Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 17
vrsm Föstudagur 2. maí 1980 21 Vörumarkaðurinnhf. ÍArmúla 1A Sími 86112 Húsgagna- og heimiiisdeild rri v u im>» m Nýkomið Virðulegt og fallegt sófasett með mjúkum línum rimlarúm & hlaðrúm 3-2-1 sæta Mohair áklæði — Fjaðrir í sætum SSONAR Langho/tsvegi 82 - Reykjavík Sími 37550 ~ MEÐ EÐA ÁN DÝNA OG KLÆÐNINGA Barnarúm efni: lakkað brenni og hvítt lakkað Hlaðrúm efni: lakkað brenni og brúnt bæsað Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar framan viö parhiis þau í Breiöholti, sem byggö voru á hennar vegum. Byggingarsamvinnufélagshús rls viö Boögranda f Reykjavík. sem aö sjálfsögöu veröa seldar meö áhvilandi 80% láni úr bygg- ingasjóöunum báöum. Væntan- lega geta þær ibúöir einnig komið til afhendingar á næsta ári. Borgaríbúðir Hér er um aö ræöa ibúöir sem Reykjavlkurborg hefur á sinum tima byggt og á hún forkaupsrétt áö þeim. 1 aöalatriöum gilda sömu ákvæöi um þessar ibúöir, hvaö verölagninguna varöar, og um verkamannabústaöina og FB-Ibúöirnar. Hins vegar fylgja þeim viö eigendaskipti ekki önnur lán en þau sem á þeim hvila, með öörum oröum,kaupandinn verður aö greiöa söluveröiö aö mestu. Húsnæöismálastofnun veitir venjulega til slikra kaupa venju- legt G-lán en auk þess fá flestir lifeyrissjóöslán. Verö á þriggja herbergja Ibúöum er um 18 milljónir króna. íbúðir á almennum markaði Ef viö höldum okkur til saman- buröar viö þriggja herbergja íbúðir, þá er veröið á þeim, sam- Jcvæmt upplýsingum fast- eignasala, 30-31 milljón króna.. Otborgun er venjulega um 75% eða um 23 milljónir króna, og dreifist oft á 12 mánuöi. Eftir- stöðvalánin eru til 4-5 ára. Greinilegt er aö verðbólgan hefur haft þau áhrif aö rik til- hneiging er til þess aö hafa eftir- stöövalánin til sem allra skemmsts tima, fá útborgunina greidda á eins skömmum tima og mögulegt er og hafa hana sem allra hæst hlutfall af heildarverð- inu og frekast er mögulegt. -P.M. Stjórn verkamannabú- staða. A hennar vegum hafa verið byggöar um 300 ibúðir i Seljahverfi 1 Reykjavik. Þegar eigendaskipti veröa á þeim ibúð- um neytir stjórnin ætiö forkaups- réttar og eru þær siöan endur- seldar meö 80% áhvilandi láni frá Húsnæöismálastofnun. Seljandi fær sinn eignarhluta verðbættan, annað ekki. Aö ööru leyti er Ibúö- in seld á upphaflegu kostnaðar- veröi. A þessu ári afhendir stjórn verkamannabústaöa 216 nýjar ibúöir i Hólahverfi og er verðið nú á fullgeröri þriggja herbergja Ibúö 19.4 milljónir króna. — Einnig er um þessar mundir veriö að vinna viö undirbúning að uppsteypu 60 ibúöa i raðhúsum i Hólahverfi og er reiknað með að þau komi til afhendingar á fyrri hluta næsta árs. A þeim munu hvila 80% lán úr Byggingasjóðum rikisins og verkamanna. Þá munu væntanlega hefjast framkvæmdir á þessu ári við byggingu aö minnsta kosti 150 ibúöa á Eiöisgranda I Reykjavik, einnig veöleyfi fyrir lifeyrissjóðs- láni, sem getur numiö allt aö 20% kauppverös. Afganginn greiðir hann úr eigin vasa. Byggingasamvinnu- félögin. Þessum félögum hefur fjölgað mjög á slðustu árum, en þegar um eigendaskipti er aö ræða á íbúöum, sem byggöar eru á þeirra vegum, er ekki vitað til þess aö endursöluveröið sé undir markaösveröi. Engu aö siöur eru ótviræö ákvæöi i lögum um að söluverð slikra Ibúöa, aö fyrstu fimm árum liönum megi ekki vera hærra en upphaflegt sölu- verð aö viöbættri verðhækkun samkvæmt visitölu byggingar- kostnaðar, en aö frádreginni hæfilegri fyrningu. Þótt bygg- ingarkostnaður ýmissa bygg- ingasamvinnufélaga sé talinn lágur um þessar mundir, verður þess litt vart aö fbúöirnar séu seldar undir markaösverði og koma þvi láglaunafólki litt eða ekki aö gagni, þegar um endur- sölu er aö ræöa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.