Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp Þriðjudagur 6. mai undi þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvikmynd- anna.Myndaflokkur I þrett- án þáttum um sögu kvik- mynda, frá þvi kvikmynda- gerö hófst skömmu fyrir aldamót og fram aö árum fyrri heimsstyrjaldar. Ann- ar þáttur. Stórmyndinrar Þýöandi Jón O. Edwald. 21.10 Óvænt endalok Attundi þáttur. Herbergi meö morg- unveröi Þýöandi Krist- mann Eiösson. 21.35 Umheimurinn Þáttur um erlcsida viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Bogi AgUstsson fréttamaö- ur. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. mai 18.00 Börnin á eldfjallinu Att- 18.25 Lifiö um borö Fyrsta myndin af fjórum norskum um vinnustaöi, sem fæst börn fá aö kynnast. Þeir eru: seglskip olfuborpallur ferja og risa þota. Fyrsta myndin lýsir þjálfun sjó- mannsefna um borö í skóla- skipi. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.45 Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður Siguröur H. Richter. 21.05 Feröir Darwins Sjötti og næstsiöasti þáttur Þýöandi Oskar Ingimarsson. 22 . 05 Flóttinn yfir Kjöl Fjóröi og siöasti þáttur fjallar m.a. um atlögur þýska hersins aö Ibúum Noröur-Noregs veturinn 1944-45. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska og Norska sjón- varpiö) 23.05 Dagskrárlok. Úlvarp kl. 22.30 á miðvlkudaginn: Arfur aldanna Saga um pekkta rlthfifunda irá endurreisnartímabiiinu „Sagan segir frá leitinni aö gömlu rómversku handrit- unum frá renesanse-timabil- inu og frægustu rithöfundum þess timabils. Byrjaö er á Petrarca og Bocatsho og fleiri mönnum sem eru minna þekktir hér hjá okkur. Þaö er sem sagt komiö viö sögu þess- ar fjórtándu aldar manna”, sagði Bergsteinn Jónsson sagnfræöingur um söguna „Arfur aldanna”, eftir Leo Deuel, Italsk-ameriskan ætt- aöan mann sem er eldri sam- tlmamaður okkar. Þýöinguna geröi Óli Hermannsson lög- fræöingur, en lesari er Berg- steinn Jónsson. „Þessi saga er ansi vel gerö og vel á efninu haldið. Hún gæti vakiö meiri áhuga hjá okkur, en kannski mörgum öörum vegna þess hvaö viö erum spennt fyrir gömlum handritum. Þetta er svona léttur fróöleikur um sögu þessara manna og ýmislegt persónulegt um þá”, sagöi Bergsteinn. „Lestrarnir veröa aö öllum likindum fjórir”. —H.S. Siönvarp kl. 20.40 á prlðjudaglnn: Fiallað um fræga menn í sðgu kvlkmyndanna -1 bælllnum Dýrðardagar kvlkmyndanna Annar þátturinn um dýröar- daga kvikmyndanna aö þessu sinni einkum um Italskar kvikmyndir. Georges Melies var mjög frægur kvikmynda- framleiðandi. Hann geröi ýmsar merkilegar tilraunir á þvi sviöi og meöal annars lék sjálfur. Hann reyndi fyrir sér meö litmyndir til dæmis eins og „Fordæming Fausts”, sem hann gerbi áriö 1903. Þá verður einnig sagt frá italskri útgáfu af Lér konungi er sömuleiöis var i litum, gerö áriö 1910. Douglas Fairbanks jr. segir frá I myndunum og auk þess aö fjalla Melies, þá mun hann einnig ræöa um Italann Giuseppe Liguiro. Þátturinn ber heitiö „Hinir ódauðlegu”. Þýöandi er Jón O. Edwald. —H.S. Fjallaö um marga fræga I kvikmyndabransanum um aldamótin i þættinum „Dýrbardagar kvikmyndanna”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.