Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 8
VISIR Miðvikudagur 30. apríl 1980 8 utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: Daviö Guömundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Ellert B. Schram Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Fríða Astvaldsdóttir, Gisli Sigurgeirsson, Hannes Sigurðsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónína Michaelsdóttir, Páll AAagnússon, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Askrift er kr. 4.800 á mánuöi Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. innan- Auglýsingar og skrifstofur: verö í lausasölu Siöumúla 8. Simar 86611 og 82260. 240 kr eintakiö Afgreiösla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Ritstjórn: Síðumúla 14, simi 86611 7 linur. Prentun Blaöaprent h/f. Flotinn stækkar og stækkar Þrátt fyrir yfirlýsingar rá&amanna um þaö, aö fiskiskipaflotinn megi ekki stækka, heldur hann áfram aö stækka og stækka og afkastagetan eykst og eykst. Togararnir eru ekki nema litinn hluta ársins a& fiska þann afla, sem talinn er ráölegur ársafli. Fátt sýnir betur að fiskiskipa- floti okkar er allt of stór og af- kastamikill, en það, að búið er að veiða helming þorskkvóta ársins þegar aðeins er liðinn f jórðungur af árinu. Þótt enn séu ákveðnar tíma- bundnar takmarkanir á þorsk- afla togaraflotans er Ijóst, að takmarkanirnar eru allt of mátt- lausar, ef menn á annnað borð vilja að aflinn sé í samræmi við tillögur fiskifræðinga. Flotinn er orðinn allt of stór miðað við það af lamagn, sem óhætt er að draga úr sjávardjúpum við landið. Þegar f iskur gef ur sig á annað borð fyllast allar fiskverkunar- stöðvar og sáum við glöggt dæmi um það í Vestmannaeyjum á dögunum.Eyjamenn höfðu kvart- að yf ir því að þeir ættu ekki nóg af fullkomnum skipum, en þegar vel veiddist höfðu vinnslu- stöðvarnar ekki undan. Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra fór nýlega útá svell, sem honum getur orðið hált á. Það var er hann ákvað að nema úr gildi reglugerðará- kvæði, sem forveri hans í sjávar- útvegsráðuneytinu, Kjartan Jó- hannsson, setti á síðasta ári og reyndust umdeild. í reglugerð Kjartans var kveð- ið á um, að Fiskveiðasjóður mætti ekki veita lán eða lánslof- orð til smíða eða kaupa á fiski- skipum nema með samþykki sjávarútvegsráðuneytisins. Með þessu móti ætlaði Kjartan að koma í veg fyrir stækkun fiski- skipaflotans, og má segja að hann hafi í aðalatriðum náð til- gangi sínum, ef frá er talinn tog- ari sá er Norðf irðingar komu inn i landið með því að snúa á kerf ið. En það hefur löngum reynst erfitt að stöðva þá með reglu- gerðum, enda eiga þeir marga hauka í hornum hér syðra. Ákvörðun Steingríms var tekin til umræðu í leiðara hér í Vísi á sínum tíma og var þar mjög dregið í efa, að lækkun lánsf jár- hæðar miðað við heildarkostn- aðarverð nýrra skipa hefði úr- slitaáhrif varðandi það að stöðva innflutninginn. Þá hefur einnig sýnt sig að tiIgangslítið er að setja ákvæði um að seld skuli úr landi skip af svipaðri stærð og þau, sem keypt eru hingað. Allt of mörg dæmi eru um að slík skip flytjist aðeins milli hafna hér innanlands, jafnvel þótt þau verði að nafninu til í eigu erlendra aðila um stundarsakir. Þannig stækkar flotinn, smátt og smátt, og þótt einhver skip farj úr landi í stað hinna nýju og brúttórúmlestatalan sé sú sama á báðum, eru