Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 31
vism Laugardagur 3. mal 1980 Fyrsta meiriháttar ralliö á þessu ári verður nú um heigina þegar Bif- reiöaiþróttaklúbbur Reykjavikur efnir til ralls fyrir byrjendur. Byrjenflur ralla um heluina Bifreiöaiþróttaklúbbur Reykja- vlkur heldur rallskóla um helg ina. Þar veröa byrjendum kennd- ar undirstööureglur sem gilda um rall-keppni og hvernig keppnir af þessu tagi fara fram. Æfingarall veröur haldiö á sunnudeginum I framhaldi af rall-skólanum og veröur lagt af staö frá Trésmiöjunni VIÖi við Smiöjuveg kl. 12 á hádegi. Hafa þegar 11 þátttakendur skráð sig I keppnina sem veröur 245 km löng. Eknar veröa rall-leiöir um Reykjanes og I nágrenni Reykja- vlkur. Æfingakeppnin er meö þvi sniöi aö skilyröi er aö annar keppand- inn sé nýliöi, en hinn má hafa reynslu. Þó veröur hann aö skipta um sæti miöaö viö þaö sem hann áöur hefur skipaö i rall-keppnum. Fjöldi rall-keppenda hefur staöiö nokkuö í staö s.l. ár og staf- ar þaö m.a. af þvi aö byrjendur þora ekki aö etja kappi viö sér reyndari ökumenn. 1 þessari keppni gefst þeim hins vegar kostur á aö keppa viö þá áem svipaö er ástatt um. Fjórar rallaksturskeppnir eru skráöar i keppnisalmanak LIA, en þar af mun BIKR halda tvær keppnir. -HR Þessar ungu stúlkur úr Hafnarfirði héldu hlutaveltu og gáfu ágóöann, 5.200 krónur til starfsemi Krabbameinsfélags Islands. Þær heita Rósa Grétarsdóttir, Halla Grétarsdóttir og Telma Haröardóttir og eiga allar heima aö Suöurvangi 14 i Hafnarfiröi. Kvikmyndasjóður úthlular 45 mlllj- ónum til 13 aðiia 31 Fjárveiting til kvikmyndasjóös I fjáriögum fyrir áriö 1980 nemur 45 millj. kr. Stjórn kvikmynda- sjóös hefur lokiö úthlutun á þessu fé. Eftirgreindir aöilar fengu stuöning aö þessu sinni. Til kvikmyndagerðar: Þorsteinn Jónsson, kr. 11.000.000.-, vegna kvikmyndar, sem byggö er á sögunni „Punkt- ur, punktur, komma, strik”. Páll Steingrimsson og Ernst Kettler, kr. 8.000.000.-, vegna verks, sem byggt er á sögunni „Kona” eftir Agnar Þóröarson N.N. s/f.,kr. 5.000.000.- til þess aö ljúka viö kvikmyndina Óöal feöranna. Magnús Magnússon, kr. 4.000.000.-, til aö gera kvikmynd um fuglallf Mývatnssveitar. Guömundur P. ólafsson og Óli örn Andreassen kr. 4.000.000.-, til þess aö ljilka viö kvikmynd umd Vestureyrar Snorri Þorisson kr. 3.000.000.- vegna kvikmyndar um Islenska refinn Helga Egilsson kr. 2.000.000.- vegna teiknimyndar um Búkollu. Vilhjáimur Knudsen kr. 2.000.000.- vegna kvikmyndar um jarövarma Handritastyrkir: Jakob F. Magnu'sson, Björn Björnsson og Egill Eövarösson kr. 3.000.000.- vegna kvikmynda- handrits um TIvoli I Reykjavlk. Asgeir Long kr. 1.000.000,- til handritsgerðar (kvikmynd frá strlösárunum) Helgi Gestssonkr. 1.000.000.- til handritsgeröar (örlagasaga úr Skagafiröi) Haraldur Friöriksson kr. 1.000.000,- til handritsgeröar (verkiö „Villa á öræfum”, byggt á frásagnarþætti eftir Pálma Hannesson). Styrkur til stuttmyndar: Asgrimur Sverrisson o.fl. kr. 200.000.