Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 18
vtsm Miðvikudagur 30. april 1980 18 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 3 Til sölu Ódyrar ömmustangir. 30 mm: 120 sm-kr. 7.100, 160 sm- kr. 8.200, 200 sm-kr. 9.200 35mm: 120: sm -kr. 9.300,160 sm - kr. 10.400, 200 sm-kr. 11.500 m/vegg-I-vegg festingum: 30 mm: 120 sm-kr. 5.100 160 sm- kr. 6.400, 200 sm-kr. 7.600 35 mm: 120 sm-kr. 6.300, 160 sm- kr. 7.800, 200 sm-kr. 9.300 Einnig úrval gluggatjaldabrauta úr plasti. Uppl. I slma 86696. Hey til sölu. Uppl. I slma 17297 eftir kl. 7. Hjólhýsi. Litið notað 12 feta Cavaler hjólhýsi til sölu. Uppl. i slma 37036. Óskast keypt Traktor diesel með ámoksturstækjum óskast. Uppl. I síma 98-1704. Óska eftir að kaupa kvenhjól. Uppl. I sfma 18461. Söluturn. Söluturn meö kvöldsöluleyfi ósk- ast. Tilboð er greini verö, stærð og staösetningu öskast sent augld. Vísis, Sföumúla 8, merkt 32303. Fariö veröur með tilboð sem trúnaðarmál. Húsgögn Til sölu vegna flutninga borðstofuborð og 4 stólar úr dökkri furu, nýlegt. Uppl. 1 slma 19621. Sjónvörp Til sölu 5 ára gamalt svart/hvltt Mar- seille Kuba sjónvarp á 45 þús. Uppl. i si'ma 26572 eftir kl. 20. Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Ath.: Tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Hljómt«ki mc ■ ooo t OÓ Sportmarkaöurinn auglýsir. Kaupum og tökum i umboðssölu notuð hljómflutningstæki. Höfum ávallt úrval af notuðum tækjum til sölu. Eitthvað fyrir alla. Lltiö inn. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Sambyggt Panasonit plötuspilari, kassettutæki og út- varp, 2 hátalarar, hægt að tengja 4ra, til sölu. Verð ca. 160 þús. Simi 77811. Heimilistæki V________________________■<' Sem ný Ballerup hrærivél meö stálskál, þreytara og hnoðara til sölu, einnig fylgir hakkavél og grænmetiskvörn. Selst allt saman á kr. 150 þús. Uppl. I slma 11090. Vönduö amerísk þvottavél meö innbyggðum þurrkara til sölu. Uppl. I slma 30966. tsskápur og frystiskápur. Til sölu Electrolux isskápur og frystiskápur, brúnt að lit. Uppl. I slma 66066. Teppi Litiö ullargólfteppi (notað) til sölu. Upp. I slma 34613 eftir kl. 7. Notað gólfteppi til sölu, að Hofteig 24, slmi 34859. Hjól-vagnar Sportmarkaöurinn auglýsir Kaupum og tökum 1 umboðssölu allar stæröir af notuðum reiðhjólum. Ath.: Seljum einnig nýhjól I öllum stærðum. Litið inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, slmi 31290. Verslun Bókadtgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiðsla frá kl. 4-7 eins og áður, nema annað sé auglýst. Skemmtanir Diskótekiö Disa — Diskóland. Dlsa sérhæfir sig fyrir blandaða hópa meö mesta Urvaliö af gömlu dönsunum, rokkinu og eldri tónlist ásamt vinsælustu lögunum I dag. Ljósashow og samkvæmis- leikir ef óskað er. Reynsla, hress- leiki og fagmennska I fyrirrúmi. Diskóland fyrir unglingadansleiki meö margar geröir ljósashowa, nýjustu diskó- og rokkplöturnar og allt að 800 watta hljómkerfi. Lága verðið kemur á óvart. Diskótekið Dlsa — Diskóland. Slmi 22188 skrifstofa og 50513 (51560) heima. Fyrir ungbörn Svalavagn óskast til kaups. Simi 99-5907. Tapað - fundið Sfamsköttur tapaðist I Keflavík sl. laugar- dagskvöld. Hann er merktur meö bláu hálsbandi og eru upp- lýsingar um hann innan I tunn- unni. Þeir sem hans hafa orðið varir vinsamlega hringi I síma 92- 1364. 2fL Fasteignir Sauöárkrókur. Til sölu á Sauðárkróki raöhds á einni og hálfri hæð. Uppl. I slma 95-5250 eftir kl. 7. Söluturn. Söluturn með kvöldsöluleyfi ósk- ast. Tilboð er greini verð, stærð og staösetningu óskast sent augld. Vísis, SlöumUla 8, merkt 32303. Farið verður meö tilboð sem trUnaðarmál. Sumarbústaðir Sumarbústaöur óskast til kaups I Grlmsnesi eða I grennd við Laugarvatn. Tilboð sendist augld. Vísis, Síðumúla 8, merkt , .Sumarbústaður”- Sumarbústaðarland tii sölu. Þeir, sem hafa áhuga á að kaupa sér land undir sumarbústað, með útsýniyfirFaxaflóann á sólrikum stað. Uppl. gefur Hermann I síma 72080 (á vinnutíma). Hreingerningar Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð.eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantið tlmarUega, I slma 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Hreingerningarfélag Reykjavikur Hreinsun Ibúða, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góð þjónusta er höfð I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuð. Vinsamlegast hringiö I sima 32118. Björgvin Hólm. Kennsla Skurölistarnámskeiö. Fáein pláss láus I tréskurðar- námskeiði i mai-júni. Hannes Flosason, simar 23911 og 21396. Þjónusta Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, sími 11755 Vönduð og góö þjónusta. Dyrasimaþjónusta' önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasíma. