Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 27
VISIR Föstudagur 2. mal 1980 31 Leynivopnið dugði Tal ekkl til sigurs gegn Polugaevsky 1 þriöju umferB útsláttarein- vlgjanna 1 skák, háfa tveir fyrr- um heimsmeistarar helst úr nestinni, og sá þriöji, Spassky stendur I ströngu gegn Ungverj- anum Portisch. Falli Spassky einnig út, veröur Polugaevsky eini sovéski keppandinn sem eftir stendur, og möguleikarnir þvi talsveröir á aö Karpov þurfi aö verja titilsinn gegn öörum en Sovétmanni. Polugaevsky hefur lögum þótt full taugaspenntur i keppnum sem þessari, og er skemmst aö minnast öfara hans gegn Kortsnoj I siöasta einvlgi þeirra. Gegn Tal tefldi hann hinsvegar af miklu öruggi, vann strax tvær fyrstu skákimar og skák Umsjón: Jóhann örn Sigurjóns- -son- slakaöi aldrei á klónni eftir þao. Enn einu sinni fellur Tal út úr heimsmeistarakeppninni, hann er eins og Iþróttamaöur sem nær sinu besta á milli móta, en þegar mest liggur viö er hann kominn ofan i öldudal. Eftir aö hafa tapaö 1. ein- vigisskákinni, tefldi Tal stift til vinnings meö hvltu I þeirri næstu. Hann kom fram meö nýj- ung I Sikileyjartafli sem virtist þó ekki koma Polugaevsky á ó- vart. Hann tefldi mjög hratt og ákveöiö, og þegar 23 leikjum var lokiö haföi Tal notaö 2 klukkustundir og 5 mlnútur, en Polugaevsky aöeins 16 mlnútur. Hvltur: Tal Svartur: Polugaevsky Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 b5 (Aö sjálfsögöu teflir Poluga- evsky „afbrigöiö sitt” sem hann hefur legiö yfir og rannsakaö ein tuttugu ár.) 8. e5 dxe5 9. dxe5 Dc7 10. Bxb5+!? (Leynivopniö. Þessi leikur hef- ur ekki áöur sést I stööunni. Hvltur fórnar manni fyrir mikla sóknarmöguleika.) 10.... axb5 11. exf6 De5+ 12. De2 Dxg5 13. Rdxb5 Ha5! (Ef t.d. 13. ... Ra6 14. Re4 meö hörku sókn. Nú strandar 14. Re4 auövitaö á 14. ... Dxb5.) 14. fxg7 Bxg7 15. Re4 De5 16. Rb-d6+ Ke7 17.0-0 f5 18. Ha-dl Hd5! (Ekki 18. ... fxe4 19. Hf7+ Kd8 20. Rc4+.) 19. Dc4 (Þaö er raunar merkilegt aö svartur skulisleppa óskaddaöur frá sllkri stööu, ekki slst fyrir þá sök aBTal stýrirhvlta liöinu. En Polugaevsky heldur öllum þráö- um i styrkri hendi og verst öll--' um áfölhim.) 19.. . Hxdl 20. Hxdl fxe4 21. Rxc8+ Kf7 22. Rd6+ Kg6 23. Rxe4 Ra6! (Enn einn kröftugur varnarleik- ur. Smám saman tekst svörtum aö skipta upp mönnum og styrkja þannig stööu sína.) 24. Rf2 (Ef 24. Hd6 Rc5 25. Rxc5 Dxe4, eöa 25. Rxc5 Dxd6.) 24.. .. Rc5 25. b4 Ra4 26. Rg4 Df5 27. Re3 Rb2! 