Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 18
22 Jónas Haralz Friedrich A. Hayek J.K. Galbraith Þröstur ólafsson Markaðurinn skásti kosturinn A.S.S. skrifar: Mig langar til aö koma nokkr- um athugasemdum á framfæri sem komu upp i hugann þegar ég horföi á mjög fróölegan umræöuþátt um kenningar F.A. Hayeks, þar sem þeir Jónas Haralzhagfræöingur og Þröstur Ólafsson aöstoöarráöherra skiptust á skoöunum. (Þaö var aö visu illa gert af ögmundi aö leiöa Þröst i þátt meö Jónasi Haralz sem er lang málsnjall- asti talsmaöur frjálshyggjunn- PENNA- VINUR Mig langar aö eignast penna- vin á Islandi. Ég er 18 ára og áhugamál min eru dans, tónlist, ljósmyndun, knattspyrna og aö skiptast á gjöfum. Heimilis- fangiö er: Francis R. Tawiah C.O.C. P.O. Box 6 Moree 4R Ghana W.A. Spariö sykur- inn í íslenska sælgætíö J.S. hringdi: „Heldur eru þetta leiöinleg tiöindi um uppsagnir fólks sem starfaö hefur aö kex- og sælgætisframleiöslu hé á landi, vegna stórfellds samdráttar i sölu innlends sælgætis eftir aö þaö erlenda kom á markaöinn 1. april. Hitt er svo þaö aö Islenskt sælgæti stenst ekki samanburö viö erlent sælgæti nema I frem- ur fáum tilvikum. Stafar þetta ekki sist af þvi aö hráefni I islenskt sælgæti er miklu lakara — sykur er þar notaöur til uppfyllingar. Ef Islenskir sælgætis- framleiöendur ætla sér aö standast samkeppni viö þá erlendu held ég aö þeir ættu aö spara sykurinn...” ar á Islandi, en sleppum þvi, enda eru röksemdirnar mikil- vægari en einstakir menn.) Þröstur sagöi aö markaöurinn væri aö liöa undirlok þvi aö allir væru á móti honum og reyndu aö trufla hann. Þetta haföi hann eftir J.K. Galbraith. En þettá er fjarri sanni. í Austur-Evrópu eru menn aö uppgötva mark- aöinn aftur. Þeir eru aö reyna 'aö virkja markaösöflin aftur, reyna aö nýta sér frumkvæöi einstaklinganna i framleiöslu og viöskiptum, þvi aö annars hætta hjólin smám saman aö snúast og allt staönar eins og bitur reynsla hefur kennt mönnum I sósialistarikjunum. Og á Vesturlöndum gætir alls staöar sömu þróunarinnar. Hag- fræöingar og stjórnmálamenn, sem eitthvert vii; er i, reyna að draga Ur rikisafskiptum og láta markaöinn um aö leysa vanda- málin. Þröstur sagöi aö markaöurinn væri ófullkominn. Þetta er rétt. En hugleiöir hann það nokkurn tlmann, aö hinn kosturinn, sem er að ' fela misvitrum stjórnmálamönnum á atkvæöa- veiöum allt ákvöröunarvald I atvinnulifinu, er miklu verri kostur? Auövitaö er tilveran ófullkomin, en viö veröum aö velja skásta kostinn. Og hann hefur alltaf og alls staðar verið einstaklingsfrelsiö og einka- framtakið. Með þvi einu næst teljandi árangur og draumar geta rætst og hugsjónir oröið aö veruleika. Komast fyrirtæki I Reykjavlk upp meö lélegri þjónustu gagnvart stööum úti á landi vegna fjarlægöarinnar? Léleg mðnusta við landsbyggðma Sigtryggur Jónsson ólafsfirði hringdi: „Ég hef átt i viðskiptum við nokkurn tima og hef ég nú i fyrirtæki i Reykjavik um langan tima áttvon á ákveðnum Finnst mönnum erlenda sælgætiö vera betra vegna þess aö þaö er ekki eins sykraö og þaö islenska? vörum frá þeim. Samt er biöin farin aö veröa ansi löng og þaö þrátt fyrir aö ég hafi marg sinnis hringt til Reykjavikur og spurst fyrir um vöruna. Mér er ávallt lofaö einhverju fögru en aldrei gerist neitt. Hefur þetta komið sér illa fyrir fyrirtækið sem ég rek hérna á staðnum. Þetta sýnir ljóslega hversu erfiö staöa okkar sem búum úti á landi getur veriö. Fyrirtæki I Reykjavik ljúga siöur I kúnna sina á höfuðborgarsvæöinu, þvi þeireiga miklu auöveldara meö aö koma á staöinn og sannreyna orö þeirra.” J sandkorn Sæmundur Guövinsson blaðamaður skrifar: Ráðgjafi Carters „Fyrr I vetur hvatti Dag- blaöiö Carter Bandarikja- forseta til aö láta ekki taka sig á taugum i hinu einstæöa og hörmulega gislamáli i íran. En þaö hefur hann einmitt gert...” Þannig hefst leiöari Jónasar Kristjánssonar I Dagblaðinu I gær. Þetta minnir mig á þingeysku bændurna sem sátu og ræddu gang heimstyrjald- arinnar siöari þegar bardagar stóöu sem hæst. Þar kom aö einn þeirra sagöi spekings- lega: „Það heföi aldrei oröiö neitt striö ef farið heföi veriö aö minum ráöum. Ég sagöi strax að engu oröi Hitlers væri triíandi.” Grímubali Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vinnu- veitenda sagði i sjónvarps- þætti i vikunni aö hagsmunir fyrirtækja og launþega færu saman. óskar Vigfússon sjómannaforseti tók þetta óstinnt upp og sagöi Þorsteini aö vinnuveitendur ættu aö setja upp grimu áöur en þeir færu aö haida þessu á lofti. Nú kann þetta aö vera satt og rétt hjá Óskari, en manni verður hugsað til þess hvort verkalýösforingjar ættu þá einnig aö setja upp grfmur áöur en þeir segja aö grunnkaupshækkanir komi verkalýönum til góöa I dag. Undanfarin ár hafa launþegar veriö sviptir öllum kauphækk- unum samstundis meö mikl- um hækkunum á vörum og þjónustu. Villlmenn Feröalangurinn var aö segja frá ævintýrum sinum i afmælisveislunni og gestirnir hópuðust i kringum hann. — Viö vorum þarna i miöj- um frumskóginum þegar viö uppgötvuöum aö villimenn höföu umkringt okkur, sagöi feröalangur og áheyrendur héidu niöur I sér andanum. Þeirhoppuöu um, æptu eins og vitstoia menn og lömdu spjót- um sinum i jöröina... Þegar hér var komiö greip kona ein i hópi áheyrenda fram i: — Já, þetta þekki ég. Þeir hafa látiö alveg eins og maöurinn minn þegar hann er aö spila goif. Lóðln til Keliavíkur Borgarráö hefur samþykkt aö veita Arna Samúelssyni viðskiptajöfri i Keflavik lóö i Mjóddinni i Breiöholti undir kvikmyndahús. Laugarásbió sótti einnig um þessa lóö en borgarráö valdi Keflvikinginn frekar. An þess aö þekkja mála- vexti hlýtur þaö aö vekja nokkra undrun aö utanbæjar- maöur skuli hafa forgang fram yfir velþekkt kvik- myndahús i borginni sem auk þess er ekki rekið I gróöa- skyni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.