Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 12
Enn ein nýjungin frá sérfræðingum Greiter Lagt af staö ieina þeirra dagsferöa innanlands, sem skipulagöar eru fyrir elstu borgarana. VÍSIR r, Elstu borgararnir fara ekki síö- del Sol og verður fararstjóri Borgarfjörð. Eins er fyrirhugað ur i sumarleyfi en aörir og fyrir Gréta Noröfjörð. Lagt verður af að fjdrir hópar geti dvalið að þá hafa ýmsar hópferðir veriö stað 8. mai og mun ferðin standa i Löngumýri i Skagafirði i 12 daga skipuiagöar þetta áriö. þrjár vikur. hver. Samvinnuferðir-Landsýn er nú Og loks eru á vegum Félags- Félagsmálastofnun Kópavogs I fyrsta sinn meö sérstakar or- málaráðs Reykjavikurborgar verður með nokkrar smáferðir og lofsferöir fyrir aldraöa. Fariö tvær ferðir til Mallorka 18. april auk þess tveggja daga ferð til veröur til Portoroz i Júgóslaviu og 9. mai i samvinnu við ferða- Hornafjarðar. Verður flogið aust- 22. mai og 4. september. Báðar skrifstofuna Orval. ur og ekið til baka. Þá er fyrir- þessar feröir taka þrjár vikur. Innanlands er lika ýmislegt á huguð Þórsmerkurferö i ágúst og Fararstjóri veröur Asthildur döfinni fyrir gamla fólkið. Hjá námskeiðsferð að Löngumýri. Pétursdóttir. Félagsmálaráði Reykjavikur eru Þá hefur frést að Bústaðasókn Félagsmálastofnun Kópavogs áætlaðar 12 dagsferðir um og Félagsmálaráð Keflavikur verður einnig með sólarlandaferð Reykjavik og nágrenni. Þær hyggi á hópferðir aldraðra innan- fyrir aldraða. Sú ferö er til Costa lengstu verða um Njáluslóöir og lands. Sóiarstrendur eiga ekki bara vel viö ungt fólk, eins og auglýsingamyndir gefa oft til kynna. FERBALOG ELDRI RORGARA Venjuleg sólverndarefni I mjólkurliki leysast upp i vatni. Þessvegna er það svo, að eftir að fólk hefur fengið sér sund- sprett, er húðin algjörlega óvernduð gegn geislum sólarinnar. bÍmexclusiv Mjólk - Vatnsþolin er lausnin, þegar þannig stendur á Samkvæmt skilgreiningu Harvard- háskólans ber aö skilja oröiö vatns- þolin á eftirfarandi hátt: Verndin gegn geislum sóiarinnar er enn til staöar eftir fimmtán minútna sund- sprett. Avallt fyrirliggjandi i snyrtivöru- verslunum og apótekum. Sólverndarstuöull nr. 3 er fyrir fólksem hefur sterka húö, til notkunar þegar ekki er mjög sterk sól. Sólverndarstuðull nr. 4 er fyrir fólk meö eölilega húö, til notkunar í meöal sterkri sól. Sólverndarstuöull nr. 6 er fyrir fólk sem hefur viökvæma húð, til notkunar í sterkri sól.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.