Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 24
Laugardagur 3. mal 1980 24 Bíóin um helgina Hér birtist útdráttur úr þeirrigagnrýni, sem birst hefur I Visi siban hin nýja einkunnargjöf hóf göngu sina. Hæst er gefiö 10,0. Tónabió - Bleiki pardusinn hefnir sin Framlciöandi og leikstjóri: Blake Edwards. Handrit: Frank Waldman, Hon Clark og Blake Edwards. Tónlist: Henry Mancini. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, Burt Kwpuk, Dyan Cannon og Robert Webber. Þaö viröist vera alvegsama hvaö leikarinn Peter Sellers tekur aö sér aö leika, meö smá útlitsbreytingum hleypur hann úr einni persónu i aöra eins og aö drekka vatn. Þetta sannar hann óumdeiianlega I nýjustu myndinni um leynilögreglumanninn Clouseau, ..Bleiki pardusinn hefnir sin”. Þessi frábæri leikari fer á kostum I þessari nýjustu mynd um Clousau. Söguþráöur þessara „framhaldsmynda” hefur aldrei veriö upp á marga fiska, og I þessari mynd er þaö sama uppi á teningnum. Blake Edwards viröist endalaust geta malaö gull meö framleiöslu þessara mynda og heldur þvi eflaust áfram meöan hann hefur snill- ing eins og Peter Sellers sér viö hliö. Ekki má heldur gleyma Burt Kwpuk, sem leikur þjóninn Cato, hann fær aö njóta sin mun meira I þessari mynd en þeim fyrri og er atveg drepfyndinn. Þaö er sagt, aö hláturinn lengi llflö, og þeir sem hafa áhuga á aö lengja þaö til muna, ættu aöbregöa sér I Tónabló þessa dagana. — mól Austurbæjarbió — Hooper Austurbæjarbíó — HOOPER Leikstjóri: Hal Needham Framleiöandi: Hank Moonlean Handrit: Thomas Rickman og Bill Kerby eftir sögu Walt Green og Walter S. Herndon Tónlist: Bill Justin Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jan-Michael Vincent, Sally Fields, Brian Keith og John Marley I myndinni eru mörg skemmtilega gerö atriöi og þaö er öruggt aö staögengillinn Hooper héfur þurft staögengil fyrir sig f sumum þeirra. Mynd þessi er oft bráöskemmtileg og ættu aödáendur Burt Reynolds ekki aö láta hana fram hjá sér fara. Mól. Einkunn 8. Einkunn 8.5 Útvarp og sjónvarp um helgina sjonvarp Laugardagur 3. mal 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum Nýr, bandarísk- ur teiknimyndalokkur um gamla kunningja, stein- aldarmennina. Fyrsti þátt- ur. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Þrjú lög frá Suöur-Ame- riku Tania Maria og Niels Henning Orsted Pedersen leika. Stjörn upptöku Tage Ammendrup. 21.20 Blóöugt er hljómfall f dansi Heimiidamynd um skáldiö og söngvarann Lin- ton Kwesi Johnson. Hann er fæddur á Jamaica, en býr nti I Lundúnum og yrkir gjarnan um hlutskipti svartra manna i þeirri borg. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.05 ófullgert tónverk fyrir sjálfspilandi planó Rúss- nesk biómynd frá árinu 1977, byggö á sögu eftir An- ton Tsjékov. Sunnudagur 4. mai 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar . 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 islenskt málÞetta er siö- asti þáttur aö sinni um Is- lenskt mál. Nú fer aö vora ogýmsir fara aö gera hosur si'nar grænar og stiga I vænginn viö elskumar sín- ar, sem óspart gefa þeim undir fótinn og flýta sér aö stefnumótin. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórs- son. Myndstjórnandi Guö- bjartur Gunnarsson. 20.45 1 dagsins önn Lýst er vorverkum I sveitum fyrr á tímum. 21.00 i Hertogastræti Þrettándi þáttur. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Gömlu bióorgelin „Þöglu” myndirnar voru ekki alltaf þöglar, þvl aö á sýningum variöulega leikiö undir á svonefnd blóorgel. Myndin fjallar um þessi sérkennilegu hljóöfæri og örlög þeirra. Þýöandi Sig- mundur Böövarsson. 22.20 Dagskrárlok Mánudagur 5. mai 20.00 Fréttjr og veöur 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.15 Blóörautt sólariag s/h Kvikmynd tekin á vegum Sjónvarpsins sumariö 1976. Stjórn upptöku Egijl Eö- varösson. Frumsýnt 30. mal 1977. Tvo góökunningja hefur lengi dreymt um aö fara saman I sumarfri og komast burt frá hávaöa og streitu borgarinnar. Þeir láta loks veröa af þessu og halda tilafskekkts eyöiþorps, sem var eitt sinn mikil slldar- verstöö. Þorpiö er algerlega einangraö nema frá sjó, og þvl er lltil hætta á aö þeir veröi ónáöaöir I friinu, en skömmu eftir lendingu taka óvænt atvik aö gerast, og áöur en varir standa þeir frammi fyrir atburöum, sem þá gat ekki óraö fyrir. — Handrit og leikstjórn Hrafn Gunnlaugsson. Aöal- hlutverk Róbert Arn- finnsson, Helgi Skúlason og Rúrik Haraldsson. Tón- list Gunnar Þóröarson. 