Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 19
23 Föstudagur 2. mal 1980 VÍSIR mmmmmmm "öanírTeggÍa "undruö milijóna í dönsKukennsluDætii: ~ Gera 10 lelkna framhaldsbætti fyrlr slðnvarp A utanrlkisráöherrafundi, sem haldinn var I Reykjavik 14. april 1978, voru lögð drög aö möguleika á aö semja dagskrá fyrirdönskukennslu I útvarpi og sjónvarpi á Islandi. Tillögunni var vel tekiö og var þegar skipuö embættismannanefnd til aö undirbúa máliö. 1 álitsgerö embættismanna- nefndarinnar felst tillaga um gerö þrenns konar efnis: sjónvarpsefnis, sem I megin- atriöum yröi gert aö tilstuölan kennsludeildar danska útvarps- ins, útvarpsefnis, einnig gert aö tilstuölan kennsludeildarinnar ásamt islenska rikisútvarpinu og loks prentaös efnis, sem gert yröi aö tilstuölan fslenska menntamálaráöuneytisins. Samkvæmt f járhagsáætlun nemur kostnaöur viö þann hluta áætlunarinnar, sem framkvæmdur veröur af Dönum 3.532.000 dönskum krónum en sá hluti, sem Islendingar annast framkvæmd á 412.000 dönskum krónum. Er þetta sá kostnaður, sem hvoru landinu um sig veröur ætlaö aö greiöa. Embættismannanefndin hef- ur nú skilaö málinu af sér i hendur framkvæmdanefndar, sem er skipuö 5 fulltrúum: Peter Söby Kristensen, sem er formaöur nefndarinnar: Pelle Mogensen og Bengt Christen- sen, sem munu hafa yfirumsjón meö s jónvarpsefninu, Guðbjartur Gunnarsson, sem mun sjá um útvarpsefniö og Friörika Gestsdóttir, sem mun sjá um hiö prentaöa efni. Aö sögn Peter Söbys er þetta allt mikilhæft fólk, hvert á sinu sviöi og munu jafnframt margir ljá þeim liö til leiöbeiningar og ráöleggingar. Hann sagöi jafn- framt, aö efnið yröi í formi leik- inna framhaldsþátta og væru þau búin aö fá marga þekkta Dani til aö skrifa fyrir sjónvarpsþættina, m.a. Ander Bodelsen, Poul Hammerich, Hans Hasen, Kirsten Thorup og Poul Henrik Trampe. Þetta yröu 10 þættir, hver um 25 minútna langur. Söby sagöi ennfremur, aö útvarpsþættirnir yröu meö mjög svipuöu sniöi og sjónvarpsþættirnir, og stefnt yröi aö þvi, aö bæklingur kæmi út áöur en útsendingar hæfust. Efniö er einkum miöaö viö fulloröiö fólk meö sæmilega færni i aö lesa dönsku, þannig væri engin bein málfræöikennsla I þáttunum og unnt aö sleppa ýmsum byrj- unaratriöum, enda stefnt aö þvi, aö þættirnir veröi einskonar skemmtidagskrá, sagöi Peter Söby aö lokum. Þess er vænst, aö sjólnarps- upptökur geti fariö fram sumar- iö 1981 og allt efniö*eröi tilbúiö til útsendingar og notkunar veturinn 1981—1982. Auk þess má bæta þvi viö, aö eftir að þættirnir hafa veriö sendir út er ætlunin, aö þeir veröi til á filmu, my ndsegulböndum og hljómböndum, svo unnt veröi aö nota efniö siöar meir i fulloröinsfræðslu og innan skólanna eftir því sem henta þykir. Húnavaka” (nýjum búningl M Ct er kominn 20. árgangur Húnavökunnar og I tilefni tuttugu ára afmælisins, kemur ritiö „Húnavaka” nú út I nýjum ytri búningi, þaö er litklæöum, en innra efni þess er meö heföbundnum hætti. A þvi tlmabili sem ritið hefur gefiö út, hefur birst efni eftir 241 höfund, 190 karla og 51 konu. Efniö hefur veriö margbreytilegt. Mest af þvi er þó tengt þjóölegum fróöleik, málefnum héraösins eöa daglegu lifi fólksins aö starfi eöa i leik. I stuttu máli hefur efni tuttugu árganga af Húnavöku ýmiskonar greinar um þjóölegt efni eöa um 200 talsins, um 130 ljóö, viötöl 42, smásögur 41, feröasögur 32, og erindi eöa ræöur 22. Birst hafa 40 minningargreinar og 260 stutt æviágrip þeirra er látist hafa á hverju ári. Einnig hefur jafnan veriö i ritinu séstakur frétta- og fróöleiksþáttur um helstu atburði og framkvæmdir liöins árs I máli og myndum. Þá hafa aö auki veriö gefnir út Frá hádegi 6. mai n.k. bannar Sjávarútvegsráöuneytiö allar veiöar I þorskfisknet á svæöi fyrir Vestfjöröum, Noröurlandi og Austurlandi. Svæöiö markast aö vestan af linu, sem dregin er rétt- visandi vestur frá Bjargtöngum og aö austan af línu, sem dregin er réttvisandi I austur frá Eystra- horni. fyrstu árgangar Húnavökunnar. Útbreiöslu ritsins annast GIsli J. Grimsson Blönduósi. Bann viö netaveiöum sunn- anlands og vestan stendur frá hádegi 30. apríl—21. mal n.k. Einnig er þeim skipum, sem stunduöu loönuveiöar á s.l. loönu- vertiö, bannaö aö stunda veiöar i þorskfisknet frá hádegi 6. maí—16. ágúst n.k. K.Þ. BANNA VEUAB I ÞOBSKFISKNET lyrlr Veslflörðum. norður- 09 austurlandl ^HITAOHI Vilberg&Þorsteinn ■ ■■ ■■ Laugavegi 80símar 10259-12622 „Það er gott fyrir biaðamenn að vera hvorugkyns" - segir Magnús Magnússon sjón- varpsmaðurlnn góðkunnl í Helgarvlðtail Eg helði ekki orðíð ríkur hefðí ég haldíð áfram I harkinu” - Nokkrlr Dlóðkunnlr llármálamenn fara saman I Itarkl „islensk blaöamennska er stormur í andapolir seglr ingóifur Margelrsson blaðamaður Auk hess eru I blaðlnu: Sérstæö sakamái Popplð. Sandkasslnn. Hæ krakkar. Á förnum vegl. ofl. ofl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.