Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 6
6 VÍSLR Reyklavíkurmólið I knaitspyrnu: Bikarmeistarar Fram i knatt- ■■ H ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ spyrnu fengu enn eina vatnsgus- _ _ _ _ _ __ una i andlitiB, þegar þeir töpubu PT S|1 ffi M fyrir hinu unga 2. deildarliBi ■■ I UTi M H Fylkis I Reykjavikurmótinu á Melavellinum i gær. n m gm gg| gg ygg Þetta var sIBasti leikur Fram I mótinu, og er uppskeran hjá liB- Þróttur ...........54 1 9:5 9 inu þar aöeins 4 stig — þar af 2 Vikingur..........5 3 2 11:10 7 stig fyrir sigur gegn Armanni i Valur.............5 3 2 6:6 7 „bráöabirgBabana”!! — Enútlit- Armann............5 2 3 6:4 5 iö er ekki alveg svo slæmt hjá KR ................5 2 3 5:6 4 Fram, sé máliö skoöaö „í réttu Fylkir ............5 2 3 3:8 4 > ljósi” ... Sigur vannst gegn KR, Fram...............6 2 4 5:7 4 Brian Talbot er ótrúlega sigursæll, þegar leikir r bikarkeppninni eru á og jafntefli fékkst gegn Vikingi, — klp dagskrá. Hér sést hann skora eitt af mörkum Arsenal I úrslitaleiknum Armanni og Val I venjulegum 8eSn Manchester United I fyrra, Arsenal sigraöi 3:2. leik, en aftur á móti tap gegn Þrótti og Fylki. 1 leiknum I gær var Fylkir þó betri aöilinn og átti sigurinn fylii- lega skiliö. Fram átti eitt al- mennilegt marktækifæri i leikn- um, en þá var skotiö i stöng hjá Arbæjarliöinu. Eina markiö í leiknum skoraöi Helgi Indriöason fyrir Fylki um miðjan fyrri hálfleik. Lyfti hann þá knettinum laglega yfir Guö- mund Baldursson, markvörö Fram, sem kominn var heldur of langt Ut Ur „búrinu”. Þrir leikir eru enn eftir i Reykjavikurmótinu. Armann-KR á morgun, Vikingur-Valur á mánudag og Þróttur-Fylkir á þriöjudag. Geta Urslit mótsins ráöist þá en staöa Þróttar er nú nokkuö góö eins og sjá má á töfl- unni hér fyrir neöan: Arsenal á Wemuey Driðja áriö í röð - Uðið slgraöi Liverpool i fjórða undanúrslitaielknum I gærkvðidi - verður Brian Talbot ðikarmeistari priðja árið i röð? Brian Talbot, maöurinn sem Wembley, var hetja Arsenal i viröisthafa ársmiöa á úrslitaleik- gærkvöldi, er liöiö sigraöi Liver- inn I ensku bikarkeppninni á pool I fjóröa leik liöanna I undan- Það kemur lil með að kosta stðrfé úrslitum bikarkeppninnnar meö einu marki gegn engu I Coventry. Þar meö lauk lengstu viöureign liöa I bikarkeppninni ensku, en liöin léku alls I 420 minútur eöa i heila sjö klukkutima. Talbot varö bikarmeistari meö Ipswich 1978, en I fyrra var hann genginn yfir I raöir Arsenal og varö bikarmeistari meö félaginu þá. Nú er hann þriöja áriö í röö á Wembiey —eins og félagar hans I Arsenal liöinu reyndar lika — og veröur fróölegt aö sjá hvort hann veröur bikarmeistari þriöja áriö I röö. Fram enflaöi meö tapleik Samkvæmt uppiýsingum, sem komu fram á siöasta sam- bandsráösfundi ISi, voru iök- endur Iþrótta tæplega 65 þús. á öllu landinu áriö 1978. Sérsamböndin innan ÍSl eru orðin 16, auk tþróttasambands fatlaöra, sem I eru 327 iökendur Iþrótta. Knattspyrnan á sér flesta iök- endur, eöa tæplega 15 þúsund, en handknattleikurinn kemur næstur meö tæplega 10 þús. iök- endur. Þeir, sem iöka sklöa- iþróttir, eru samkvæmt þessari skýrslu tæplega 9 þúsund, eöa nokkru fleiri en þeir, sem iöka frjálsra Iþróttir, sem eru tæp- lega 7.500. Þá má geta þess, aö sund iöka tæplega 5 þúsund manns en badminton og körfu- knattleik um 4 þúsund. Aörar