Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 30. apríl 1980 síminneröóóll ■gm BSBSBHHHHHHHHHbHI SpásvæOi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjöróur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. veðurspá flagsins Viö V-strönd Skotlands er 1030 mb hæö en lægöardrag milli Vestfjaröa og Grænlands og 995 mb lægö 600 VSV af Reykjanesi, hreyfist NNA. Hlýtt veröur áfram. Suövesturland til Breiöafjarö- ar: Allhvass og sums staöar hvass sunnan til eöa SV. Þoku- móöa og rigning eöa súld ööru hvoru. Vestfiröir: Allhvass eöa hvass SV til landsins en yfirleitt hægari og breytileg átt á djiip- miöum. Rigning eöa sáld. Noröurland: Hvass SV Og rigning á stöku staö vestan til, en heldur hægari og þurrt austan til. Noröausturland: SV kaldi og skýjaö aö mestu. Austfiröir: SV kaldi og sums staöar stinningskaldi, skýjaö aö mestu og súld eöa þokuloft sunnan til. Suöausturland: SV kaldi eöa stinningskaldi, þokumóöa eöa súld á stöku staö. Veðrið hér 09 har Kiukkan sex i morgun: Akur- eyri skýjaö 9, Bergen þoku- móöa 6, Helsinki skýjaö 9, Kaupmannahöfn skýjaö 7, Osló léttskýjaö 10, Reykjavík þokumóöa 8, Stokkhólmur silld 4, Þórshöfn skýjaö 7. Klukkan átján I gær: Aþena léttskýjaö 16, Berlinléttskýjaö 13, Feneyjar léttskýjaö 16, Frankfurt skárir 11, Nuuk rigning -6, Londonalskýjaö 10, Luxembourg skýjaö 9, Las Palmas hálfskýjaö 20, Paris skýjaö 10, Róm skýjaö 17, Vfn léttskýjaö 11, Winnipeg létt- skýjaö 24. LOKÍ seglr Aö hafa myllustein um háls sér er gamalt orötæki. Þeir eru aö vlsu ekki svo flottlr á þvi hjá Flugleiöum, en þó er mér tjáö, aö sumir þar hafi millu um hálsinn.... um tíu púsund manns munu hlýða á Rebroff hér á landl: Aðgangseyrlr fer hátl í 90 milliónir TIu þúsund tslendingar a.m.k. munu koma til meö aö hlusta á tónleika Ivans Rebroffs, bassa- söngvarans fræga, en hann veröur alls meö 14 tónleika hér á landi. Veröa brúttótekjur af tón- leikahaldi hans ekki innan viö 85-90 milljónir. Er miöaverö 8500 krónur. Aö sögn Garöars Coortes, en hann hefur staöiö fyrir tónleika- haldi Rebroffs hér á landi, tekur hann tugi milljóna I tekjur af þessu tónleikahaldi slnu hér á landi. Þá væri samfara tón- leikahaldinu glfurlegur kostn- aöur og á sumum stööum hafi tónleikahaldiö komiö út meö tapi. Garöar var spuröur, hverjar hans tekjur yröu af þessum tón- leikum, en hann vildi ekkert um þaö segja.þar sem reikningar yröu ekki geröir upp fyrr en eftir aö tónleikahaldinu lýkur. Rebroff á eftir aö syngja fimm sinnum I Reykjavik og einu sinni i. Vestmannaeyjum. Avallt hefur veriö uppselt á tón- leika hans og honum gifurlega vel tekiö. —HR Kallarinn frá Hastings, sem hér er vegna bresku vlkunnar, helmsóttl f gær aöalstöövar Landhelgisgæsl- unnar, og þóttl þaö tfölndum sæta. Hér hellsar hann Guömundl Kjærnested, sklpherra, sem háöl marga hlldivlö flota hennar hátignar I þorskastrlöum. Vlslsmynd: GVA. Elnhugur í bæjar- stjórn Hafnarfjarðar: Hækka úlsvarið um 5°/o! Fjárhagsáætlun Hafn- arf jarðarbæjar fyrir 1980 var samþykkt með ellefu samhljóða at- kvæðum á fundi bæjar- stjórnarinnar i gær- kvöldi. Hljóðar hún upp á að heildartekjur verði 4.950 milljónir króna og rekstrarafgangur verði 615 milljónir. Arni Gunnlaugsson formaöur bæjarráös Hafnarfjaröar sagöi 1 samtali viö VIsi aö þetta væri i fyrsta sinn sem fjárhagsáætlunin væri samþykkt samhljóöa i Hafn- arfiröi. Væri samstarf meirihlut- ans og minnihlutans meö miklum ágætum og mætti vera svo viöar. Þá sagöi hann aö samþykkt heföi veriö 5% útsvarshækkun og væri útsvariö þvi 11.55%. Sjálfstæöismenn og óháöir kjósendur mynda meirihluta I Hafnarfiröi, en alþýöubandalags- menn, alþýöuflokksmenn og framsóknarmenn minnihlutann. —HR Sijórn Flugleiða samðykkir traustsyfirlýslngu á Sigurð Helgason: .Mikii ðlga í hessu öllu’ segir Alfreð Elíasson. sem stóð að traustsyflrlýsingunnl. sem er tilkomln vegna gagnrýni eiginkonu Aifreðs „Þessi yfirlýsing stjórnar Flugleiöa breytir aö sjálfsögöu engu þeirri gagnrýni, sem ég bar fram á aöalfundinum og ég mun ganga frá mfnum fyrir- spurnum skriflega I dag”, sagöi Kristjana Milla Thorsteinsson I samtali viö VIsi i morgun. A fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar Flugleiöa i gær var samþykkt svohljóöandi yfirlýs- ing: „Vegna gagnrýni, sem frú Kristjana Milla Thorsteinsson, eiginkona Alfreös Eliassonar, bar fram á Sigurö Helgason, forstjóra, samþykkti stjórn fé- lagsins á fundi sinum i dag ein- róma eftirfarandi: 1 tilefni af þessu lýsir stjórnin einróma yfir fyllsta stuöningi viö forstjóra félagsins, Sigurö Helgason, I vandasömu starfi hans”. „Mér finnst furöulegt, aö allt- af skuli þurfa aö vera aö gefa manninum traustsyfirlýsingar, úr þvi aö hann er svona hæfur I starfi, þaö ætti aö vera óþarfi ef svo er. Ég er líka hissa á þvi hvaö þessir menn taka alla gagnrýni nærri sér. Siguröur Helgason lýsti þvi yfir á aöal- fundinum, aö hann væri tilbúinn til aö svara öllum spurningum um rekstur félagsins, en þegar til átti aö taka, sá hannekki á- stæöu til aö svara neinni af þeim spurningum, sem ég lagöi fram. 1 stórum hlutafélögum eru menn yfirleitt - tilbúnir til aö svafa þeirri gagnrýni, sem kemur fram á hluthafafundum, meö ööru en traustsyfirlýsingr um á lorstjórann”, sagöi Kristjana Milla Thorsteinsson i morgun. „Ég vil sem minnst tjá mig um þessi mál núna, enda er mikil ólga i þessu öllu. En viö erum oft meö traustsyfirlýsing- ar á Sigurö Helgason, þegar eitthvaö bjátar á”, sagöi Aifreö Eliasson i morgun, þegar Visir spuröi hann álits á þessum mál- um, en Alfreö á sæti í stjórn Flugleiöa. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.