Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 6
6 VISIR Miðvikudagur 30. aprll 1980 Fæst nú o JárnbroutQr- stöðinni K AUPM ANNAHÖFN Ef þú ert í sig/ingu, þá fæst V/S/fí líka í Kiosk Hornið, SMS Þórshöfn, KFæreyjum Undanfarin ár hefur það sffelit sumarleyfi, og ferðast á milli færst I vöxt, að isiendingar sæki staðanna i lestum, flugvélum eða til hinna Norðurlandanna i bilaleigubilum, ef eigin bill er þá sumarleyfum sínum.Margirhafa ekki meö I ferðinni. þá valið þann kost, aö búa f Hjá feröaskrifstofunni Atlantik sumarhúsum, sem hægt er að fá á fengum við þær upplýsingar, að leigu um öll Norðurlöndin utan unnt væri að fá leigð sumarhús tslands og Færeyja. um alla Skandinaviu og i Danmörkufyrirum 70-120 þiisund Fðlk getur jafnvel dvalið á krónur á viku. Sumarhúsin taka fleiri en einum stað i svona yfirleitt 6 manns svo gistingin Séð inn i sumarhúsin i Karlslunde. getur ekki talist mjög dýr, ef hús- in eru fullnýtt. Böðvar Valgeirsson, fram- kvæmdastjóri Atlantik, sagöi að þeirværu i sambandi við umboös- aöila, sem heföi á boðstólum hús i Noregi, Sviþjóð, Finnlandi og Danmörku. Hann kvað mesta eftirspurn vera eftir þessum hús- um i júli og ágúst, en ennþá væri hægt að komast þar að. Útsýn hefur einnig undanfarin ár haft milligöngu um að útvega fólki sumarhús á Noröurlöndum. örn Steinsen skrifstofustjóri sagði, aö mest væri beðiö um slík hús i’Danmörku og væri leigan nú um 130 þúsund krónur aö meðal- tali fyrir vikuna. Útsýn getur auk þess útvegað hús i Sviþjóð og Finnlandi, Sviss og Austurriki. SUMARHUSIN I KARLSLUNDE I tslendingar áttu þess kost i fyrsta. sinn á siðastiiðnu sumri að eyöa sumarleyfi sinu i Karlslunde- sumarhúsum við vinsæiustu bað- strönd Sjálands. Samvinnuferðir — Landsýn skipuleggja feröir þangað og sjá þeir ekki fram á aö geta annaö eftirspurn i ár. 1 sumar-húsunum eru alls 61 i- búð.Fjórar fbúðir eru ! hverju raðhúsi um 65fermetrarað stærð og geta gist þar auðveldlega upi g^ex manns. Húsin i Karlslunde standa við sameiginlega þjónustumiðstöð allra ibúðanna. Þar er öll venju- leg móttökuþjónusta, póstur af- hentur, sfmaþjónusta og upp- lýsingar veittar um skoöunar- ferðir o.fl. 1 þjónustumiðstöðinni erm.a. saunabað, borðtennissal- ur og boröknattleiksstofa auk þvottaaðstöðu, yeitingasalar, sjónvarpstofu, barnaherbergis o.fl. Karlslunde liggur um 26 km suður frá Kaupmannahöfn en um 12 km norður af sjávarbænum Köge. Þar má kynnast gamal- grónu sjávarþorpi með gömlum fallegum húsum og einstökum fiskmarkaði á gamla þorpstorg- inu. A milli Karlslunde og Kaup- mannahafnar eru scrandsvæði sem laðar fólk til sin, Kögebugt. Þar er aðstaða til iþrótta og leikja og Utivistar. Reiðhjól eru til leigu r11"11 j f-L"11J ^11 - *|J ^ og sérstakir hjólvegir liggja um allt svæöið. Þá geta menn spókað sigi danskri sveitasælu eða farið I örstutta lestarferð til Kaup- mannahafnar I ys og þys heims- menningarinnar. Ferðimar til Karlslunde eru tveggja vikna langar. Flogið er til Kaupmannahafnar i hópferðum með kvöldflugi. Einnig er hægt aö fara til Karlslunde utan hópferða og er þá flogið i venjulegu á- g ætlunarflugi. iii ” 1 ~

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.