Vísir - 05.05.1980, Page 7

Vísir - 05.05.1980, Page 7
vtsm Mánudagur 5. mai 1980 Framleiðslan fer nú nsr eingöngu fram f vélum. (Vfsism. BG) Háiirar aldar aimæii Burstagerðarinnar: FramleiDlr 60% af Deím burstum sem selflir eru hérlendis Burstagerðin hf. á um þessar mundir 50 ára afmæli, en hún var stofnuð hinn 1. mai árið 1930. Á fundi sem haldinn var fréttamönnum i til- efni þessa, rakti for- stjóri Burstagerðar- innar hf., Friðrik Hró- bjartsson, sögu og starfsemi fyrirtækis- ins. Stofnandinn, Hróbjartur Arna- son haföi lært bursta- og pensla- gerö I Danmörku og mun hann vera eini íslendingurinn, er haft hefur meistararéttindi I þeirri iöngrein. Hann var þvl braut- ryöjandi hér á landi á þessu sviöi og kenndi meöal annars þeim mönnum, sem kenndu og þjálfuöu blinda I burstagerö. Burstageröin var I fyrstu rekin sem einkafyrirtæki, en er nú hlutafélag. Þa' var bursta- gerö I byrjun einungis handiön og störfuöu aö jafnaöi tólf manns hjá fyrirtækinu. I dag eru eingöngu notaöar sjálfvirk- ar vélar og viö þær vinna fimm manns. Aö sögn Friöriks, hefur Burstageröin ávallt veriö stærsti framleiöandinn á sinu sviöi hér á landi og framleiöir hún yfir 60% af öllum seldum burstum. Fjölbreytni fram- leiöslunnar er einnig mikil, allt frá naglaburstum til stærstu götu- og verksmiöjukústa. „Þaö má segja aö viö getum framleitt allt, sem kallast getur bursti”, sagði Friörik. —H.S. Friörik Hróbjartsson forstjóri meö sýnishorn af framleiösiunni. 7 Nýtt frá BARON Sportskórinn frá Baron. Grófofið nælon sem gefur fótunum nóg af fersku lofti. Leðurstyrktir á hæl og tá. Innanísólinn mjúkur með púða undir ilina. Bólstraðir mjúkir kantar verja hæl og ökkla. Þessa skó má þvo í þvottavél við allt að 40 gr. Litir: Hvítir/rauðir Hvítir/bláir Stærðir: 35-45 (stór númer) VERÐ 13.200. Þessa skó eigum við einnig til úr mjúku leðri: Litur HVITT Stærðir 35-45 VERÐ: 16.200. POSTSENDUM SAMDÆGURS Domus Medica Sími18519 Barónsstig 18 Sími 23566 Smurbrauðstofan \Á BJORNIIMN Njálsgötu 49 — Simi 15105 V CMC-Gilt Edge ENSK GOLFTEPPI í HÁUM GÆÐAFLOKKI Verið velkomin EINKAUMBOÐ FYRiR iSLAND OG FÆREYJAR CMC-Gik Edge Wilton gólfteppi 80% ull 20% liylon Wilton gólfteppi 100% ull Axminster gólfteppi 80% Acrilan 20% nylon Gólfteppi á stigahús og skrifstofur Verðið mjög hagstætt miöað við núverandi gengisskráningu Q SMIDJUVF.GI 6 SÍMl 44544

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.