Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 5
VÍSIR Föstudagur 2. maí 1980 Texti: Guö- mundur Pétursson verkföllin í Svipjoo pau mestu 17U ar: Nærrl eln miiijon manna I verkbannl eða verkfalll Atvinnurekendur i Sviþjóð hafa sett meira en 750 þúsund launa- menn i verkbann og 100 þúsund til viðbótar hafa farið i verkfall i stærstu vinnudeilu sem komið hefur i Sviþjóð i 70 ár. Launafólk hjá einkafyrirtækj- um hefur nú bæst f hóp þeirra 26 þúsunda opinberra starfsmanna sem hafa veriö i verkfalli eöa verkbanni sföan á föstudag 1 síö- ustu viku. Frá miöborg Stokkhólms: Atvinnulff I borginni er nti lamaö aö stórum hluta vegna verkfalla og verkbanna. Verkbann sænska vinnuveit- endasambandsins og verkföllin sem sænska verkalýössamband- iö, en til þess teljast 2,2 milljónir manna, efndi til, hófst á miönætti i nótt. Búist var viö aö ríkissátta- semjarar myndu i dag boöa deilu- aöila á sáttafundi, en i gær voru verkalýösleiötogar önnum kafnir vegna 1. mai hátiöarhaldanna. Samtök launafólks sem krefjast 11,3% kauphækkana höfnuöu til- boöi upp á 2,3% launahækkun á miövikudag. Bandalag rikis- starfsmanna en innan þess eru m.a. flugumferöarstjórar, kenn- arar og starfsfólk á sjúkrahúsum krefjast um 12% launahækkana. 200 bús. flótlamenn á leiðlnnl: Neyðarásland vegna kúDönsku flónamannanna Neyöarástand er aö skapast i Florida vegna kúbönsku flótta- mannanna, sem streyma til Bandarikjanna. 1 gær komu 85 skip og bátar til Florida meö 1300 flóttamenn, og eru þeir þá orönir samtals 7500 sem hafa fengiö landvist i Bandarikjunum. Taliö er aö 40 þús. manns biöi brott- flutnings frá Kúbu I hafnarborg- inni Mariel, skammt frá Havana. Fréttir herma aö Castro muni heimila allt aö 200 þús. manns aö flýja land, þar á meöal ýmsum „afbrotamönnum” samkvæmt kúbönskum skilningi. 50 bandariskir þingmenn gagn- rýndu Carter fyrir aö hafa brugö- ist seint og illa viö til aöstoðar viö flóttafólkiö. Tvö stór flugmóöurskip hafa verið send tilFlorida og sett hefur veriö upp neyöarþjónusta til aö leysa úr mestu vandræöunum, sem skapast hafa vegna þessa á- stands. Til átaka kom I gær, þegar griskt flutningaskip meö flótta- menn innanborös, varö fyrir skot árás frá kúbönsku strandgæslu- skipi. Grlska skipiö telur sig hafa veriö utan kúbanskrar lögsögu. Japanir fá olíu í Mexíkó Masayosi Ohira forsætisráö- herra Japans er nú I þriggja daga heimsókn i Mexlkó, en þangaö fór hann frá Washington til aö fá mexikönsk yfirvöld til aö auka oliusölu til Japan. Iranir hættu eins og kunnugt er aö selja oliu til Japan og hefur japanski forsætisráöherrann þvl verið aö leita hófanna annars staöar eftir olíu. Heimildir I Mexikó töldu að Ohira myndi reyna aö þrefalda ollukaup Jap- ana I Mexikó en veita þeim efna- hagslán á lágum vöxtum I staö- inn. Flóttafólk frá Kúbu kemur I land á Flórlda: Nú er neyðarástand aö skapast vegna allra þeirra flótta- manna, sem streyma frá Kúbu. Portúgalir eru nú farnir aö framleiöa ódýrari „Skota” en Skotar sjálfir og þaö þykir þelm aö sjálfsögöu súrt I broti. „SKotlnn” ekki lengur skoskur Nú er „Skotinn” ekki lengur skoskur þvi portúgölsk brugghús eru farin aö brugga og selja viski sem merkt er eins og frægar Klssinger verðlaunaður Henry Kissinger fyrr- verandi utanrikisráð- herra Bandarikjanna vann i gær verðlaun fyr- ir bestu bókina i sagn- fræði á s.l. ári. Verð- launabókin hét „Hvitu árin” og fjallar um dvöl hans i Hvita húsinu. Kissinger var sjálfur ekki viö- staddur verölaunaafhendinguna, en þaö eru bandariskir bókaút- gefendur sem efna til þessarar samkeppni. Hefur hún verið agn- rýnd og hafa sumir likt henni viö Óskarsverölaunaafhendinguna. Besta skáldsagan var valinn „Sophiés choice” eftir banda- riska rithöfundinn William Styron. Þá fékk leikkonan Laur- een Bacali verölaunin fyrir sjálfsævisögu sina „By myself”. ► Kissinger skoskar tegundir. Hafa bresk stjórnvöld beitt Portugali þrýst ingi til aö stööva sölu á þessum „plat-skota” frá Portúgal sem er langtum ódýrari en ekta skoskt víski. Astæöa þess aö þetta vandamál kemur upp er aö skoskir fram- leiöendur á viskii, hafa selt úr landi óblandaöan viskispira. Hafa framleiöendur allt frá Japan til Portúgal siöan þynnt spirann og selt sitt eigiö skoska viski.sem er mun ódýrara en þaö sem kemur frá Skotlandi. Skoskir visklframleiöendur hafa viljað stööva þennan útflutn- ing á óþynntu viskii en útflytjend- umir eru ófúsir til aö missa þenn- an góöa spón úr aski sinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.