Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 1
-eöcfe
Föstudagur 2. maí 1980/ 102. tbl. 70. árg.
r---.
I
I
I
i
I
I
1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
L
OSANNINDIAD LÆKKUNIN
NEMI FIMM MILLJORÐUM'
- segir Guðmundur J. Guömundsson, sem greiddi ekki atkvæði með skattafrumvarpinu
„Það er ekki svo auðvelt að svara þessu/' sagði Guðmundur J. Guðmundsson,
þegar Vísir talaði við hann f morgun og spurði um ástæður þess.að hann skrifaði
ekki undir nefndarálitog greiddi ekki atkvæði um skattafrumvarpið aðfaranótt l.
maí. Svo kom svarið í 4 liðum.
„Eg hef áöur lýst andstöðu
minni við nýju skattalögin og tel
þau ekki nógu vel unnin ennþá
og hef lýst þvi,aö ég vilji ekkert
nálægt þeim koma eða vera vi6
þau kenndur.
Það er ákaflega erfitt, eftir aö
búið er að samþykkja fjárlög,
aö fara þá aö breyta verulega
tekjuhlibum þeirra og kannski
ennþá hættulegra vegna ó-
vissunnar um hvað út úr þessu
komi, ekki hvað slst hvað
snertir tekjuskatt á félög.
Ég er þeirrar skoðunar og
hef lengi verið aö tekjuskattur
nái of langt niður á lág laun og
það er ákaflega nauðsynlegt
fyrir rlkisstjórnina að hafa
skattstigann öðruvlsi, þannig að
það væri betur tryggt að hann
lenti ekki eins á láglaunafólki.
Aö vlsu er máliö nokkuö flókið
fyrir almenning og það er rétt
sem tölvusérfræðingurinn segir,
að þessi slðasta breyting fjár-
málaráðherra gagnvart ein-
staklingum og einstæðum for-
eldrum var til bóta. Hitt eru
hrein ósannindi að lækkunin
hafi verið uppá 5 milljarða.
Ég vildi ekki fella rlkis-
stjórnina meö þvi aö greiða at-
kvæöi gegn frumvarpinu, vegna
þess að ég sé enga rikisstjórn I
augsýn, sem ekki hefði snúist
verr gegn láglaunafólki á fjöl
mörgum sviðum. Von mln er sú
að ef þessi skattstigi kemur illa
út, þá eigi fjármálaráðherra
eftir aö gera ráðstafanir, og ég
byggi það á meiru en voninni.
—sv
Mikill mannfjöldi fylgdist með dagskrá 1. maf hátfðarhaldanna á Lækjartorgi I gær. Hér er Asmundur Stefánsson, framkvemdastjóri
ASi, iræðustóli. Sjá einnig á bls. 3. (Visism. GVA)
Hitaveitustlðrl um tlllögur gialdskrárnefndar:
„Þelta pýðir frestun á ðllum
nýjum framkvæmdum á árinu'
„Rikisstjórnin mun enn ekki
hafa tekið afstööu til þeirrar
gjaldskrárhækkunar, sem við
höfum farið fram á, en ef farið
veröur eftir umsögn gjaldskrár-
nefndar, þá verður ekki lagt i
nein ný hverfi á bessu ári,"
sagði Jóhannes Zogega, hita
veitustjóri, I viötali við VIsi I
morgun.
„Við fórum fram á 58%
hækkun hitaveitugjalda, en
gjaldskrárnefnd gerir tillögu
um 10% hækkun. Meðal þeirra
verkefna, sem liggja fyrir, eru
lagnir I Breiðholti, Seláshverfi,
Hvammana I Hafnarfirði og eitt
hverfi I Garðabæ. Þessu verður
fyrirsjáanlega öllu að fresta, og
ekkert verður boðið (it af Hita-
veitu Reykjavlkur I ár, ef ríkis
stjórnin samþykkir tillögur
gjaldskrárnefndar," sagði hita-
veitustjóri.
PP
PP
KIEÐAL-
HÆKKUH
MILLI AM
YFIR 50%
- segíp Jón Sígurðsson
um verðbólguna
//Sú talnaröð/ sem nefnd
var í áætlun Þjóöhags-
stofnunar/ þýðir hækkun
visitölu um 45% eða nálægt
þvi frá upphafi þessa árs
til ársloka. Hins vegar
felst jafnframt i þessum
tölum, að meðalhækkun
verðlags milli áranna 1979
og '90 verður yfir 50%/
sagði Jón Sigurðsson/ for-
stjóri Þjóðhagsstofnunar/ í
samtali við Vísi.
Eins og Visir gréindi frá i vik-
unni geröi Þjóðhagsstofnun áætl-
un um hækkun visitölu fram-
færslukostnaðar frá febrúar til
mai og setti fram hugmyndir um-
verðbreytingar til ársloka. Var
þetta gert samkvæmt beiðni fjár-
veitinganefndar Alþingis. Þar
kemur fram, að hækkun verð-
botavísitólu verði 11-11,5% 1. júnl.
Með óbreyttu verðbótavlsitölu-
kerfi og aðrar kostnaðarbreyting-
ar hafi áhrif á verölag með llkum
hætti og áður, sé útlit fyrir að
visitalan hækki um nálægt 9% frá
mai til ágúst og vart undirl0% frá
ágúst til nóvember.
Þetta er mun meiri hækkun en
gert er ráð fyrir I forsendum f jár-
lagafrumvarpsins. Agreiningur
um hve verðbólgan verður mikil
samkvæmt þessum áætlunum
Þjóðhagsstofnunar er þvi fyrst og
fremst vegna þess, að ekki taka
allir nákvæmlga sama timabil.
En rétt er að geta þess, að spá
Þjóðhagstofnunar gerir ekki ráð
fyrir neinum grunnkaupshækk-
unum.
—SG