Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 6
6 Þetta eru unglingarnir, sem tóku þátt I svigmótinu á Siglufiröi um helgina Góð Þáttaka í svlg- keppninni á Siglutlröí Eins og flestir vita er skiöaá- hugi óviöa meiri hérlendis en á Siglufiröi, og þaöan hafa komiö margir kappar, sem hafa veriö i fremstu röö skiöamanna okkar. En Siglfiröingar gefa einnig gaum yngstu skiöamönnum sin- um, og um helgina fór fram þar nyröra svigmót unglinga, sem Lionsklúbburinn á Siglufiröi gekkst fyrir. Var þátttaka góö, og sigurvegararí hinum ýmsu flokk- um uröu þessir. 7—8 ára: stúlkur: Anna Maria Björnsd. 9—10 ára: drengir: AndriEinarsson stúikur: Vigdis Anna Jónsd. 11—12 ára: drengir: drengir: Ólafur Þórir Hall 39.41 sek Baldvin Kárason 40.26 sek 13—15 ára: stúlkur: Mundina Bjarnad. 73.81 sek. 13—14 ára: 47.76 sek drengir: Siguröur Freysson 58.17 sek 40.08 sek 15—16 ára: drengir: .Gunnar Björn Rögnvaldsson 58.07 sek. 60.46 sek K.Mö./— gk. VfKINaUR A MðGULEIKA Vikingur á enn möguleika á sigri I Reykjavikurmótinu I knattspyrnu eftir 6:5 sigur gegn KRI gærkvöldi. Bráöabana þurfti til aö knýja fram úrslit, þar sem liöin skildu jöfn eftir aö venjuleg- um leiktfma lauk, staöan þá 2:2 en Vikingarnir voru sterkari I bráöabananum. Raunar var þaö Gunnar Gunn- arsson, markvöröur Vikings, sem þá sá um aö hala bæöi stigin i land. Hann varöi siöustu „bráöa- banatilraun” KR, frá Ottó Guö- mundssyni fyrirliöa, og þar meö var sigurinn Vikings. Sverrir Herbertsson kom KR yfir i gærkvöldi meö marki á 31. minútu, en Aöalsteinn Aöal- SJAOAN Staöan I Reykjavlkurmótinu i knattspyrnu eftir leikinn I gær- kvöldi er nú þessi: Vlkingur-KR ..............6:5. Þróttur............5 4 1 9:5 9 Vlkingur...........5 3 2 11:10 7 Valur..............5 3 2 6:6 7 Armann.............5 2 3 6:4 5 Fram...............5 2 3 5:6 4 KR ................5 2 3 5:6 4 Fylkir ...........4 13 2:8 2 Næsti leikur fer fram á Mela- velli á morgun kl. 17, en þá leika Fylkir og Fram. steinsson jafnaöi metin meö glæsimarki á 53. mfnútu. Hann bætti síöan ööru marki viö, en Sverrir jafnaöi metin fyrir KR á 61. minútu og þvi þurfti aö koma til bráöabani. Fjórir af okkar sterkustu lyftingamönnum héldu nýlega til Júgóslaviu, en þar stendur yfir þessa dagana Evrópumeistara- mótið i lyftingum. Þetta eru þeir Birgir Þór Borg- þórsson, Gústaf Agnarsson og Guðgeir Jónsson úr KR, og Guðmundur Sigurðsson úr Ar- manni, en allir hafa þessir kapp- ar náð lágmörkum Alþjóða lyftingasambandsins fyrir Ólympiuleikana i Moskvu i sumar. Það hefur reyndar einn gert til viðbótar, Agúst Kárason, én hann komst ekki á Evrópumót- ið vegna meiðsla. Þeir Guðmundur og Guðgeir eiga að keppa á morgun i 90 kg flokki, Birgir keppir á föstudag- inn i 100 kg flokki og Gústaf i 110 kg flokki á laugardag. gk-. NU VERÐUR LEIKIÐ ÞAR T!L URSLIT FAST! SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR Strandgötu 8-10 — Sími 54000 Reykjavikurvegi 66 — Simi 51515 HAUKAR LEIKA í PUMA Sportvöruverzlun INGÓLFS ÓSKARSSONAR - Klapparstíg 44, simi 11783 ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS Reykjavikurvegi 32 — ! Alhliða bankaviðskipti REIKNISTOFA HAFNARFJARÐAR Simi 54400 Reykjavikurvegi 60 — i Simi 54344 EFNAGERÐIN VALUR Dalshrauni 11. — Sími 53866 HAPPDRÆTTI DAS ALMENNAR TRYGGINGAR DUNA Siðumúla 23 - Simi 84200 SAMVINNUBANKINN Strandgötu 33 — Simi 53933 LÆKJARKOT Lækjargötu — Simi 50449 EINAR TH: MATHIESEN Dalshrauni 5 — Sími 51888 BÍLASTÖÐ HAFNARFJARÐAR Sími 51666 SENDIBÍLASTÖÐ HAFNARFJARÐAR Sími 51111 — Simsvari eftir kl. 7. VÉL AVERKSTÆÐI Jóhanns Ólafssonar hf. Sími 52811 VELSMIÐJA HAFNARFJARÐAR Simi 50145 Urslitaleikurmn í bikarkeppni HSÍ á mil/i Hauka og KR verður í kvöid k/. 20 í Höllinni hvort sem þið trúið því eða ekki. Rútuferðir verða frá Haukahúsinu kl. 19 og til baka.að leik loknum Haukar, fjölmennið á leikinn og hvetjið lið ykkar tii sigurs. V < ifliui \vSjj ■y ' 1 mJJiW w mm ||/ , Wí t j l 1' | mm 1. riBilu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.