Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 10
vísm Mánudagur 5. mal 1980 HrUturinn 21. mars—20. april Þú ert eitthvaö niöurdreginn I dag og hefur áhyggjur af framilöinni. Foröastu gagnrýni og gættu oröá þinna. Nautiö, 21. apríl-2l. mai: Láttu þaö ekki bitna á öörum þótt þér finnist llfiö leitt. Þessir erfiöleikar eru aöeins stundarfyrirbæri. Tvlburarnir 22. mai- 21. júnl /A Hlustaöu ekki á slúöurögur sem þú heyrir I dag. Þú hefur annaö mikilvægara aö hugsa um. Krabbinn, 22. júni-22. júli:’ Haföu augun opin og foröastu allt bak- tjaldamakk. Ef þú tekur hlutina réttum tökum þarftu ekkert aö óttast. Ljóniö, 24. júli-2:i. agúst: Málin hafa tekiö aöra stefnu en þú reikn- aöir meö, en áhyggjur þlnar eru ástæöu- lausar. Þú átt betri tlma I vændum. 'WW IV,e•vja"• 24. ágúsl-2:t. sept: Þú hefur of mörg járn I eldinum og kemur þvl engu I verk. Skipuleggöu störf þln betur. Þaö er engin ástæöa til aö gefast upp. Vogin 24. sept. -23. okt. Eyddu ekki tlmanum til einskis þaö kemur þér I koll þótt seinna veröi. Kröf- urnar sem geröar eru til þln eru mjög sanngjarnar. Drekinn 24. okt.—22. nöV'. Þú þarft aö ræöa mikilvægt málefni viö nákominn vin. Skjóttu því ekki á frest lengur. Illu er best af lokiö. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. ’ Þú hittir margt skemmtilegt fólk I dag og dagurinn veröur mjög ánægjulegur. í kvöld geturöu átt von á aö þér veröi boöiö I samkvæmi. Steingeilin,. 22. des.-20. jan: Gleymdu þér ekki viö dagdrauma. Reyndu heldur aö ljúka störfum þlnum. Draumarnir rætast fyrr en varir. Vatnsberinn. 21. jan.-l9. feb: Þaö er mikilvægt málefni sem þú ert aö fást viö og krefst mikillar einbeitni. Ekki gefast upp þótt á móti blási. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú hefur ástæöu til aö llta björgum aug- um á llfiö og tilveruna. Faröu aö öllu meö gát og hugsaöu áöur en þú framkvæmir. Ég var hræddur um ,í]j7i-nTTi-nam.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.