Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 16
20 VISIR Föstudagur 2. mal 1980 wwwwwwwww TIL SOLU Talstöð, gjaldmœlir og útbúnaður ffyrir hestaflutninga getur ffylgt. Uppl. i síma 15534 kl. 19. Hljómtæki í bílinn Uppsetningar á loftnetum, alhlida rafeindaþjónusta ffyrir heimilid og bílinn. HLJÓMUR Skipholti 9, sfmi 10278 Til sölu FORD LTD. BROUGHAM ÁRG. '77 Þessi blll er með ÖLLU 77/ sýnis og sö/u hjá: rtúni 24. S282 Sjð valkostir viö íbúðarkaup: Flórfaldur verð- munur á peim hæsia oo læssta! „Þriggja herbergja ca. 60 fermetra ibúð á jarð- hæð i fjölbýlishúsi. Verð 30 milljónir. Útborgun 24 milljónir”. Þannig hljóðaði fasteignaauglýsing i einu dagblaðanna nýlega. Hvernig á ungt fólk, sem er að stofna heimili, að verða sér úti um þær tuttugu og fjórar milljónir sem þarna er krafist sem útborgunar? Hvaða mögu- leikar yfirleitt standa þvi fólki opnir, sem nú þarf að koma þaki yfir höfuð sér og hefur ekki úr þeim mun meiri peningum að spila? Visir ræddi við Sigurð E. Guðmundsson, fram- kvæmdastjóra Húsnæðismálastofnunar, og spurði hann um þá valkosti sem fyrir hendi eru i hús- næðismálum, en Sigurður flutti nýlega erindi um þau mál á fræðslufundi hjá BSRB. Byggingafélag alþýðu. A þess vegum voru byggöar 174 Ibúöir viB Hringbraut og Asvalla- götu f Reykjavik um og eftir 1930. Viö verölagningu þessara ibúöa er miöaö viö upprunalegt verö aö viöbættum veröbótum á grund- velli byggingarvísitölu en aö frá- dregnum kostnaöi vegna fyrning- ar og nauösynlegra endurbóta. Ibúöir þessar geta foreldrar selt börnum sínum og börn foreldrum, en aö ööru leyti eru þær seldar félagsmönnum eftir þeirri röö sem þeir eru i. Verö þriggja herbergja ibúöar er nú um 10-11 milljónir króna. Út á slika ibúö er aö öllu jöfnu unnt aö fá G-lán Húsnæöismálastofnunar, til kaupa á eldri íbúöum og lif- eyrissjóöslán. Aö ööru leyti verö- ur aö greiöa Ibúöina út. Byggingafélag verka- manna. Þaö byggöi 526 Ibúöir I Rauöar- holtinu og viö Stigahliö frá striös- byrjun og fram undir 1970. Þar gildir sama verölagningarreglan og hjá Byggingafélagi alþýöu og raunar gengur sú regla sem rauö- ur þráöur i gegnum verkamanna- bústaöaibúöirnar allar frá upp hafi og allt til þessa. Til viöbótar þvi sem ofan getur, þarf þaö aö koma fram.aö grundvallarreglan er sú aö eignarhluti seljenda er veröbættur. Hafi sami eigandi átt ibúöina og búiö i henni 110 ár get- ur hann aö auki fengiö veröbætur á helming af eftirstöövum þess láns, sem á Ibúöini hvilir úr Byggingasjóöi verkamanna, enda hafi hann þá greitt helming af eftirstöövum lánsins þegar sala fer fram. A sama hátt getur hann notiö veröhækkunar á veröi allrar Ibúöarinnar hafi hann átt Ibúöina i 20 ár þegar sala fer fram, enda hafi hann þá greitt lániö upp að fullu. Hjá Byggingaféiagi verka- manna veröa eigendaskipti á 20-30 ibúöum á ári hvérju. Þess er ekki krafist aö kaupandi uppfylli skilyröi verkamannabustaöanna um eigna- og teknamörk. Verö á þriggja herbergja Ibúö er i dag 18-20 milljónir króna. Framkvæmdanefnd by ggingaráætlunar. A hennar vegum hafa nýlega veriö auglýstar 30 Ibúöir I parhús- um I Breiöholti. Þessar ibúöir eru byggöar fyrir almennt launafólk, sem annaö hvort er félagsbundið I verkalýösfélögum innan ASl eöa giftir, iönnemar. Verö þessara ibúöa er um 30 milljónir króna og eru 80% kaupverös lán til 30 ára með 2.25% vöxtum og fullri verö- tryggingu miöaö viö lánskjara- visitölu. Viö afhendingu greiöast 10% kaupverös og önnur 10% á næstu þremur árum Þgar um notaöar ibúöir er aö ræöa má skipta þeim I tvo flokka, eldri en tiu ára og yngri en tiu ára. Þriggja herbergja ibúöir, sem búnar eru aö vera I eigu sama eiganda I tlu ár eöa lengur, eru seldar á um 16 milljónir. Sams- konar ibúö, yngri en tiu ára, kost- ar 8.3 milljónir Þessar upphæöir eru miöaöar viö aö sala færi fram I dag. Viö eigendaskipti lánar Hús- næöismálastofnun 60% verðsins hinum nýja eiganda og hann fær ^Siguröur E. Guömundsson framkvæmdastjóri Húsnæðismálastofnunar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.