Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 6
- Ær-m m ■ ■ ' ' I Kn Vf3l If Laugardagur 3. maí 1980 ! Kristjana Milla Thorsteinsson: 1 Skrifadi lokaritperð i viðskiptafrædi um sameiningu fyrirtækja Kristjana Milia Thorsteinsson er f Fréttaljósinu í dag og undrar víst fáa. Þegar aöalfundur Flugleiöavar haldinn fyrr I vikunní kvaddi hún sér hijóðs og gagnrýndi ýmislegt í stjórn fyrirtækisins, ein hiuthafa. Sama var uppi á teningnum f fyrra, en þá lagði hún til aö félaginu yrði aftur skipt I frumeindir sínar, Loftleiðir og Flug- félag islands. Það er út af fyrír sig ekki algengt að konur láti að sér kveða svo um muni f ísiensku viðskiptalffi, hvaö þá að þær geri svo mikinn usla á aðalfundi stærsta fyrirtækis landsins, að stjórn þess sér ástæðu til aö hlaupa til og samþykkja sér- staka traustsyfiriýsingu á forstjórann vegna þeirrar gagnrýni, sem hún hefur fram aö færa. Af því tilefni sagði Kristjana Milla f samtali við Vísi fyrr í vikunni: „Ég er hissa á þvi hvað þessir menn taka alla gagnrýni nærri sér. I stórum hluta- félögum eru menn yfirleitt tiibúnir til að svara þeirri gagnrýni, sem kemur fram á hluthafafundum, með öðru en traustsyfirlýsingum á forstjórann". „Karlmenn ekki titlaðir sem eiginmenn eigin- kvenna sinna". „Ég vil byrja á þvi aö segja, aö mér finnst afar óviökunnan- legt og smekklaust þegar ég er kynnt sem eiginkona mannsins mins (sem er Alfreö Eliasson). Ég hef tekiö til máls á aöalfund- um Flugleiöa sem hluthafi i fyrirtækinu og ég veit ekki til þess aö karlmenn séu almennt titlaöir sem eiginmenn eigin- kvenna sinna.” Kristjana Milla er fædd i Reykjavlk, dóttir hjónanna Sigriöar og Geirs Thorsteins- sonar, sem var umsvifamikill útgeröarmaöur I höfuöborginni. Sigriöur móöir hennar var dótt- ir Hannesar Hafstein, ráöherra og skálds. „Eftir aö ég sleit barnsskón- um gekk ég I Verslunarskólann og útskrifaöist þaöan 1943. Siöan fór ég til náms I Bandarikjunum og var þar I tvö ár, án þess þó aö taka nokkur sérstök próf. Ég gifti mig svo 1947 og átti sex börn, þannig aö ég hef alltaf haft nóg aö gera. Þegar siöan fór aö hægjast um hjá mér og flest börnin voru komin á legg dreif ég mig I öldungadeild Menntaskólans, viö Hamrahliö og tók stúdents- próf þaöan um jólin 1974. Ariö eftir fór ég svo i viöskiptafræöi I Háskólanum og lauk þvi námi siöastliöiö haust”. Lokaritgerðin um sam- einingu fyrirtækja. — L Þess má geta, aö lokaritgerö Kristjönu Millu I viöskiptafræö- inni fjallaöi um sameiningu fyrirtækja og þær reglur sem haföar eru I heiöri þegar slikt á sér staö. Taliö beindist nú aö málefnum Flugleiöa. „Maöur- inn minn var einn af stofnend- um Loftleiöa og ailar götur frá þvi viö kyntumst hef ég haft mikinn áhuga á flugmálum og fylgst meö þeirri þróun og upp- byggingu, sem þar hefur átt sér staö. Þegar sameining Loftleiöa og Flugfélags Islands átti sér staö, 1975, fannst mér aö rangt væri staöiö aö málum á allan hátt. Menn virtust hafa mestar áhyggjur af þvi aö hlutur Flug- félagsins yröi of litill og sá varnagli var settur, áöur en til sameiningar kom, aö hann yröi ekki minni en 35%, Ekkert slikt lágmark var hins vegar sett varöandi hlut Loftleiöa. Þegar upp var staöiö var hlutur Flug- félagsins oröinn 46%, en Loft- leiöir fengu aöeins 54%. Einnig má gagnrýna þaö, aö samein- ingin varö aö veruleika áöur en menn vissu hvernig aö matiö í fréttaljósinu Texti: Páll Magnússon blaöamaöur kæmi út. Ég er þeirrar skoöun- ar, og raunar margir aörir, aö hlutur Flugfélagsins hafi oröiö allt of stór miöaö viö þeirra framlag, en hlutur Loftleiöa allt of litill. Meöal annars voru hótel- og skrifstofubyggingar Loftleiöa stórlega vanmetnar”. Samvinna í stað samein- ingar. — — Varstu