Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 5
5 Sunnudagur 4. mai 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tsienskt málÞetta er sið- asti þáttur aö sinni um is- lenskt mál. Nii fer að vora og ýmsir fara að gera hosur si'nar grænar og stiga i vænginn viö elskumar sln- ar, sem óspart gefa þeim undir fótinn og flýta sér aö stefnumótin. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórs- son. Myndstjórnandi Guð- bjartur Gunnarsson. 20.45 í dagsins önn Lýst er vorverkum I sveitum fyrr á timum. 21.00 í Hertogastræti Þrettándi þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Gömlu bióorgelin „Þöglu” myndirnar voru ekki alltaf þöglar, þvl að á sýningum variðulega leikið undir á svonefnd bióorgel. Myndin fjallar um þessi sérkennilegu hljóðfæri og örlög þeirra. Þýðandi Sig- mundur Böövarsson. 22.20 Dagskrárlok Mánudagur 5. mai 20.00 Fréttjr og veöur 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.15 Blóörautt sólarlag s/h Kvikmynd tekin á vegum Sjónvarpsins sumarið 1976. Stjórn upptöku Egi^ji Eö- varösson. Frumsýnt 30. mai 1977. 22.25 Mörg er bámanns raunin (Eurofrauds) Heldur er róstusamt i Efnahags- bandalagi Evrópu um þess- ar mundir, og eitt af þvi, sem veldur stööugum á- greiningi, er landbilnaður- inn. Niðurgreiðslur meö bil- vörum innan bandalagsins eru með hinum hæstu i heimi, eöa 37 þils. kr. á nef og þaö opnar hugvitssömum milliliðum gullin tækifæri til að auögast á auðveldan hátt. Alls er taliö, aö þannig hverfi árlega þúsund milljaröar króna úr vösum skattgreiðenda, eins og kemur fram i þessari nýju, bresku heimildamynd. Þýö- andi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok. Þaö gengur jafnan á ýmsu f Hertogastræti og þrettándi þátturinn f myndafiokknum og sá þriöji sfö- asti, er engin undantekning frá þeirri reglu. - í Drettánda bættlnum í Hertogastrætl „Ung stúlka kemur i Bentinck-hótelið og spyr eftir lávarðinum. Segist hún vera blómastúlka og þekkja lávarðinn. Hann tekur á móti henni og býður henni að búa hiá sér. en Lovisa verður heldur fá viö. Henni finnst þetta eitthvaö gruggugt. — Og svo fer hún aö grafast fyrir um málið og þá kemur ýmislegt I ljós”, sagði Dóra Hafsteins- dóttir þýðandi hins vinsæla „matreiðslubáttar” 1 Her- togastræti, um þrettánda þátt- inn i myndaflokknum. Myndunum um kven- skörunginn i Hertogastræti, fer nú senn að ljúka og eru aðeins þrir þættir eftir. — H.S. Sjónvarp kl. 21.00 á sunnudaginn: sjónvarp Sjónvarp ki. 21.15 á mánudaginn: Hin um- dellda mynd blóðraull sólarlag „Samþykktir voru send- ar til mln frá kvenfélögum um allt land, þar sem myndin var fordæmd fyrir 1 að hafa siöspillandi áhrif á æskuna, aö hún sýndi verstu hlið mannlifsins og aö hún væri vond land- kynning”, sagði Hrafn Gunnlaugsson kvikmynda- gerðarmaður og leikstjóri hinnar umdeildu myndar „Blóðrautt sólarlag”, sem sýnd var I sjónvarpinu 1. mal 1977. „Geðvond manneskja sem skrifar oft um kvik- myndir 1 Þjóðviljann og Svarthöföi sameinuðust um að fordæma þetta verk og það var kannski það sem mér þótti vænst um. — Ég held að menn muni sjá myndina I ööru ljósi núna. Fólk hefur liklega einblint um of á drykkjuna I henni og hrottaskapinn, en brennivinið i myndinni var einungis ákveöið meðal til að fleyta atburöarásinni áfram.” — Hvert er þema myndarinnar? „Þetta er nútfma- maðurinn sem er oröinn firrtur fortiðinni og þvi lifi, sem lifað hefur verið i þessu landi. Hann ætlar að finna friðinn I sjálfum sér úti i náttúrunni, en þegar hann kemur burt úr skark- ala heimsins missir hann fótanna”, sagði Hrafn. Menn hafa séð ýmislegt út úr myndinni og ég verð alltaf jafn undrandi. Myndin er tekin á Djúpu- vik fyrir þremur árum. Með aöalhlutverk fara Ró- bert Arnfinnsson, Helgi Skúlason og Rúrik Haraldsson. Tónlistin er eftir Gunnar Þóröarson og upptöku stjórnaði Egill Eðvarösson. —H.S. Ekkl er aill sem sýnlsl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.