Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 10
Föstudagur 2. mal 1980 Hniturinn 21. mars—20. april Þaö getur oröiö nokkuö erfitt fyrir þig aö koma málum þinum aö i dag. En þú mátt ekki gefast upp. Nautiö, 21. apríl-21. mai: Taktu daginn snemma og reyndu aö komá sem mestu i verk fyrri part dagsins. Kvöldinu er best variö heima. Tvlburarnir 22. mai- 21. júni - Einhver þér nákominn reynir aö þvinga þig til aö gera eitthvaö.sem þér likar ekki. Vertu ákveöinn. Krabbinn. 22. júni-23. júli: Taktu ekki allt sem sagt er viö þig allt of alvarlega. Þú veröur aö gera þér grein fyrir aö þú hefur ekki alltaf á réttu aö standa. l.júniö, 24. júli-2:t. agúst: Reyndu aö einbeita þér aö einu I einu I dag, þvl annars fer allt i handaskolum hjá þér. Meyjan, 24. ágúst-23. .sept: Dagurinn getur oröiö nokkuö erfiöur og þú veröur svo sannarlega aö taka á honum stóra þinum ef þú vilt ekki missa stjórn á skapi þlnu. Vogin 24. sept. —23. okt. Skipuleggöu hlutina vel áöur en þú byrjar á einhverju, vinnufélagar þinir munu sennilega gera þér llfiö leitt. Reyndu aö stilla skap þittþó á móti blási, einhver gerir i þvl aö gera þér á móti skapi. Bogmaburinn 23. nóv.—21. des: ' Ef þú hefur I hyggju aö fara I feröalag, ættir þú aö athuga alla möguleika vel og vandlega áöur en þú ferö. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Faröu troönar slóöir I dag, athyglin er ekki nógu góö til aö þú hefjist handa á ein- hverju nýju. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Fyrri hluta dagsins skalt þú nýta vel þvi þú veröur sennilega fyrir ófyrirsjáan- legum töfum seinni partinn. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Farðu i dag I heimsókn til gamals vinar, sem þú hefur ekki séö lengi. Kvöldiö getur oröiö skemmtilegt. Viö veröum aö fá // f ingra förin WANT£ © Bulls Rétt fyrir framan hann, bjóst svartur pardus til stokkva •• CÍÍSmÍpO Itademark TARZAf/Owned by Edgar Rice *7®i Burroughs. Inc. and Used by Permission © 1954 Edgar Rice Burroughs, lnc.<| Distributed by United Feature Syndicate ^ Rósrauöir draumar veröa aö martröö'. Þetta er Ég varö aö leigja\ En allt þaö \ Ég ætla aö vona aö þeir mér leiösögu jseméghefl sitji inni I minnsta mann til þess aö/ þurft aö Á kosti 20 ár! . finna tbúöina /v leggjaj V. mlna mig! 1 __ . Þaö var kannski eins gott aö þeir voru handteknir ^ ^lþessi lýöur I gengiö frá - þeim! ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.