iþróttir eru meö færri iökendur. Þótt ég hafi ekki saman- B buröartölur viö höndina þegar ■ ég skrifa þennan pistil, þykir ■ mér llklegt aö knattspyrna, E handknattleikur og frjálsar " iþróttir séu meö svipaö ■ hiutfall iökenda og árin á undan, " en aörar Iþróttagreinar hafa S trúlega verulega bætt viö sig, ™ eins og t.d. sklöafþróttin, sem á E vaxandi vinsældum aö fagna, sem kunnugt er, þar sem fólk á li öllum aldri sækir I sklöalönd vlösvegar um flestar helgar yfir veturinn. Ég gætitrúaö aö talan yfir iökendur sunds sé of lág og miöa ég þá viö allan þann fjölda, sem sækir sundstaöi nær alla daga vikunnar áriö um kring. Þannig getur þaö veriö meö fleiri greinar. Þaö er fjöidinn allur af fólki, sem leggur stund á iþróttir aö staö- aldri, eöa þá hluta úr árinu og koma aldrei á skrá hjá neinu iþróttafélagi og þeirra er þvl ekki getiö I skýrslum iþrótta- sambandsins. Til þeirra 16 sérsambanda, sem hér aö framan er getiö meö 65 þús. iökendur, eru veittar einar 35 milljónir króna i styrk og koma þar I hlut stærsta sér- sambandsins, KSl, réttar 4. miiljónir króna. Þegar menn kynna sér, þótt ekki sé nema litillega þaö mikla starf, sem Iþróttahreyfingin vinnur, þá sjá þeir hve hér er um hlægilega lága fjárhæö aö ræöa i þeirri óöaveröbóigu, sem geisar hjá okkur. Um þetta væri hægt aö skrifa langt mál, en mér datt I hug aö birta hér kafla úr frétt, sem ég rakst á I biaöinu Dag- skrá og gefiö er út I Vestmanna- eyjum, en eins og kunnugt er varö liö IBV Islandsmeistari 11. deild á sl. ári og þeir eru þvl eölilega farnir aö undirbúa sig undir aö verja titilinn á kom- andi keppnistimabili. 1 orösendingu til eyjaskeggja segir knattspyrn'uráö tBV: „Þaö kemur til meö aö kosta IBV stórfé aö halda úti 1. deildarliöi sinu I sumar. Allur kostnaöur viö liöiö, feröalög, uppihaid, boltar o.þ.h. hefur hækkaö uppúr öllu valdi. Þaö kostar nú um 1/2 milljón króna aö fara meö liöiö til Reykja- vlkur tii keppni. Veröi liöiö veöurteppt eina nótt. bætist verulegur kostnaöur viö þá upp- hæö. Einn æfingabolti kostar um kr. 15-20 þúsund, og lyfja- og sjúkrakostnaöur liösins á siö- asta ári nálgaöist eina milljón króna. — Svona mætti lengi telja”. Já, ég tek undir meö eyjamönnum. Svona mætti lengi telja. Ég itreka þaö, sem ég hef áöur sagt.aö mér finnst þaö ganga kraftaverki næst hvernig forráöamönnum iþróttahreyfingarinnar úti um alit land, tekst aö halda Iþrótta- starfseminni gangandi, miöaö viö þann mikla tilkostnaö sem þvi er samfara, eins og lltillega hefur veriö vifnaö I hér aö framan. Mér finnst iþróttahreyfingin hafa veriö hógvær I kröfum sln- um um aukna fjárveitingu. tþróttir og iþróttastarf er oröin svo snar þáttur I okkar daglega Hfi og starfi, aö þar veröur ekki snúiö viö. Opinberir aöilar hijóta fyrr eöa sföar aö vakna tii iifsins, og auka fjárveitingar tii Iþróttastarfsemi I landinu. Mark Talbot kom á 11. mínútu og verður aö einhverju leyti aö skrifastá reikning Ray Kennedy, en hann lék einmitt meö Arsenal 1971, er liöiö vann tvöfaldan sigur, ideild og bikarkeppninni. í gær var Kennedy hinsvegar mót- herji Arsenalmanna og slæm mistök hans gáfu Arsenal mark. Kennedy mistókst illa aö hreinsa frá, Frank Stapleton náöi boltan- um og sending hans utan af hægri kantinum rataöi beint á höfuö Talbot, sem skoraöi. Liverpool fékk nokkur góö tæki- færi til aö jafna