Vísir - 30.04.1980, Síða 1

Vísir - 30.04.1980, Síða 1
W&é. Hjólreiöar um Danmörku. Frá þvl íslendingar hættu aö leggjast I vlking hefur flakk þeirra um heiminn aldrei veriB eins almennt og siöustu ár. Þriöjungur þjóöarinnar fer ár- lega til útlanda I einum éöa öör- um erindum en flestir þeirra eru þó feröamenn. Fyrst I staö er viö tókum aö þrengja okkur út Ur ein- angruninni lágu leiöir aöallega til suölægra sólarlanda, til megin- lands Spánar og Mallorka. Og lengi vel fórum viö aftur og aftur á sömu staöina en á þvl viröist ætla aö veröa gagnger breyting. Feröamannastraumurinn ætlar aö leita frá Spáni og dreifast á fleiri lönd viö Miöjaröarhafiö og stór kvisl hefur brotiö sér leiö vestur um haf til Florida I Banda- rikjunum. Þá feröast æ fleiri á eigin vegum, einkum I Skandi- naviu, og notfæra sér ýmis sér- fargjöld. ódýrt næturflug Flug- leiöa I sumar til Kaupmanna- hafnar ýtir duglega undir þá þró- un. Einnig færist þaö I vöxt aö menn labbi sig inn á feröaskrif- stofur og kaupi farseöil til Bang- kok eöa annarra fjarlægra feröa- mannastaöa. „Aöur fyrr þurftum viö aö leiöa islenska feröamenn hvert skref en nú eru þeir miklu heimsvanari”, sagöi einn feröa- málafrömuöur I samtali viö Visi. Feröaskrifstofurnar auka sl- fellt á fjölbreyt'ni I ýmsum sér- feröum og boöiö er upp á hópferö- ir til f jölda nýrra staöa. 1 erlendum feröamálaritum er þvl spáö aö feröamanna- straumurinn til meginlands Spánar minnki um 25-30% I ár en Mallorka gæti þó ef til vill haldiö sinum hlut. Þessu veldur m.a. aö verölag á Spáni hefur hækkaö mikiö undanfarin ár. Feröalög Islendinga til Utlanda jukust jafnt og þétt fram til ársins 1978 er þau náöu hámarki en á siöasta ári sló i bakseglin. Þvl miöur eru engar nákvæmar tölur tilum feröalög Islendinga utan og sundurliöun á því til hvaöa staöa er fariö og I hvaöa tilgangi. Ot- lendingaeftirlitiö tekur saman fjölda þeirra Islendinga sem koma til landsins. Áriö 1975 voru þeir 51.438, áriö 1976 59.879, áriö 197770.992, áriö 1978 80.273 og áriö 1979 73.489 þannig aö afturkippur- inn hefur ekki fariö niöur fyrir afturheimta íslendinga 1977. Útlitiö fyrir áriö i ár viröist vera gott og yfirleitt voru feröa- skrifstofumenn bjartsýnir er Vis- ir ræddi við þá. Gifurlega mikiö hefur verið pantaö af utanlands- feröum og miklu fyrr en áöur. I fjölda feröa er fullbókaö og marg- irá biölistum. Sætaframboö er nú minna og skynsamlegra en á slö- asta ári og búist er viö betri nýt- ingu en þá. Þaö setur einnig svip sinn á feröamálin I ár aö feröa- skrifstofan Sunna hefur hætt starfsemi sinni. Feröaskrifstofumenn telja aö hópferöir til útlanda séu ekki dýr- ari nú en fyrir 10 árum miðaö viö kaupmátt launa. Og eftirspurn eftir feröum viröist styöja þaö álit þeirra. Ýmislegt bendir til aö feröamenn veröi ekki færri I ár en á siðasta ári og eftir áralanga aukningu sé aö komast á ákveöiö jafnvægi á markaönum. Margir Islendingar eru orönir vanir þvl aö feröast til útlanda árlega og vilja halda þeim siö áfram. PARADÍS FYRIR LATASEM LÉTTA © ROTUFERÐIR M RÍNARLÖNÐ © SUMARHÚS A NORÐUR- ^ LÖNDUM 0 NYlR STAÐIR 0 0 0 UM ALLA EVRÖPU FYRIR 93 ÞOSUND0 MEÐ DÍLINN TIL EVRÖPU © © © HÆGTAD LÆKNA FLUGHRÆÐSLU @ FERÐIR TIL FRÆNDÞJÖÐA © HVERT LIGGUR STRAUMURINN? Götulíf I Parls Verslunargata í Aþenu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.