28. Dh4 De5 29. Dg4+ Kh6 30. Hel? Skákkeppnl slolnana Verkamannabústaðlr hafa tekið forystuna Aö loknum 5 umferöum I skákkeppni stofnana er röö efstu sveita I A-flokki þessi: 1. Verkamannabústaöir 14 1/2 v. 2. Búnaöarbankinn 14 v. 3. útvegsbankinn 12 1/2 v. 4. Landsbankinn 12 1/2 v. 5. Landspltalinn A-sveit 11 1/2 v. 6. Kleppur 11 1/2 v. 7. Flensborg 11 1/2 v. 8. Reiknistofa bankanna 10 1/2 v. 9. Póstur og simi 10 v. 10. Orkustófnun 10 v. Sveit Verkamannabústaö- anna átti gott kvöld, er hún sigr- aöi bæöi Búnaöarbankann og Útvegsbankann, hvern á eftir öörum. Orslit á einstökum borö- um uröu þessi: Verkamannabústaöir/Búnaöar- bankinn. borö 1. Jóhannes G. Jónss./ Bragi Krist jánsson 1:0 2. Jón Þorsteinss./ Leifur Jósteinsson 1:0 3. Gylfi Magnúss./ Hilmar Karlsson 1/2:1/2 4. Jón Þ. Jónss./ StefánÞormar 0:1 Fyrir seinni umferöina voru Útvegsbankamenn I efsta sæti meö 12 vinninga, en Verka- mannabústaöir komu næstir meö 11 vinninga. Keppni þeirra lyktaöi þannig: Verkamannabústaöir/útvegs- bankinn. borö 1. Jóhannes G. Jónss./ Björn Þorsteinsson 1:0 2. Jón Þorsteinss./ Gunnar Gunnarsson 1/2:1/2 3. Gylfi Magnúss./ Jóhannes Jónsson 1:0 4. Jón Þ. Jónss./ Bragi Björnsson 1:0 Sem sagt stórsigur Verka- mannabústaöanna, sem næst mæta þriöja bankanum, Lands- bankanum. Þá tefla og saman þessar sveitir I toppnum: Búnaöarbakinn: Kleppur Flensborg: útvegsbankinn Reiknistofa bankanna:Land- spítalinn Morgunblaöiö:Póstur og slmi (Hvltur hafnar jafnteflinu og teflir til vinnings.) 30.... Bf6 31. b5 Hf8 32. b6 Bg5 33. Dg3 Dxg3 34. hxg3 Kg7 35. Rg4 Rc4 36. Hxe6 Hb8 37. Hc6 Rxb6 38. Hc7+ Kg8 39. c4 Ra4 40. KÍ2 Hb2+ 41. Kf3 Hxa2 Hér fór skákin I biö. & S 1 ■ i 4 t & 1 t —1 F H (Þegar til var tekiö viö skákina aftur, kom I ljós aö biöleikur hvits var ekki sá besti I stöö- unni. Búist haföi veriö viö 42. Re5 Hd2 43. Kg4 Bd8 44. Hd7 meö trúlegu jafntefli.) 42. Ke4? He2+ 43. Kf5 Be7 44. Rf6+ Bxf6 45. Kxf6 Rb6! (Ef nú 46. Hb7 Hf2+ og siöan 47. ... Rxc4.) 46. g4 Hxg2 47. Kg5 Hd2 48. C5 Rd7 49. c6 Hd5+ 50. Kh6 Hd6+ 51. Kg5 Re5 52. Hc8+ Kg7 53. HC7+ Rf7 + 54. Kf5 h6 55. Ke4 Kf6 og svartur vann án teljandi erf- iöleika. Um þessa skák má segja, aö hér hrósaöi varnar- tæknin sigri.) Jóhann örn Sigurjónsson. Skattfrelsi handa láglaunatóiki Enn einu slnni skal f reistaö aö gera atrennu tii aö rétta hlut láglaunahópanna I þjóöféiaglnu. Þaö hefur veriö reynt áöur en gengiö erfiölega vegna þess aö svo viröist sem ómögulegt sé aö halda kauphækkunum innan láglauna. Þær hljóti samkvæmt lögmálum óskýröum aö fara upp eftlr öllu launakerfinu og lenda slöast á boröi ráöherr- anna. Þetta sýnir eitt meö ööru, aö hvorki riklsstjórn né ráös- menn launþegahreyfingarinnar I landlnu ráöa eins miklu um kjör og ástand I landinu og þelr vllja vera iáta. Nú nýlega var rikisstjórnin aö hækka skattana ofan á 4,2% rýrnun þjóöartekna. Þaö var ekki aö furöa þótt faöir stjórnarinnar grelddi atkvæöi á móti. Heista krafa aimennings á hátlöisdegi verkalýösins var niöurfelling skatta af lægstu launum.Velmá veraaöþetta sé fær leiö, en ekki grlsjast frum- skógur greiöslna og undanþága viö þaö. Þaö veröur aö gefa eftlr slmagjöld