mentin, en tókst ekki. Þeir David O’Leary og Willie Young voru sem klettar I vörn Arsenal, og á þeim stöövuö- ust flestar sóknarlotur Liverpool. Arsenal er þvi I bikarúrslitun- um þriöja árið I röö, og leikur gegn West Ham á laugardaginn i næstu viku á Wembley. Þær fréttir eru nýjastar úr herbúöum West Ham, aö fyrirliöinn, Billy Bonds, sem var tekinn fyrir Aga- nefnd I gær mun geta leikiö úr- slitaleikiimhann var einungis aö- varaöur i gær, en fékk ekki keppnisbann eins og reiknaö haföi veriö meö. Úrslit annarra leikja i Englandi og Skotlandi I gærkvöldi og fyrra- kvöld uröu þessi: 1. deild: Nott. Forest-Norwich........2:0 2. deild: Orient-Swansea..............0:0 Úrv. deild Skotlandi: Morton-DundeeUtd............0:0 Dundee-Celtic...............0:2 Rangers-Kilmarnock..........1:0 Viö sigurinn tók Celtic eins stigs forskot I deildinni, en Aber- deen sem er I 2. sæti á tvo leiki eftir, en Celtic aöeins einn. gk—. Formaöur- inn kom ekki á leikinn? Þaö var langt frá þvi aö Haukar væru ánægöir meö aö þurfa aö ieika tvo bikar- úrslitaleiki viö KR-inga i Laugardalshöllinni, sem þeir telja vera heimavöll KR-inga, réttflega. Þeir vildu fá siöari leikinn suöur I Hafnarfjörö á sinn heimavöll, en þaö fékkst ekki. Haukar mættu þvi til leiks I Laugardalshöll og kræktu sér I bikarinn, en for- maöur félagsins, Hermann Þóröarsop, mótmælti á- kvöröun HSl aö láta ieikinn fara fram I LaugardalshöU- inni, meö þvf aö mæta ekki! • 8k" Guðmunfl- ur úr leik Lyftingamennimir Guömundur Sigurösson og Guögeir Jónsson, sem keppa I 90 kg flokki voru i sviös- ljósinu á Evrópumótinu I lyftingum, sem stendur yfir þessa dagana I Júgóslaviu, er þeir kepptu I gær. Guögeir náöi 15. sæti af þeim 25, sem tóku þátt I keppninni, hann lyfti 140 kg I snörun og jafnhattaöi 170 kg, og var þvi meö samtals 310 kg. Ekki gekk eins vel hjá Guömundi. Hann byrjaöi keppnina i snörun á 140 kg, en tókst ekki aö lyfta þeirri þyr.gd, þó aö hann sé nýbú- inn aö setja tslandsmet upp á 148 kg. Hann fékk þó aö keppa i jafnhöttuninni og þar lyfti hann 182,5 kg, sem nægöu I 10. sætiö I þeirri grein. ^ Fátt um stórmót Þaö veröur frekar fátt um stórmót á iþróttasviöinu um þessa helgi, eins og oft viil veröa um þetta leyti árs, þegar innanhússgreinunum er aö ljúka og utanhúss- greinarnar aö taka viö. Ein heil deildarkeppni veröur þó I gangi, sem bæöi byrjar og endar um þessa helgi. Þaö er deildarkeppnin i badminton, þar sem keppt veröur bæöi I 1. og 2. deild. Taka þátt I þeirri keppni 11 iiö og á Tennis- og badmin- tonféiag Reykjavikur sex af þeim, þar af 3 af 6 sem keppa I 1. deildinni. Firmakeppni Sklöaráös Reykjavlkur veröur i gangi I Bláfjöllum á laugardaginn og hefst hún kl. 12.00. Þar veröur keppt I svigi meö for- gjöf og I tveim brautum I einu, svo aö þaö ætti aö geta oröiö spennandi aö fylgjast meö þar. Tveir leikir I knatt- spyrnunni veröa á dagskrá. Armann mætir KR á Mela- veliinum I Reykjavikurmót- inu og FH leikur viö Akranes á Skipaskaga I Litlu bikar- keppninni á sunnudaginn. Er þaö „eftirleguleikur” frá mótinu frá I fyrra!! Golf veröur einnig á dag- skrá um helgina. Opiö mót — FINLUX-keppnin, veröur á Hvaleyrarvellinum á sunnu- daginn, og á laugardaginn kl. 13.30 veröur keppt um Nesbjölluna meöal féiaga i Neskiúbbnum á Seltiarnar- - kip ^ies:.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.