Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 2. mal 1980 19 G.uðriöur Guðmundsdóttir hefur unnið hjá Sanitas h.f. I 24 ár. Guðríður Guðmundsdóttir: „Ég hef ekki keypt mér kápu í tuttugu ár” A kaffistofu Sanitas h.f. hittum við Guðríöi Guðmunds- dóttur. Hún hefur unnið I 24 ár hjá fyrirtækinu og er i hæsta Iðjutaxta, hefur kr. 288.313 á mánuði. NUna er tekið uppundir 50 þUsund af henni mánaðarlega upp i opinber gjöld og annar frá- dráttur, lifeyrissjóður og félagsgjöldog ef til vill fleira, er um 14 þUsund á mánuði. „En það sem bjargar mér,” segir Guðriður, ,,er að ég hef fastan einn næturvinnutlma á dag. Ég kem klukkutima á undan öðrum til vinnu, til að undirbUa dags- verkiö og fyrir það fæ ég nUna um 60 þUsund á mánuði.” Með öðrum orðum, frádrátturinn og yfirvinnan jafnast nokkurn veg- inn Ut. Hvernig gengur svo að lifa af laununum? „Maður kemst af,” segir Guðriður. A heimilinu hjá henni er öldruð móðir hennar og þær eru bara tvær I heimilinu. Aöur voru bæði foreldrar henn- ar og tengdaforeldrar á heimil- inu. Þegar hUn missti manninn árið 1946, voru dæturnar tvær ungar. Slðan hefur hUn veriö fyrirvinna heimilisins. NU eru dætumar giftar og farnar og eins og fyrr sagöi eru mæðg- urnar tvær eftir. Guðriður gat eignast IbUð og hUn á gamlan lltinn bil og lita- sjónvarp. Þann hluta ellistyrks móður sinnar, sem rennur til heimilisins leggur hUn i sér- stakan sjóð og fyrir hann fer hUn til sólarlanda einu sinni á ári, hefur gert það siðustu fjögur ár. „Það er mitt bió og böll, ég skemmti mér ekkert annað,” segir Guðríður. HUn segir lika að það hjálpi sér mikið, að hUn sé svo heppin að sér passi föt af stelpunum slnum og flest sln föt fái hUn frá þeim og svo saumar hUn llka á sjálfa sig. „Ég hef ekki keypt mér kápu I tuttugu ár,” segir Guðriður Guðmundsdóttir að lokum. ■ —SV. Jónina Halldórsdötlir: HQSNÆBISLAUS med TVÖ BðRN OG 263 ÞQSUND Á MANUÐI I Málning h.f. i Kópavogi vinnur Jónina Halldórsdóttir. HUn er nýkomin til landsins með tvö börn sin, tveggja og tæplega fimm ára gömul. HUn var gift, Islenskum námsmanni I Þýska- landi, en þau skildu og nU er hUn komin heim aftur. Aður en hUn gifti sig vann hUn i Málningu og þess vegna lendir hUn ekki I lægsta launaflokki, hUn hefur 263.200krónur á mánuði. Ekkert annað, engin yfirvinna, engin yfirborgun, ekkert vaktaálag og engin ákvæöisvinna. Er hægt að lifa af þessu, fyrir móður meötvöbörn? Jónina veit það ekki enn, það eru aðeins tveir mánuöir slöan hUn kom og hUn er ekki bUin að vinna nema i einn mánuð. Henni hefur ekki tekist aö fá IbUð ennþá, þrátt fyrir að ýmsir reyni að aðstoða hana viö það. HUn býr hjá systur sinni og borgar henni 30 þUsund I hUsaleigu og þær leggja sin 20 þUsundin hvor á viku i matarsjóð. Börnin eru hjá dagmömmu á meöan Jónina er i vinnu. Það kostar 205 þUsund krónur á mánuöi. Félagsmálastofnun endurgreiðir helminginn af þvi og meðlag og mæðralaun dekka hinn helminginn. Enn sem komið er þarf Jónina ekki að borga opinber gjöld og þarf sennilega ekki að gera þaö meðan tekjurnar eru ekki meiri en þetta, og börnin eru enn ung, en samt liggur ekki I augum uppi hvernig hUn kemst af meö þessi laun. Það verður að minnsta kosti enginn afgangur til að leika sér fyrir. En hvernig er þaö annars meö skemmtana- lifið? Ungt fóik þarf aö geta skemmt sér, ekki síður en það eldra. „Ég fer ekkert Ut, ég hef tvisvar farið á bingó og einu sinni I bió”, segir Jónina og það er allt skemmtanalifið hjá henni siðan hUn kom heim. sv Guðbjörg Sveinbjörnsdðttir: TrUnaöarmaöur Iðju I Hamp- iðjunni heitir Guðbjörg Svein- björnsdóttir, ung einhleyp móðir meö eitt barn. Miðaö við verksmiðjufólk hefur hUn býsna þokkaleg laun, kr. 304.000 á mánuði og auk þess kemur hUn eina helgi I mánuði og ræstir I vinnusalnum og fær fyrir .það um 38000 krónui;. Það er aldeilis meö ólíkindum hvað sumt fólk getur gert mikið fyrir litiö af peningum. Guð- björg fest kaup I IbUð I Verka- mannabUstööum með vinkonu sinni og er að borga af lánunum. NUna i mai á hUn að borga 460 þUsund krónur og hefur það svona nokkurn veginn tilbUið. En nU vill vinkonan selja og ef Guöbjörg getur ekki keypt hennar hlut, verður hUn að selja lika. Guðbjörg er alls ekki vonlaus um að geta keypt hlut vinkon- unnar og I þeim tilgangi er hUn að leggja inn fyrir spariláni, hUn leggur inn 125 þUsund á mánuði. Hvernig hUn getur séð af svo miklu af launum sinum mánaðarlega er erfitt að skilja, þvi hUn þarf aö borga opinber gjöld eins og aörir. Við spyrjum hvernig henni lit- ist á skattalækkunarhugmynd- irnar, sem nU er rætt um og hUn segir: JU, þaö kæmi sjálfsagt að einhverju gagni. Hvað með öryggi, þegar hUn hefur svona stifar greiðslur? Guðbjörg við eina vélina I Hampiðjunni „Það má ekkert Utaf bera. Ég verð aö vera hjá þvi, fæ ég held kaupi i 14 daga ef ég veikist ekkert”. sjálf, en ef barnið veikist og ég SV „Það má ekkert útaf öera” Jónlna Haildórsdóttir t.v. og Guðmunda Oddsdóttir viö vinnu sina I Málning h.f. Guðmunda Oddsdóttir: „Ætli beim fyndist ekki svigrúmið litið. ef Deír ættu að lifa af laununum okkar” „Þeir vilja allt fyrir okkur gera, það vantar nU ekki”, sagði Guðmunda Oddsdóttir I Málning h.f., „það er bara ekki svigrUm til að gera neitt. Hvaö skyldu þeir vera bUnir að segja þetta oft, blessaðir. Ætli þeim fyndist ekki svigrUmið litiö ef þeir ættu að lifa af laununum okkar”. Guðmunda fullvissaði okkur um að þaö væru margir laun- þegar á lægstu launum, þótt i mörgum tilfellum væri þaö fólk I hjUskap, þar sem bæöi vinna Uti og komist þvf vel af. „Ég hef enga trU á þessum skattalækkunum, sem þeir eru að tala um, þær nýtast okkur láglaunafólki litið, en komdu þvi til þeirra að okkur gæti munað mikiö um ef þeir felldu niður söluskattinn af rafmagni og hita og öðru sllku”. SV !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.