þá alfariö á móti samvinnu milli þessara tveggja félaga? „Ég var alls ekki á móti þvi aö félögin tækju upp samstarf sin á milli, en hins vegar tel ég aö þaö hafi veriö rangt aö sam- eina þau algjörlega. Þaö heföi veriö betra ef þau heföu tekiö upp samvinnu I Evrópufluginu þar sem þau höföu áöur veriö I samkeppni, en siöar heföu Loft- leiöir haldiö áfram meö sitt Atlantshafsflug, sem félagiö var búiö áö byggja upp”. — Nú er þaö fyrst og fremst, þaö flug, sem Loftleiöir höföu á sinum snærum, sem gengiö hef- ur illa upp á siökastiö. Er ekki ástæöa til aö ætla aö þaö fyrir- tæki væri hreinlega fariö á hausinn ef ekki heföi komiö til sameiningar? „Ég held aö ef félögin heföu ekki sameinast, þá heföu Loft- leiöir leitaö annarra leiöa og fariö út I annaö flug, sem betur heföi boriö sig, bæöi leiguflug og annaö. Svo má ekki gleyma þvi aö Loftleiöir áttu um þaö bil helminginn af Evrðpufluginu og þeirra hlutur fór vaxandi meöan aftur hlutur Flugfélagsins fór minnkandi”. Miðstýring og léieg stjórnun — Litur þú þá þannig á nú- verandi vandræöi Flugleiöa aö þau séu ekki eingöngu vegna ytri aöstæöna, heldur komi þar einnig til léleg stjörnun? „Alveg hiklaust. Nú þekki ég ekki til hvernig stjórnun var háttaö hjá Flugfélaginu, en hjá Loftleiöum tiökaöist þaö sem viö getum kallaö dreifstýringu. Valdinu var dreift um fyrirtæk- iö og allir unnu saman aö sam- eiginlegu markmiöi. Nú er komin á algjör miö- stýring hjá Flugleiöum þar sem einn maöur stjórnar öllu”. — Varstu þá á móti fækkun forstjóranna úr þremur I einn á sinum tima? „Þaö var i sjálfu sér allt I lagi meö þá breytingu sem slika, hins vegar finnst mér Siguröur Helgason einfaldlega ekki hafa til aö bera þá hæfileika sem starfiö krefst. Ég heföi vilj* aö fara þá leiö aö auglýsa starf- iö og reyna þannig aö finna mann, sem allir heföu getaö sætt sig viö. Siguröur er ekki vinsæll meöal starfsfólksins og hefur aldrei veriö”. — Geturöu bent á einhver áþreifanleg dæmi þess aö Kristjana Milla Thorsteinsson, viöskiptafræöingur. (Mynd GVA) stjórnunin hefur ekki veriö sem skyldi? #/óeðlilegur þrælsótti" „Þaö er hægt aö nefna mörg dæmi þess. Þaö nýjasta er þaö sem kemur fram i ársreikning- um fyrir siöásta ár, aö beinn kostnaður hækkar um 134% milli ára á sama tima og launa- kostnaöur hækkar um 50% og olian um 75%. Þessar tölur benda til þess aö eitthvaö sé at- hugavert viö stjórnunina. Einnig má nefna aö þaö hefur ekki enn tekist aö koma á sam- eiginlegum starfsaldurslista fyrir flugmenn og hefur þaö bakaö fyrirtækinu ómæld vandræöi. Auövitaö átti aö ganga frá þessu atriöi strax viö sameininguna. Þessi kaup á nýrri flugvél af geröinni B-727-200 eru heldur ekki ráöleg aö minu mati. öll þróun flugvéla miöast nú aö þvi aö gera þær sem sparneytnast- ar á eldsneyti og innan tveggja til þriggja ára má búast viö nýj- um vélum sem eru mjög góöar aö þessu leyti. Þess vegna er rangt aö hlaupa til nú og kaupa vél sem veröur úrelt innnan skamms, þaö er betra aö biöa i nokkur ár. Þá er einnig ástæöa til aö nefna þaö mikla öryggisleysi sem nú er rikjandi innan fyrir- tækisins. Fólki er sagt upp og þaö ráöiö aftur án þss aö nokkr- ar fastmótaöar áætlanir liggi fyrir um framtiö félagsins, eng- inn veit I hvaöa átt er stefnt. Allt byggist á einhverjum þrælsótta þar sem enginn þorir aö segja neitt eöa gagnrýna. Þetta ástand er ekki eölilegt i fyrir- tæki af þessu tagi.” m GESTSAUGUM Þfib A Oö 5 EUbf) KJOKHRfí BORGRR- FULLTRÚf) TIL RÍNfi n HOSWA'Ð fíLMEfJNlU&S. LG BVSTVIbBb LÚ TELTIR ÞETTfi SoUN f FTÁRMUNUM okktr7 A)Ú? --ENJ ÞA£> \ OI£> BORGUH LÍHR FYRIR Þfí FER&IKJA HEIM\ ÞFTUR- Telknarl: Krls Jackson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.