22.25 Mörg er búmanns raunin (Eurofrauds) Heldur er róstusamt I Efnahags- bandalagi Evrópu um þess- ar mundir, og eitt af þvl, sem veldur stööugum á- greiningi, er landbúnaöur- inn. Niöurgreiöslur meö bú- vörum innan bandalagsins eru meö hinum hæstu I heimi, eöa 37 þús. kr. á nef og þaö opnar hugvitssömum milliliöum gullin tækifæri til aö auögast á auöveldan hátt. Alls er taliö, aö þannig hverfi árlega þúsund milljaröar króna úr vösum skattgreiöenda, eins og kemur fram i þessari nýju, bresku heimildamynd. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 22.50 Dagskrárlok. útvarp Laugardagur 3. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.20 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar.i Tónleikar. 9.30Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Aö leika og lesa Jónína H. Jónsdóttir stjórnar barnatíma. 12.00 Dag- skráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin 15.00 1 dægurlandi Svavar Gests velur íslenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 islenskt mál Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 „Myndin af fiskibátn- um” smásaga eftir Alan Sillitoe Kolbrún Friöþjófs- dóttir les þýöingu sina 17.05 Tónlistarrabb, — XXIV. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sin- clair Lewis Siguröur Einarsson þýddi. Gfsli Rún- ar Jónsson leikari les (22.) 20.00 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Spjallaö viö hlustendur um ljóö Umsjón: Þórunn Siguröardóttir. Lesari meö henni: Arnar Jónsson. 21.15 A hljómþingi 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les (11). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 4. mai . 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Hvanneyrar- kirkju. (Hljóör. fyrra sunnud.). 13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Atli Rafn Kristinsson cand. mag. flyt- ur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar. 15.00 Fórnarlömb frægöarinn- ar. 15.45 Kórsöngur: Tónkórinn á Fl jótsdalshéraöi syngur 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Endurtekiö efni.a. Hvaö er vitsmunaþroski? Guöný Guöbjömsdóttir flytur er- indi. (Aöur útv. 7. jan. t vet- ur). b. Aö Bergstaöastræti 8, fyrstu, annari og þriöju hæö. Arni Johnsen blaöa- maður litur inn og rabbar viö þrjá íbúa hússins: Pétur Hoffmann Salómonsson, Guörúnu Gisladóttur og Stefán Jónsson frá Mööru- dal (Aður útv. I ágústlok i fyrrasumar). 17.20 Lagiö mitt. 18.00 Harmonikulög. Charles Magnante~og "hljómsveit hans leika suöræn lög. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina á ári trésins. Siguröur Blöndal skógrækt- arstjóri og Vilhjálmur Sig- tryggsson framkvæmda- stjóri Skógræktarfélags Reykjavikur svara spurn- ingum hlustenda 20.30 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum siöari. Guörún I. Jónsdóttir frá Asparvik les eigin frásögn. 21.00 Þýskir planóleikarar leika samtimatónlist. Sjötti þáttur: Sovézk tónlist; — slðari þáttur. Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 „Þaö var vor”, Hjalti Rögnvaldsson leikari les ljóö eftir Guöbjart ólafsson. 21.40 Hljómsveitarsvfta op. 19 eftir Ernst von Dohnányi. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Hall- dórsson les (12). 23.00 Nýjar plötur og gamiar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 5. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi." 7.20 Bæn. Séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi. 15.00 Popp. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin”eftir OlleMattson. 17.50 Barnalög, sungin og leikin. 18.00 Tónlakar. Tilkynning- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Viö, — báttur fvrir unet fólk. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.40 Ctvarpssagan: „Guös- gjafaþula” eftir Halldór Laxness.Höfundur les (12). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Hugleiöingar bónda á ári trésins. Stefán Jasonar- son hreppstjóri i Vorsabæ flytur erindi. 23.00 Verkin sýna merkin.Dr. Ketill Ingólfsson kynnir si- gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.