Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 15
I vtsm Laugardagur 3. mai 1980 15 * Samtök ahugafólks um áfengisvandamálið MEGUM VIÐ KYNNA OKKUR? Við erum samtök áhugafólks um áfengis- vandamálið. Við erum landssamtök með 8000 félagsmenn. Samtökin eru öllum opin. Um tilgang S.Á.Á. segir m.a. í lögum samtakanna: 1. Að útrýma hindurvitnum/ vanþekkingu og for- dómum á áfengismálinu á öfgalausan hátt og hafa áhrif á almenningsálitið með markvissri fræðslu um eðli sjúkdómsins alkóhólisma. 2. Að leggja jafn mikla áherslu á fræðslu og fyrirbyggjandi aðgerðir, sem og endur- hæfingu hinna sjúku. 3. Að afla og koma á framfæri til almennings upplýsingum um skaðsemi áfengis, byggðum á staðreyndum. 4. Framangreindum'tilgangi hyggst félagið ná með því að sameina leika sem lærða til baráttu erbyggðséástaðreyndum. S.Á.Á. sem slíkter ekki bindindisfélag og vill forðast boð og bönn og hvers konar sleggjudóma. VIÐ STARFRÆKJUM: Sjúkrastöð fyrir alkóhólista með 30 sjúkrarúm- um að Silungapoili. Endurhæfingarheimili fyrir 26 menn að Sogni, Ölfusi. Fjölskyldudeild í samvinnu við Áfengisvarnar- deild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkurborgar. Oftast þarfnast maki alkóhólistans ekki síður aðstoðar og fræðslu en alkóhólistinn sjálfur. Kvöldnámskeið fyrir aðstandendur alkóhólista eru haldin að Lágmúla 9, sími 82399. Fræðsla og fyrirbyggjandi störf. Við sendum ráðgjafa okkar í skóla,á vinnustaði og á félags fundi eftir því sem óskir berast. Þeir leitast við að kynna hinar ýmsu hliðar áfengisvandamáls- ins^og styðjast við reynslu sína og annarra. Kvöldsímaþjónusta S.Á.Á. Sáluhjálp í viðlögum. Kvöldsímaþjónusta er starfrækt frá kl. 17.00 til kl. 23.00 alla daga ársins. Þar eru veittar upplýs- ingar um starfsemi S.Á.Á. og reynt að leiðbeina alkóhólistum og aðstandendum. Símanúmer kvöldþjónustunnar er 81515. Við ráðleggjum fólki að færa þetta númer inn á minnisblað sfma- skrárinnar. Útgáf ustarfsemi. Gef ið er út tímarit S.Á.Á., auk kynningarbæklinga um áfengisvandamálið. Ráðgefandi þjónusta. Að Lágmúla 9 eru ráð- gjafar daglega til viðtals kl. 9.00 til kl. 17.00, bæði fyrir alkóhólista, aðstandendur og vinnuveit- endur. Símanúmerið er 82399. ÞÚ GETUR GERST FÉLAGI Með einu símtali getur þú gerst félagi. Lág- marksárgjald er nú kr. 2000. Meðlimaf jöldi er hornsteinn starfseminnar. Nafn: Heimilisfang: Nafnnr: Sími: Staða: i L—W á SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS Lágmúla 9 - Rvk - Síml MUNIÐ IMÆÐRADA GINNI Lítið við í næstu blómaverslun i f A ^Blóma § \ ® framleiðendur Mh 3 MUNIÐ MÆÐRADAGINN Glæsilegt blómaúrval og pottaplöntur OPIÐ ALLA DAGA TIL KL. 21 Miklatorgi - Sími 22822 Miklatorgi - Sími 22822

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.