Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 3
VISLR Föstudagur 2. mal 1980 3 VÍSIH m ■/vJK pT f B m ^ V Ékíf Saf Slett 09 felld krðfugerð á degi verkaiýðsins fundar á Hallærisplaninu, þar sem flutt voru ávörp og baráttu- söngvar sungnir. Aheyrendur voru fáir, sem og viö Miðbæjar- skólann, þar sem Rauð verka- lýöseining efndi til fundar. A Lækjartorgi var útbýtt dreifibréfum frá Alþýðuflokkn- um, hópi „áhugasamra félaga” I BSRB og Ffladelfíusöfnuðin- um. Veöur var skaplegt 1. maí að þessu sinni, þurrt en nokkur vindstrekkingur. En hafi ein- hver vonast eftir athyglisverð- um yfirlýsingum frá ræöu- mönnum dagsins, þá brást sú von. —SG Hátlðahöldin 1. mai fóru fram með hefðbundnum hætti I Reykjavlk. Lúðrasveit, ganga með kröfuspjöld og útifundir. Stærstiútifundurinn var haldinn á Lækjartorgi, þar sem flutt voru ávörp og baráttusöngvar kyrjaöir. Asmundur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri ASt, var meöal þeirra er tóku til máls á fundin- um og sagði verkafólk ekki berjast fyrir hærri krónutölu á laun, heldur kjarajafnrétti og félagslegum umbótum. Vinnu- veitendur teldu sig að venju ekki geta oröiö við neinum af sanngjörnum kröfum verka- lýðsins. Einnig fluttu ávörp þau Kristln Tryggvadóttir, fræðslu- fulltrúi, Guömundur Arni Sig- urösson, varaformaöur INSt, Kristján Ottóson, blikksmiður og borlákur Kristinsson, far- andverkamaður. Bubbi Mortens flutti baráttulög við góðar und- irtektir og söngsveit söng. Fundarstjóri var Thorvaldur Imsland. Aheyrendur voru allmargir á Lækjartorgi og sumir klöppuöu eftir hvert ávarp. Alltaf finnst mér eitthvað vanta 1. mai, þeg- ar Guömundur J. Guðmundsson stigur ekki I pontu. Sameining 1. mal efndi til hamborgaror og langlokur ■ JMM1 OPIÐ 7.30- Shellstöðinni v/Miklubraut. 1,4,1 VtSRuMf.RKÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.