hjá þessum hópum, af la öörum hópi fria vegna getn- aöar og undanþágur margar eru á loftl á hverju árl. Einhvern tlma hlýtur aö koma aö þvl aö ráöist veröur á þennan stóra- skóg undanþága og friöinda, þvl á endanum fer svo f þjóöfélagi skatta sóslalismans, aö ekki standa heilir eftir aörir en þeir sem eru á aldrinum þrjátlu til sextlu ára, séu menn þá ekki komnir I eillföarnám I leikskól- um þjóöarinnar. Og fyrir utan aö þurfa aö ala upp börn, veröur þessi aldurshópur ab standa undir öllu móverklnu. Þótt auöveldasta lausnin værl aö létta sköttum og skyldum af lágiaunahópunum og Svarthöföi sé svo sannarlega sannfæröur um, ab láglaunahóparnir séu komnir I eins konar launaflokka spéspegils, veröur varla séö hvaö sú kjarabót stendur lengi, þegar skattastefnan tekur fyrst og fremst miö af stööugt vax- andi rlkiseyöslu. Þaö er aug- ljóst, aö lægstu laun nálgast óö- um atvinnuleyslsbætur, svo bráölega fer aö veröa spurning hvort tekur þvl fyrlr þetta fólk aö vinna. Menn skulu nefnilega hafa I huga, aö hjón meö þrjú börn fá greiddar bætur fyrlr fimm manns, og þaö dregur slg saman. Þá fer aö fara giansinn af kenningunni um næga at- vinnu, sem hefur veriö helsta röksemdin fyrlr þvf aö betra væri aö haida viö vlnnunnl en borga mannsæmandi laun. Nú hefur veriö á þaö bent, aö fimm til sex hundruö launa- flokkar séu i gangi á einstöku vinnustööum, og hjá flestum sé ekki nema 0,2% munur milli flokka. Areiöanlega væri hægt aö skera 499 launaflokka neban af þessari flækju, og færa launa- flokkana þannig saman tll hags- bóta fyrir þá, sem sitja I lægstu flokkunum. Aövisu mættihugsa sér aö gera þetta i áföngum, vegna þess aö manni sýnist ab lægsti launaflokkurlnn myndi geta þotiö upp um nokkuö margar prósentur I einu. Þess veröur aö gæta, aö mikiil fjöldl iáglaunafólks vinnur viö út- fiutningsiönaö, og þaö mun ekki skorta kveinin þar, ver.öi hækk- unln of ör. Annars er þáb undar- iegt, aö I flskiönaöi er hægt aö hafa miklar tekjur meö mikilll aukavinnu. Þaö viröist ekki skeröa svo mjög hag fiskvinnsl- unnar. Aftur á móti er staöhæft aö fella þurfi gengiö elgi aö greiöa hærra dagvinnukaup. Þetta gæti jafnvel Þjóöhags- stofnun ekki skýrt og er hún þó fullfær I akróbatik. Þaö er nokkurn veginn full- vlst, aö veröbólgan fer upp I ein sextiu prósent á árinu, þegar veröbólgu og skattakýlin fara aö springa svona I ágústmánuöl. Þá munu fieiri eiga bágt en lág- launafóikiö, enda ljóst aö launa- jöfnuöur er þegar nokkur I land- inu samkvæmt launaumslögum. En lágiaunafólkiö er hitapunkt- urinn. Þaö getur ekki samiö um laun sem tryggi þeim sjö til átta hundruö þúsund utan skatta á mánuöi. Þess vegna er krafa fólks, sem nær ekki þrjú hundr- uö þúsundum, aö þaö sé skatt- frjálst. Svarthöfbi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.