Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 2
VISIR Laugardagur 3. mai 1980 Ingólfur Margeirsson, fyrrverandi umsjónarmaöur Sunnudagsblaös Þjóöviljans, leggur áherslu á tiltekiö atriöi.... „Heyröu. Eigum viöekki að koma niðrá Hótel Borg í kaffi? Ég tekflest minna viötala þar af því þar er svo rólegt og gott,"segir Ingólfur Margeirsson þegar ég er mættur útí Þjóðviljahús til aö taka við hann viðtal. Ingólfur er þar aö hreinsa úr skúffunum sínum því hann er á förum til Noregs, þetta er sföasti vinnudagurinn hans. Hátt í tvö ár hefur Ingólfur verið umsjónarmaöur Sunnudagsblaös Þjóöviljans, við góöan orðstír aö flestra dómi. Hann hefur lika fastmótaðar skoöanir á blaðamennsku sem er alltof sjaldgæft meðal fslenskra blaöamanna. Við förum niörá Borg. Lenti fyrir tilviljun íblaöamennsku Formáli viötalsins gerist I biln- um hans Ingólfs, gömlum Fiat sem md muna sinn flfil fegurri. A leiöinni niörí bæ segir hann mér frá þvi hvernig hann lenti útl blaöamennskunni. „Eftir stúdentspróf ’69 fór ég til Svlþjóöar aö læra kvikmynda- fræöi meö leikhúsfræöi og heim- speki sem aukafög. Þar var ég i fimm ár en kláraöi aldrei stóru ritgeröina fremur en Sverrir Kristjánsson. Ég var búinn aö safna efni sem ég ætlaöi aö vinna úr en þaö hefur oröiö lltiö úr þvl ennþá. 'Svo ’75 fór ég til Noregs þvi ég fór aö vera meö norskri stelpu og var þá oröinn þreyttur á skóla og langaöi I vinnu. Ég sótti um teiknistarf viö háskólablaöiö sem er heilmikill doörantur.en flestir eöa allir sem vinna viö þaö fara á endanum útl blaöa- mennsku, ég fór aö skrifa „free- lance” greinar I norsk blöö og var jafnframt fréttaritari Þjóöviljans I Noregi, og annaöist pistlagerö fyrir Rikisútvarpiö. 78 kom ég svo til íslands, I og meö af þvi mig var fariö aö langa heim, og byrjaöi á Þjóöviljanum, þaö var fyrir tveimur árum uppá dag, 30. apríl. Ég haföi bara ætlaö mér aö vera I sumarafleysingum en þaö uröu þessi tvö ár. Svo þaö má segja aö ég hafi lent i blaöamennsku meira eöa minna fyrir tilviljun, þaö er kannski dæmigert fyrir menntun, eöa menntunarleysi Islenskra blaöamanna..” Hinum megin viö blokkina Nú erum viö komnir á Borgina, sestir úti horn og farnir aö drekka kaffi. Ingólfur dæsir og segir: „Þetta er annars mjög skrýtin tilfinning, aö vera allt I einu kom- inn hinum megin viö blokkina. Nú fer ég aö skilja fórnarlömbin min. En jæja, um hvaö eigum viö aö tala?” — Blaöamennsku... „Já sko, ef viö litum á blaöamennsku sem fag þá eru þaö tvö, nei þrjú atriöi, sem ráöa þvi aö hún er á lágu stigi hér á íslandi. I fyrsta lagí vantar heföina, blööin eru svo ung — Vlsir er elstur, bara 70 ára. Þá er ég aö tala um dagblaöamennsku þó auövitaö hafi gömlu rit- stjórarnir veriö hérna I dentlö... I ööru lagi eru blööin alltof tengd stjórnmálaflokkum, þau eru pólitlsk málgögn. Auövitaö er þaö i sjálfu sér allt I lagi aö flokkarnir gefi út málgögn — ég meina: þaö er llka ákveöin þörf fyrir Kirkju ritiö og álíka blöð — en þetta háir blaöamennsku sem fagi. Svo er þriöja atriöiö sem er þaö hvaö blööin eru upptekin af innlendum fréttum. Þaö segir sig sjálft,” segir Ingólfur og glottir, „aö I 200 þúsund manna þjóöfélagi gerist ekki sérlega margt spennandi, þaö verður bara stormur I vatns- glasi þegar veriö er aö reyna aö búa til æsifréttir hér. Þessi uppsláttur er oft óskaplega hlægi- legur — sem er auðvitaö ágætt, maður kemst I gott skap. En blöðin gefa lesendum slnum mjög litlar upplýsingar um annaö en þaö sem gerist hér, Morgunblaöiö er eina blaöir sem gerir erlendum fréttum einhver skil meö þvi aö leggja forsiöuna undir þær. Enda hefur Mogginn lika tækifæri til aö túlka erlendar fréttir að vild sem hann geröi hiklaust þó þaö sé eitthvaöaöminnka. Menntun blaöamanna í lágmarki Bættu viö fjóröa atriöinu, sem er menntun blaöamanna. Ástand- iö þar er alveg hrikalegt, þó þaö sé ljótt aö segja þetta um kollega mina, þvi til skamms tlma voru alls engar kröfur geröar til blaöa- manna. Þaö er náttúrlega fullt af góöum mönnum I þessu en ef viö eigum aö hugsa um blaðamennsku sem fag veröur Blaöamannafélagiö aö gera kröf- ur um lágmarksmenntun, hvort sem þaö væri blaöamannamennt- un sérstaklega eöa önnur aka- demlsk menntun, þó ekki væri nema stúdentspróf. Tökum dæmi: ef hingaö koma erlendir merkismenn og halda blaöa- mannafundi, þá vita blaöamenn oft ekki einu sinni aö hverju þeir eiga aö spyrja af þvi þeir eru svo vanir aö láta mata sig gagnrýnis- laust. Einn eöa tveir spyrja en hin/r steinþegja, oft af þvl aö þeir kunna ekki einu sinni tungumáliö aö gagni. Þaö er niöurlægjandi fyrir Islenska blaöamenn aö horfa uppá þetta, þaö sver ég!” Ingólfur er ábúöarfullur þegar hann heldur áfram: „Útkoman af þessu veröur aö blööin eru einhæf og hvert ööru llk — nema þá meö tilliti til flokkslit- ar, þar hafa þau mismunandi túlkun en þaö er alls ekki blaöa- mennska. Blööin skortir vlösýni og þjálfun til aö dæma um hlutina, fréttatilkynningar eru iöulega birtar orörétt I staöinn fyrir aö nota þær sem grundvöll til aö vinna úr...” — Hefur ekki mannfæöin 'á blööunum mikiö aö segja I þessu sambandi? „Jújú, þaö er satt og rétt aö blöðin eru undirmönnuö og blaöa- menn þurfa aö vinna bæði hratt og mikiö. Þaö er bara ekki tæmandi skýring... Þaö má að vlsu kenna mannfæöinni um þaö hvað sérhæfingin er lítil á blööun- um. Þaö er vissulega tilhneiging til þess aö einn maöur skrifi um pólitlk, annar um listir og svo framvegis en þaö vantar miklu meiri sérhæfingu. Gott og vel, þaö erkannski ágætt fyrir blaöamann aö vera „all-round” einsog þaö er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.