- til þess aö gera 8mm kvikmyndina „Riddari götunn- ar”. I stjorn kvikmyndasjóös eru: Knútur Hallsson formaöur, Hin- rik Bjarnason og Stefán Júllus- son. verið að veija mann til að annast nýjan hasshund lögreglunnar „Þaö er búiö aö auglýsa eftir mönnum hér innan lögreglunnar til aö taka þetta aö sér, og þaö eru komnir umsækjendur, sem nú er veriö aö velja úr,” upplýsti Bjarki Ellasson yfirlögreglu- þjónn, þegar Visir leitaöi upplýs- inga um hvort hasshundurinn sem búiö var aö heimila lögregl- unni aö kaupa, væri kominn. Bjarki sagöi aö þegar búiö væri aö ráöa manninn til aö annast hundinn, yröi ákveöiö til hvaöa iands yröi leitaö meö kaup á hundi, þar yröi tekiö tillit til málakunnáttu mannuns og ann- arra aöstæöna. Oftast heföu hass- hundar fengist frá Englandi eöa Sviþjóö, en fleiri lönd koma til greina. Núna er aöeins einn hass- hundur til i landinu og hann er i einkaeign lögreglumanns á Nes- kaupstaö, sagöi Bjarki, en Vlsir hefur fregnaö aö sá lögreglumaö- ur, sem annaöist slðasta hass hund Reykjavlkurlögreglunnar, en starfar nú hjá Rannsóknarlög- reglu rlkisins, eigi einnig hund, sem hann heldur I þjálfun og hægt er aö grípa til ef I nauöir rekur, og Bíivelta í Tryggvagðtu Umferöaröngþveiti varö I miö- borginni um fjögur leytiö I gær er vörublll meö timburhlaöa valt I Tryggvagötu. Aö sögn lögreglunnar viröist svo sem billinn hafi veriö vitlaust hlaöinn, þvi þegar hann tók beygjuna á Tryggvagötunni viö Hafnarbúöir, en beygjan er afllö- andi, lagöist blllinn á hliöina og timburhlaöinn valt út á götuna. Þaö þurfti kranabifreiö til aö ná bílnum á réttan kjöl aftur. Umferö á Tryggvagötu stööv- aöist alveg viö þetta óhapp og var bílalest alveg út á Skúlagötu, sem ekkert komst áfram. ökumaöur vörubifreiöarinnar slapp ómeiddur en blllinn skemmdist mikiö. -ATA staöfesti Hjalti Zophonlasson hjá dómsmálaráöuneytinu þaö. Siöasti hasshundur Reykja- víkurlögreglunnar var notaöur fram á áriö 1977, en slöan hefur veriö hundlaust þar á bæ. Vlsir spuröi Bjarka hvers vegna ekki heföi veriö endurnýjaö fyrr og sagöi hann aö heimild til þess heföi ekki borist fyrr en á þessu ári. Hjalti Zophoniasson sagöi aö þaö mætti tilsanns vegar færa, en sagöi þaö vera vegna þess aö engin formleg beiöni heföi borist til ráöuneytisins frá lögreglunni. Hann sagöi aö þaö væri dómara og lögreglu flkniefnamála aö hafa frumkvæöiö, og „...viö höfum aldrei boriö fyrir okkur aö ekki væru til peningar til aö kaupa hund, viö höfum heldur ýtt á eftir aö fá beiönina.” Hjalti taldi aö framtaksleysi viökomandi manna réöi aö ekki var fyrr hfist handa um kaup á hundi, og væri þaö bagalegt, þvl reynst heföi mjög árangursrikt aö nota hund viö leit aö flkniefnum. SV STUflNINGSMENN VIGDÍS AR OPNA SKRIFST0FU Lamparnir frá EPAL eru ekki aðeins eitthvað sem lýsir Stuðningsmenn Vigdisar Finnbogadóttur hafa opnað aðalskrifstofu sina að Laugavegi 17 i Reykja- vik. Eru simar á skrifstofunni 26114 og 26590. Þá hefur verið komið á fót framkvæmdanefndum i ýmsum landshlutum og skrifstofur hafa verið opn- aðar bæði á Selfossi og i Neskaupstað. I aöalframkvæmdanefnd stuön- ingsmanna Vigdisar eru Svala Thorlacíus lögfræöingur og Tómas Zoega framkvæmdastjóri, sem eru forsvarsmenn fyrir nefndina, en aörir I henni eru Gunnar Gunnarsson fram- kvæmdastjóri, Grétar Þorsteins- son formaöur Trésmlöafélags Reykjavikur, Ingólfur Þorkelsson skólameistari, Jónas Jónsson, búnaöarmálastjóri og Þór Magnússon þjóöminjavöröur. Þá er ritnefnd stuöningsmanna Vigdisar skipuö Gunnari Stefáns- syni bókmenntaráöunaut, Guö- rlöi Þorsteinsdóttur lögfræöingi, Helga Péturssyni ritstjóra, Sig- rlöi Erlendsdóttur BA og Sveini Skorra Höskuldssyni prófessor. Forstööumaöur stuönings- mannaskrifstofunnar er Svan- hildur Halldórsdóttir. -HR Umboð fyrir: LOUIS POULSEN & CO. A/S epcil Síöumúla 20 - 105 F - 105 Reykjavík - simi 91-36677

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.