nýju skipin mun af- kastameiri og fullkomnari en þau gömlu og ganga þar af leið- andi meira á fiskistofnana en hin eldri. Og svo eru þau dæmi um stækkkun togaraflotans, sem enginn virðist ráða við eftir að fellt var niður ákvæði um að skipakaup væru háð samþykki sjávarútvegsráðuneytisins. Þar er átt við kaup á skipum frá út- löndum sem gengið er f rá án þess að leitað sé fyrirgreiðslu Fisk- veiðasjóðs, en eitt slíkt dæmi var einmitt rakið í frétt í Vísi á dög- unum. Útgerðarfélag í Hafnarfirði er að selja annan af togurum sínum til útgerðaraðila í Garðinum og er að ganga frá kaupum á skut- togara frá Bretlandi í staðinn. Þar með bætist heill skuttogari í viðbót í fiskiskipaf lotann án þess að ráðamenn fái nokkuð að gert og svo eru menn að tala um það í alvöru á Alþingi og annars staðar að ómögulega megi stækka flot- ann og þeir séu á móti slíku. Með þessu áframhaldi verðum við sífellt skemmri tíma að veiða þá blessaða þorska, sem óhætt er að færa á land á hverju ári og stjórnunarvandinn eykst og eykst. Fyrsta maf I ár eru liöin 90 ór frá fyrstu opinberu kröfugöngu verkafólks 1. maf, til aö árétta kröfur sfnar um betri kjör og vinnuaöstæöur og til aö öölast og auka lýöræöisleg réttindi. Oft eru rifjaöar upp skotárás- ir, fangelsanir og aörar þving- unaraögeröir gegn þeim verka- mönnum sem fylktu sér I kröfu- göngu i mörgum löndum fyrir 90 árum. t flestum þessara landa hefur réttur verkalýösfélaga nú veriö tryggöur meö alþjóöleg- um reglum og samningum. En veröur fólkj í þeim löndum ekki hugsaö til þeirra milljóna verkamanna f Suöur-Amerlku og Suöur-Afriku, svo dæmi séu tekin, sem daglega leggja lff sitt f hættu i baróttunni fyrir grund- vallaratriöum lýöræöis? Veröur fólki ekki hugsaö til þeirra milljóna verkamanna i A-Evrópu sem ekki eru frjálsir aö þvf aö vinna aö málefnum sinna verkalýösfélaga á þann hátt sem þeir kysu aö gera og enn veröa oft aö hverfa f skugg- ann fyrir hersýningu 1. maf? A baráttudegi verkalýösins 1. maf, má hvorki gleyma sögu- legri framvindu né rikjandi á- standi i heiminum. Alþjóöasamband frjálsra verkalýösfélaga sem hefur innan vébanda sinna 79 millj. launþega, ítrekaöi enn einu sinni fyrir nokkrum mánuöum i samráöi viö 127 aöildarfélög sfn I 89 þjóölöndum hver væru bar- áttumál alþjóölegrar frjálsrar verkalýöshreyfingar. — Hún berst: — gegn fátækt, skorti og hungri ALÞJÚBLEG SAMSTAÐA UM FELAGSLEGT retiueti og frelsi Ávarp Alblóðasambands frlálsra verkaiýðsfélaga l. maí 1980 — gegn ófrelsi, haröstjórn og ofbeldi — gegn hatri, styrjöldum og vfgbúnaöarkapphlaupi. Meö alþjóölegri samstööu munu verkamenn innan raöa frjálsra verkalýösfélaga berjast hliö viö hliö til aö nó þeim mark- miöum sem fram eru sett I yfir- lýsingu Alþjóöasambands frjálsra verkalýösfélaga um forgangsverkefni nfunda ára- tugsins. Meginmarkmiöin eru full at- vinna, útrýming örbirgöar úr þriöja heiminum og aö tryggt veröi aö virt séu grundvallarat- riöi lýöræöis um heim allan. Alþjóöasamband frjálsra verkalýösfélaga hefur lagt fram tillögur um hvernig mæta skuli efnahagskreppunni I heiminum og koma á nýrri skipan f efna- hags- og félagsmálum. Almennt rfkir mikil svartsýni varöandi atvinnu- og efnahags- ástand. A þaö sjónarmiö er litiö sem þögla viöurkenningu á aö þær stefnur sem hingaö tii hefur veriö fylgt i þeim málum séu haldlausar. Rétturinn til vinnu er