Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 10
 *# Hrúturinn 21. mars—20. april Þú ert ekki sérstaklega vel upplagbur i dag. Haföu ekki áhyggjur af framtiöinni. Þaö er engin ástæöa til þess. Nautiö, _ 21. aprfl-21. mai: Gættu oröa þinna i dag. Töluö orö veröa ekki aftur tekin. Mundu þaö. Haföu stjórn á skapi þinu eöa þú munt hafa verra af. Tviburarnir 22. mai- 21i júni t dag skaltu reyna aö lita björtum augum á tilveruna. Neikvæöar athafnir og hugs- anir eru aldrei til góös. iSss'Mi* Krabbinn, 22. júni-22. júli: Einhverjar biikur eru á lofti á vinnustaö. Gættu þess aö þér veröi ekki biandaö i máliö aö ástæöulausu. i.jóniö, 24. júli-2:i. agúst: Þér finnst þú beittur ofriki aö ósekju. Segöu ekkert sem þú getur ekki staöiö viö, Málin skýrast fyrr en varir. Meyjan, 24. ágúst-2:t. sept: Þér gengur ekki vel aö koma hugmyndum þinum i framkvæmd. Reyndu aö finna einhvern sem skilur þig og vill hjálpa þér. Vogin 24. sept. —23. okt. Samkomulagið viö fjölskylduna er ekki nóg og gott. Láttu engan vita hvaö þú ert aö hugsa um aö gera fyrr en þú ert viss um aö þú sért aö gera hiö eina rétta. Drekinn 24. okt.—22. nóv*. Þú hefur óbeit á daglegum störfum þessa dagana og finnst þú vera fangi á þinu eig- in heimili eöa vinnustaö. Reyndu aö forö- ast svona neikvæöar hugsanir. BogmaÖurinn 23. nóv.—21. des. Láttu ekki skoöanir þinar i Ijós á vinnu- staö. Fólk mun misskilja þaö sem þú seg- ir. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Fjölskylduvandamál krefjast þess aö þú takir ákvöröun sem þér er á móti skapi. Reyndu aö skilja allar hliöar málsins. •'J Vatnsberinn. 21. jan.-l9. feb: Þögn er gulls Igildi. Þetta á vel viö i dag. Þér er vissara aö segja ekki of mikiö og allra sist aö ljóstra upp leyndarmáli sem þér hefur verið trúaö fyrir. Fiskarnir, 20. feb.-2ö. mars: Láttu ekki skoöanir þinar I ljós viö neinn óviökomandi. Stundum hafa veggirnir eyru og þú gæthr veriö misskilinn. En Tarzan stökk niöur úr trénu til atlögu!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.