Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 5
5 vtsm Laugardagur 3. maí 1980 ® <»* » « Llt *• *«» « f <*'** '« ->»!. ■ Kristján Guölaugsson hefur lengi verið virkur á róttækasta armi islenskra stjórnmála. Hann var einn þeirra sem tóku sendi- ráðiö og var spurður út I aödrag- anda þeirra aögeröa. „Þannig var mál meö vexti að Samband islenskra námsmanna erlendis, SÍNE, var i vigahug og lét boö út ganga um mótmælaaö- gerðir. Viö stúdentarnir i Gauta- borg og Uppsölum ákváðum aö taka sendiráöiö en námsmenn I Stokkhólmi töldu sig ekki hafa tök á að vera meö, vegna nábýlis við sendiráðiö o.þ.h. Svo voru fleiri sem voru fyrir utan, dreiföu dreifibréfi og sliku”. — En hvert var eiginlegt markmiö aögeröanna? „Markmiöið var tvenns konar. Annars vegar var um að ræöa vaknandi þjóöfélagsvitund fólks sem birtist m.a. i mai-óeiröunum I Paris ’68 og sliku og hins vegar vildum viö bætt námslán. Þá var fyrirkomulagiö þannig aö menn fengu 1/3 nauðsynlegs fjármagns i námslán, 1/3 i sumarvinnu heima á Islandi og svo var gert ráð fyrir aö foreldrar sköffuöu 1/3. Þetta náttúrlega stóöst ekki fyrir þá sem ekki áttu rika for- eldra eöa aöstandendur. Innl þetta spilaöi aö mikiö atvinnu- „Byltingln er hafin”, sögöu stúdentarnlr og settn ranöa fána npp f sendlráöinu I Stokkhóimi. t miöiö standa þeir Kristján Guölaugsson og Björn Arnórsson sem rett er viö hér f blaöinu, vegna málsins. ,,Mikid er ég fegin, ég þarf ad fara í búdir — sagði ritari sendirádsins er þaö var tekið leysi var á þessum árum og land- flótti til Noröurlandanna og jafn- vel Astraliu og stúdentahreyfing- in, sem var i róttækara lagi á þessum tima þó auðvitaö eigi hreyfingin i heild aö vera ópóli- tisk, tengdi saman kjör náms- manna og launakröfur verka- fólks. Fyrir námsmenn held ég ab þessi aögerö hafi haft talsverö áhrif þó deila megi um áhrifin fyrir verkalýöinn”. — Hvernig Hturöu á sendiráös- tökuna nú eftir 10 ár? „Ja, út frá núverandi ástandi myndi ég sennilega taka þátt aft- ur i svipuðum aögeröum. Fáninn úti i horni eins og gólftuska Annars var þaö mjög áberandi hvaö pressan hér fór rangt meö alla atburöi og lagði út á versta veg. Ég held aö viö höfum ekki átt neina samúö á neinu blaöi. Þaö var til dæmis sagt aö viö heföum rifið niöur islenskan fána en sannleikurinn var sá aö fáninn var alls ekki uppi, viö fundum hann úti i horni einsog gólftusku. Reyndar dustuöum viö af honum en hengdum hann nú ekki upp, enda var ekki fánadagur. Við hengdum hins vegar rauðar dulur út i glugga og viö yfirheyrslu hjá lögreglunni eftir á var þess kraf- ist aö ég afhenti dulurnar. Þaö vildi ég ekki en var þá sagt aö þær yrðu teknar af mér meö valdi. Þá sneri ég viö blaðinu og vildi gefa lögreglumönnunum þær sem gjöf en þá vildu þeir ekki taka viö þeim. Endirinn varö samt sá aö þær voru teknar af mér sem sönn- unargögn og nokkru seinna fékk ég bréf til Gautaborgar um aö aö ég ætti 4 rauðar dulur i vörslu lög- reglunnar. Svo var þetta dálitið spaugilegt allt saman. Þegar við komum inn i sendiráðið fyrst og tilkynntum stúlku sem vann þar aö sendiráð- iö væri ekki lengur undir stjórn is lenska lýðveldisins þá bara hló hún og sagöi: Mikiö er ég fegin, ég þarf að fara i búðir i dag! Földu filmur í klósettkassa Svo var þarna sendiráösritar- inn, Hannes Hafstein, sem vissi ekki sitt rjúkandi ráö. Viö báöum hann ab