grund- vallar mannréttindi! Til þess aö tryggja þau mann- réttindi veröa stjórnvöld aö fá aukna möguleika til aö hafa á- hrif á gang mála, innan ramma heildaráætlunar. Varöandi allan undirbúning og fram- kvæmdir I þeim efnum, er íhlut- unaraöstaöa verkalýöshreyf- ingarinnar nauösynleg. Stjórn og skipulag efnahags- mála hafa slik áhrif á lif ein- stakiinga aö ófært er aö banka- stjórar, hluthafar og iönjöfrar ráöskist einir meö þá þætti. A sama hátt er brýnt aö hafa sterka lagalega stjórn á starf- semi fjölþjóöafyrirtækja. Beita veröur samræmdum virkum aögeröum til efnahags- legrar endurreisnar. Þaö er skoöun Alþjóöasam- bands frjálsra verkalýösfélaga, aö „Heimsþróunaráætlun” sé nauösynleg til aö styöja viöleitni þróunarlanda til aö efla iönaö sinn og byggja upp innanlands- markaöi. Gagnkvæmir hagsmunir ríkja og meginlanda eru rökréttur grundvöllur fyrir kröfunni um aö koma á nýrri skipan efna- hags- og félagsmála. An þess veröur ekki náö auknum lifs- gæðajöfnuöi milli noröur og suöurhvels jaröar. Þaö er ó- hæfa, aö á okkar tlmum skuli milljónir karla, kvenna og barna I heiminum lföa hungur og búa viö sárustu örbirgö. Alþjóöleg hreyfing frjálsra verkalýösfélaga mun halda á- fram á braut raunhæfrar al- þjóölegrar samstööu til aö koma á félagslegu réttlæti og útrýma örbirgö og hungri. E.t.v. hefur aldrei veriö brýnni þörf en nú aö tryggja viröingu fyrir mannréttindum og rétti verkalýöshreyfingar- innar hvarvetna I heiminum. Ekki lföur dagur, ón þess aö berist fregnir, á annan bóginn af aögeröum til aö hefta skoöana- frelsi, af útlegöardómum, fang- elsunum—pyntingum, ógnunar- herferöum og moröum, og á hinn bóginn af gfslatöku og öör- um aögeröum sem leiöa til glæpastarfsemi. Ekki liöur dagur án þess aö einræöisherrar, hvort sem þeir eru hernaöarlegir, borgaralegir eöa konunglegir, misbeiti valdi sinu í einum eöa öörum hluta heimsins, til þess aö þagga niöur i óþægilegum baráttu- mönnum fyrir mannréttindum, verkalýösleiötogum eöa póli- tiskum andstæöingum. Alþjóöasamband frjálsra verkalýösfélaga fordæmir slík- ar aögeröir harölega. Þaö mun I samvinnu viö svæöasambönd sin, aöildarfélög og alþjóöleg sérgreinasambönd, beita öllum ráöum til þess aö tryggja aö öll þjóöþing og ríkisstjórnir staö- festi mannréttindasáttmálann innan skamms. Þaö veröur aö hafa virkt alþjóölegt eftirlit meö framkvæmd ákvæöa sóttmál- ans, svo aö mannréttindi séu aö fullu tryggö meö öllum þjóöum. Þannig veröur einnig alltaf og alls staöar aö tryggja frelsi verkalýösfélaga og pólitiskra samtaka f samræmi viö sam- þykktir Alþjóöavinnumála- stofnunarinnar. Aöeins þaö umhverfi, sem leyfir mannsandanum aö þrosk- ast á frjólsan hótt og veitir frelsi til aö tjó sannfæringu sfna og skoöanir, getur oröiö grund- völlur vonarinnar um aö koma á friöi I heiminum. Aöeins alþjóöleg samstaöa allra verkamanna, sem trúa á stefnu frjólsrar verkalýöshreyf- ingar og fylkja sér innan raöa hennar, getur þrótt fyrir allan mótbyr, komiö á þvi umhverfi frelsis og félagslegs réttlætis, sem Alþjóöasamband frjólsra verkalýösfélaga hefur barist fyrir fró þvf aö þaö var stofnaö. Hinn heföbundna baráttudag verkafólks, 1. maf, munu verka- menn um heim allan fylkja sér um vigoröin „Brauö, friöur og frelsi”. Lengi lifi 1. mai og sam- staöa alþjóölegrar verkalýös- hreyfingar. 1 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.