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. I slma 39118. Vantar þig málara? Málum jafnt úti sem inni. Leitið tilboöa. Einar og Þórir, málara- mtístarar, simar 21024 og 42523. Fatabreytinga- & viögeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góð af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu fötin sem ný. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan, Klapparstig 11, simi 16238. _______"CLM Dýrahald Hestar til sölu. Uppl. I sima 93-6679 milli kl. 5-8. Atvinna í boói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáaug- lýsingu I Visi? Smáauglvsing- ar Visis bera ótrúlega oft ár- angur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vlst, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstak- ur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Vísir, auglýsingadeild, V^Síðumúla 8, simi 86611. , Nemi eöa aöstoöarmaöur óskast I bakariið Kringluna. Uppl. á staðnum eða I sima 30580 á daginn eða I slma 12931 e. kl. 19. Bakari óskast I bakarlið Kringluna. Uppl. á staðnum eða I sima 30580 á daginn og 12931 e. kl. 19. Reglusöm stúlka 25-40 ára óskast til ljósritunar- starfa frá kl. 1-6. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf. leggist á augld . Vísis fyrir 2. mal mk. merkt „2030”. Starfsmaöur óskast við afgreiðslustörf I bilaþjónustu. Bllaþjónustan, Armúla 44 slmi 85888. Atvinna óskast Ung stiílka óskar eftir starfi, helst I barna- fataverslun. Margt annað kemur til greina. Uppl gefnar I slma 34777 milli kl. 6-8. 17 ára gamall piltur sem lýkur verslunarprófi frá V.l. I vor óskar eftir vinnu I sumar. Getur byrjaö um miöjan mai. Uppl. I síma 41829. Húsnæðiiboði Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæðis- auglýsin'gum VIsis, fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamning- ana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samn- ingsgerð. Skýrt samnings- form, auðvelt I útfyllingu og allt á hreinu. Visir, auglýs- ingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Til leigu 470 ferm. húsn. á 3-hæð v/Armúla 44 ( á homi Armúla og Grensás- vegar). Uppl. I slma 85888, Halldór Hannesson. Húsnæði óskast Bflskúr óskast til leigu, helst I Vesturbænum. Uppl. I sima 18618 eftir kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. 2ja herbergja Ibúð óskast til leigu strax. Er á götunni. Uppl. I slma 74660. Eldstó h/f viö Miklatorg óskar að taka á leigu nú þegar herbergi eða litla Ibúð fyrir breskan leirkerasmið. Reglusemi heitið. Uppl. I sima 15441 eftir kl. 19. 25 ára reglusöm stúlka óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð á góðum stað, má vera undir súð. Uppl. I sima 38774. (Þjónustuauglýsingar J II'l.'lsliM lil' QE0 PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGAR Á PLASTP0KA ^ VERÐMERKIMIÐAR OG VELAF 826 55^11511 stffiað? ';_”rv| Stffluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niöurfölium. Notum ný og- fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879.3 Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASKr AR BAÐKER ^ O.FL’. Fullkomnustu tæki Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HAHDÓRSSONAR Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Traktorsgröfur Loftpressur Höfum traktorsgröfur í stór og smá verk, einnig loftpressur í múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 14671 TRAKTORSGRAFA T/L LE/GU Sími 83762 Bjarni Karvplsson Verksmiðjusala Buxur á alla aldurshópa Herrabuxur úr flaueli, kaki og denim. Dömubuxur úr flaueli, flannel og kakl. Unglingabuxur úr flannel, flaueli og denim. Barnabuxur úr flannel, fiaueli og denim. Sumarjakkar á börn og karlmenn GERIÐ GÓD KAUP I ORVALSVÖRU. Opiö virka daga kl. 10-18. Föstudaga kl. 10-19JLaugardaga kl. 9-12. J Slmi* 128720 ■< SUmplagerö FélagsprentsmiOjunnar hf. Spitalastíg 10 —Simi 11640

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.