fara út en hann vildi þaö ekki og sagöi að viö yrðum þá aö bera hann út. Við lyftum honum svo yfir þröskuldinn samkvæmt hans ósk. Hann hefur liklega ver- iö aö sýna þaö aö hann verðist til siöasta blóödropa!! Við beittum þarna alls konar gagnfræbaskólabrögöum, tróöum KrUtján Guölangison: „íg lucrl þá viö blaöinu og sagðist ætla aö færa lögreglumönnunum rauöu fánana aö gjöf”. blautum eldspýtum i skrárnar til þess að hindra aö lögreglan kæm- ist inn bg þegar við fórum földum viö filmurnar okkar, en viö höfö- um bæði kvikmyndaö þetta og ljósmyndað, i klósettkassa i sendiráöinu, til aö þær yröu ekki gerðar upptækar af lögreglunni. Svo fór einhver seinna og sótti þer.Lögreglan var öll á nálum út af þessu, bæöi vegna þess aö þetta var tengt við sænsku Vietnam- hreyfinguna og svo vegna þess að þaö var alls staðar veriö aö skjóta konsúla og ambassadora um þetta leyti. 1 götunni sem ég bjó viö i Gautaborg var til dæmis júgóslavneskur konsúll drepinn af króatiskum þjóöernissinnum”. — Séröu eftir aö hafa tekib þátt I þessu? „Nei, þab væri tóm vitleysa, maöur veröur aö standa viö þab sem maöur gerir. Ég held reynd- ar aö þetta hafi ekki verið rangt, þetta var i takt vib timann og andrúmsloftiö á þessum árum”. — En stenduröu enn viö þau ■Jónarmiö sem koma fram f yfir- lýsingu ykkar? „Já, I grundvalláratribum. Ég er enn þeirrar skoöunar aö sósialisk bylting sé nauösynleg til aö bæta kjör verkalýðsstéttarinn- ar hvernig svo sem sú bylting veröur. Það hefur hvert land sin- ar leiðir og tsland getur ekki byggt á módelum annarra, hvorki Sovét né Kina. Þaö verbur aö koma til vakning meðal fólksins sjálfs...” -IJ. mi í*“«“ rm, (g?;*’"1 y » «// ~ —— — „^^ntarráðastinn í SfeÆiíStokkhóf • 1, * yfirfjsingu jx'irra kfí, i *t»«i i *** :■ W i ylting" i Stokkhólmi tettr í morgun «&£ su. ar.'ii srSsSsíS: HAFIN! eftir. 24. april var efnt til mót- mælasetu i menntamálaráðu- neyti við Hverfisgötu og fór þaö friðsamlega fram þar til lögregl- an var fengin til aö ryöja húsið en þá kom til átaka. Daginn eftir, 25. april, voru svo mótmælastöður við fjögur sendiráö Islands — i Stokkhólmi, Kaupmannahöfn, Osló og Paris. Nokkru seinna var svo sendiráöiö i Osló tekiö af 28 námsmönnum. Þeir settust þar að en aðhöföust að ööru leyti litiö. Þannig má segja aö mikill kraft- ur hafi veriö i námsmannahreyf- ingunni um þær mundir. Námsmannahreyfingin i heild treysti sér raunar ekki til að lýsa yfir stuðningi við sendiráðstök- una i Stokkhólmi og voru margir andsnúnir slikum aðgerðum. Ýmsar deildir SINE sendu þó 11- menningunum stuðningsyfirlýs- ingar og er það efalaust að fyrir námsmenn hafa þessar aðgeröir veriðtil góös. A.m.k. má sjá þaö i dagblöðum frá þessum tima að miklar og fjörugar umræður fóru þar fram um námslán og afkomu stúdenta. Fór enda svo að náms- lán hækkuöu mikið. En það var náttúrlega ekki það eitt sem þeir ellefu stefndu aö... (Það skal tekið fram að Hannes — sögðu náms- mennirnir sem tóku sendiráð Islands í Stokkhólmi fyrir 10 árum síöan Hafstein, fyrrv. sendiráðsritari i Stokkhólmi og núverandi skrif- stofustjóri utanrikisráðuneytis- ins, var erlendis þegar unnið var aö þessari samantekt og reyndist þvi ekki unnt að fá hans sjónar- miö á sendiráðstökunni.) (—IJ. tók saman...) Kristján Guðlaugsson, einn stúdentanna 11:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.