö skaröastan hlut búi, veröi aö hafa algjöran forgang. Þolin- mæöi launafólks sé á þrotum. Aö siöustu heitir reykviskt verkafólk á alla Islendinga aö ganga fram og gerast virkir i baráttunni. Kristin ólafsdóltir húsmóöir: Þaö er nú ekki ákveöiö. Ég fór til sólarlanda I fyrra m.a. Siguröur ólafsson bifreiöarstjóri: Ég fæ mér ekki sumarfri, þvi ég hef nú veriö I frii siöan um ára- mót. Siöast þegar ég fékk mér fri, fór ég til London. Aana uxbtuiciv.-lS óra nemi: Ég fer aö vínna t versíun i Giæsibæ. í fyrra sttmar var ég i unglinga- ''innunni. .ÞOLINMÆBI VERKA- FÚLKS ER A ÞROTUM’ Unnið var í gær við að ganga frá kröfuspjöldum og borðum fyrir 1. mai gönguna. Visismynd B.G. 1. maí I Reykjavfk: EINHUGUR UM HATiBAHÖLDIN Hátiöahöld verkalýösins i Reykjavik á alþjóölegum bar- áttudegi verkafólks, 1. mai, fara fram aö heföbundnum hætti. Safnast verður saman á Hlemmtorgi kl. 13.30 og gengiö þaöan kl. 14.00 undir kröfum dagsins niöur á Lækjartorg, þar sem haldinn veröur útifundur. A fundinum flytja ávörp: Ásmundur Stefánss. Fram- kvæmdastj. A.S.t. Guömundur Sigúröss. Va'rafona. I.N.S.l. Kristin Tryggvad. Fræösiufu ; . B.S.R.B. Kristjón Blikk- smiöur og Þórlákur Kristinss. F.h. baráttuhóps farandverka- fólks. Fundarstjóri veröur Thorvald Imsland. Lúðrasveitin Svanur og Lúöra sveit verkalýösins leika i kröfu- göngunni og á útifundinum. Milli stuttra ávarpa flytur Bubbi Mort- hens baráttulög og söngsveit syngur. Aö göngu og útifundi 1. mai standa Fulltrúaraö verkalýös- •aapsnna I P„. k’ávik, B.S.R B cg iönnen/ssamband isiands. Fullt samkomulag náöist um 1. maí ávarpiö. Farmanna- og fiski- mannasambandiö hafnaöi hins vegar þátttöku f hátiöahöldunum. 1. mai nefnd Fulltrúaráðs verkalýösfélaganna I Reykjavik hefur aö venju undirbúiö hátiöa- höldin, en i nefndinni eiga sæti 8 manns. Þá vill nefndin benda á, aö Listaskáli alþýöu opnar yfirlits- sýningu á verkum Gisla Jónssonar 1 mal. —K.P. Aðgerðlr Rauðrar verkalýðs einlngar 1. maí „Islensk verkalýösbarátta þjáist af þvi meini, aö forysta hennar berst annan daginn gegn kapitaliskum rikisháttum meö sósialisk baráttumarkmiö á vör en situr hinn daginn i borgara- legum samsteypustjórnum og stærir sig af þvi aö geta rekiö kapitaliskt kerfi betur en borgarastéttin sjálf. Þetta er mótsagnapólitik sem skilar verkalýðsstéttinni engu nema vonbrigöum og vonleysi”, segir I ávarpi Rauörar verkalýösein ingar 1. mai 1980. Ennfremur segir I ávarpinu, aö launafólk veröi aö skera upp herör gegn stéttasamvinnunni I ASI, BSRB og rikisstjórnar- makki veraklýösflokka og flokka atvinnurekenda. 1 lokin hvetur siöan Rauö verkalýöseining til andófs gegn þátttöku Islands i hernaöar- bandalagi heimsauövaldsins, NATO og gegn setu bandariska hersins hér. Aukin barátta á Is- landi er stuöningur við fram- farasinnuö sósialisk öfl um allan heim. Aögeröir Rauörar verkalýös- einingar i. mai 1980 veröa þannig, aö kl. 13.00 veröur safn- ast saman á Hlemmtorgi til kröfugöngu. Þá veröur fundur og á honum flytja ávörp: Jósep Kristjánss. verkam., Berglind Gunnarsd. rauðsokka, Kay Leach farandverkakona, og George Clack, en Vernharöur Linnet veröur fundarstjóri. Einnig mun Arnar Jónsson ann- ast upplestur. Eftir útifundinn veröur sam- koma I Þjóöleikhúskjallaran- um. Þar mun Arni Hjartarson ávarpa fundargesti, félagar úr Alþýöuleikhúsinu flytja póli- tiskan leikþátt og ljóöaþátt meö tónlistar ivafi. Auk þess veröa sungnir baráttusönvar, og upp- lestur. wm sn wp »* m m m œ* s».

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.