Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 3
3 sjonvarp Föstudagur 2. mai 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Práöu leikararnirGestur aö þessu sinni er söngvarinn John Denver. Þýöandi Þrdndur Thoroddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend mdlefni. Umsjdnar- maöur Ingvi Hrafn Jónsson. 22.10 Gróöur i gjósti (A Tree Grows in Brooklyn) Banda- ri'sk sjónvarpsmynd frá ár- inu 1974, byggö á sögu eftir Betty Smith. Laugardagur 3. mai 16.30 tþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum Nýr, bandarísk- ur teiknimyndalokkur um gamla kunningja, stein- aldarmennina. Fyrsti þátt- ur. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Þrjú lög frá Suöur-Ame- riku Tania Maria og Niels Henning Orsted Pedersen leika. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.20 Blóöugt er hljómfail f dansi Heimildamynd um skáldiö og söngvarann Lin- ton Kwesi Johnson. Hann er fæddur á Jamaica, en býr nii i Lundúnum og yrkir gjarnan um hlutskipti svartra manna i þeirri borg. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.05 ófullgert tónverk fyrir sjálfspilandi pianó Rúss- nesk biómynd frá árinu 1977, byggö á sögu eftir An- ton Tsjékov. Slónvarp kl. 22.05 ájaugardaglnn: Ast. hatur. sorg og gleði í rússneskrl bíómynd frá 1974 „Þessi biómynd er byggö á smásögu og leikriti eftir Tsjékov. Ekki þori ég nú alveg aö segja hvernig þessii er blandaö saman. Mér skilst aö hann hafi samiö leikrit er heitir Olatonof. Þaö var eitt af fyrstu leikritum hans og hefur ekki veriö mikiö sýnt. Og mynd þessi byggist á bæöi þessu leikriti og einhverri smásögu, sem hann geröi siö- ar”, sagöi Hallveig Thorlacius þýöandi rússneksrar bió- myndar frá 1977, „Ófullgert tónverk fyrir sjálfspilandi pianó”, byggöri á sögu eftir Anton Tsjékov. Myndin segir frá, aö þaö er sumardagur og gestkvæmt á sveitarsetri önnu Petrovnu. Meöal gestanna eru Platonof og Sofia Égerovna. Þau höföu elskast, meöan Platonof var i háskóla. Þá höföu allir vænst mikils af honum, en nú hefur hann sest að i sveitinni, gerst barnakennari og kvænst Söshu, sem er af allt ööru sauöahúsi en hann. „Akaflega erfitt er aö segja um hvaö leikrit Tsjékovs eru, eins og allir vita sem hafa séö þau eöa lesiö, þau eru svo margslungin. Þessi mynd lýsir mannlegum viöskiptum af ýmsu tagi og allskonar til- finningum, ást, hatri, sórg og gleöi. — Mér finnst það eitt af einkennum Tsjékovs eins og kannski allra góbra rit- höfunda, að þaö sem hann er aö segja okkur meö leikritum sinum á erindi viö okkur enn þann dag i dag”, sagöi Hall- veig. „Myndin er afskaplega vel leikin og ákaflega vel gerö, allavega er ég mjög hrifin af henni.” Sýningin tekur eina klukku- stund og 40 minútur. —H.S. Aöalleikarar myndarinnar á föstudagskvöldiö i hlutverkum sinum, Cliff Robertson og Diane Baker. SJónvarp kl. 22.10 á fdstudaglnn: Gróður i gjósti - Mynd um hagl fátækrar frskrar fjdlskyidu „Myndin segir frá f jölskyldu I New York I byrjun aldarinnar og f henni eru tvö börn, þaö er tólf ára telpa og bróöir hennar, sem er 10 eöa 11 ára gamail. Foreldrarnir eru fátækir. Faöirinn er góöur söngvari, en drykkfelldur og hefur ofan af fyrir sér og sfnum, meö þvi aö ganga um beina og syngja f veislum og á knæpum”, sagöi Rannveig Tryggvadóttir þyöandi bandariskrar sjónvarpsmyndar frá árinu 1974, er ber heitiö „Gróöur I gjósti” (A tree grows in Brooklyn). „Sagt er frá fátækt þessarar Irsku fjölskyldu og högum hennar I stórborginni áriö 1912. Einnig lýsir myndin örlögum fööurins og hvernig vanda- málin bjargast, J»*átt fyrir allt andstreymiö.” „Þaö er þessi tólf ára telpa er segir frá og mjög llklegt er aö myndin, sem er byggö á samnefndri sögu Betty Smith, sé aö einhverju leyti sjálfsævi- saga höfundarins. — Þaö sem rennir stoöum undir þetta er, aö kennarinn er látinn segja viö stúlkuna I tlma aö mjög sennilegt sé aö hún hafi rithöfundarhæfileika og aö henni myndi ganga best á þvl sviöi ef hún skrifaöi út frá eigin reynslu”, sagöi Rannveig. 1 helstu hlutverkum eru Cliff Roberson og Diane Baker. Sýningin tekur eina stund og fimmtan mlnútur. —H.S. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.